Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FERÐALÖG Hvalaskoðnnarferðir á Skjálfandaflóa ARNAR Sigurðsson á Húsavík hefur undanf- arin þrjú ár siglt með ferðamenn um Skjálf- andalíóa og boðið þeim að skoða hvali af ýms- um stærðum og gerð- um. Arnar hefur ný- lega tekið í þjónustu sína glæsilegan bát til starfans, Sæfara, en hann er af gerðinni Sómi 900 og sérstak- lega útbúinn til skoð- unarferða. Sæfari er hvalavörður þeirra Hú- svíkinga enda eiga hvalaskoðunarferðir síauknum vinsældum að fagna hjá ferðamönnum er leið eiga um Húsavík. Þar að auki er Amar með tvo aðra báta á sínum snærum sem hann notar í skoðun- arferðirnar. í hvalaskoðunarferðunum er siglt þvert vestur yfir Skjálfandaflóann, að Kinnaíjöllunum og út undir Flatey en þar er mikil hvalaslóð og segir Amar það aldrei hafa komið fyrir á þessum þremur ámm að hann hafí ekki séð hval í skoðunarferðun- um. Þama megi fínna höfmnga, hnísur og hrefnur en einnig komi oft fyrir að vart verði við stærri hvali eins og langreyðar og sand- reyðar og með smá- heppni megi rekast á hnúfubak á flakki um flóann. Lundaskoðun og Flateyjarferð Amar býður einnig upp á lunda- skoðunarferðir út í Lundey en þangað koma og verpa um hundrað þúsund lundar á sumri hveiju. Arnar segir mjög aðdjúpt að eynni og bátana þannig að stærð og lög- un að sigla megi mjög nálægt henni og virða fyrir sér fjölskrúð- ugt fuglalífið. Þá sé einnig boðið upp á siglngar út í Flatey á Skjálf- anda, gengið um eyjuna og skoðað- ar ýmsar minjar, rennt fyrir fisk og grillað í kvöldsólinni. Miðstöð í gamalli verbúð Arnar hefur gert upp og innrétt- að gamlan skúr við höfnina á Húsavík sem kemur til með að verða miðstöð sjó- og kynnisferða á vegum hans. Arnar segir að skúr- inn sé gömul verbúð og sé með elstu byggingum á Húsavík. „Eg ætla ekki að breyta skúrnum mik- ið því það er skemmtilegast að hafa hann í sem upprunalegustu horfí. Þar verða til sýnis ýmis göm- ul veiðarfæri og annað er tengist sjávarútvegi og þannig held ég að í skúmum myndist skemmtileg stemmning áður en haldið er á hafíð,“ segir Amar. Arnar Sigurðsson Morgunblaðið/HMÁ SÆFARI heldur á hvalaslóðir á Skjálfandaflóa. ÞAÐ VERÐUR eflaust glatt á hjalla í hvalamiðstöðinni í gömlu verbúðinni við Húsavíkurhöfn. Gisting Ferðaþjónustan Húsafelli. Úrval sumarhúsa og smáhýsa fyrir hópa og ein- staklinga. Tjaldstæði. Hestamenn ath. beitarhólf. Uppl. í sima 435-1377. Akureyri: Leigjum út 2-4 manna stúdíó- ibúðir með öllum búnaði. Opið allt árið. Stúdíóíbúðir, Strandgötu 13, Akureyri sími 461-2035, fax 461-1227. áning Sauðárkróki, sími 453 6717 Hótel Áning Sauðárkróki leggur áherslu á fagmennsku í eldhúsi og sal. Lifandi tónlist fyrir matargesti og. þægileg stemming í koníaksstofunni við opinn arineld. Staðsett í hjarta bæjarins, spölkorn frá golfvellinum. vTjaldstædi Ferðaþjónustan Uthlíð Biskupstungum Tjaldstæði - verslun - bensinstöð - hestaleiga. Sími 486-8770. Ferðaþjónustan Húsafelli. Tjaldstæði, hestaleiga, gönguferðir með leiðsögn, veiðileyfi, verslun og bensínstöð. Uppl. í sfma 435-1376. Áætlunarferðir Reykjavik/Akureyri - Akureyri/Reykjavik um Kjalveg daglega kl. 09.00 i júlí og ágúst með viökomu í Kerlingarfjöllum. Noröurleið-Landleiðir hf., simi 551-1145. Reykjavík - Akureyri alla daga kl. 08.00 og 17.00. Akureyri - Reykjavík alla daga kl. 09.30 og 17.00. Norðurleið-Landleiðir hf. sími 551-1145. Ævintýrasiglingar um Breiðafjörð með skelveiði og smökkun. Fjölbreytt fuglalíf - lifandi leiðsögn - gisting á Hótel Eyjaferðum. Eyjaferðir, Stykkishólmi, slmi 438-1450. Gotf Nýr og skemmtilegur 9 holu golfvöllur - par 35. Verð 500 kr. dagurinn. Ferðaþjónustan Úthlið, Biskupstungum, sími 486-8770. Skemmtilegur og krefjandi 9 holu golfvöllur í fallegu umhverfi. Ferðaþjónustan Húsafelli. Uppl. í síma 435-1377. Hótel Áning Golf og gisting. Gisting, morgunverður og kvöldverður og endalaust golf! Verð aðeins 5.900 á mann. Ferðir með leiðsögn Reykjavík - Akureyri um Sprengisand mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00 og Akureyri - Reykjavík um Kjalveg miövikudaga og laugardaga kl. 08.30 Norðurieið-Landleiðir hf.. sími 551-1145. Glæsileg sundlaug með góðu útsýni. Heitir pottar. Ferðaþjónustan Úthlið, Biskupstungum, sími 486-8770. Njóttu veðursældarinnar í Húsafelli! Sundlaug, heitir pottar, vatnsrennibraut og gufuböð. Opið 10-22 aila daga. Sími 435-1377. Veitingar Réttin - Veitingar og grillpakkí fyrir hópa. Sund - grill - kaffi og konfekt. Böll öll laugardagskvöld. Ferðaþjónustan Úthlíð, Biskupstungum, sími 486-8770. /mAktm Hrútafirði • Opið frá ki. 8.00 - 23.30 Sími 451 1150 • Fax 451 1107 Fjölbreytilegir gistimöguleikar Sumarhús - svefnpokagisting - uppbúin rúm. Þjóðlegir réttir - spennandi réttir - skyndiréttir. Ferjan Fagranes Isafirði. Föstudagur 5/7. Flæðareyri - Hesteyri - Aðalvík frá Isafirði kl. 14.00. Sunnudagur 7/7 Flæðareyri frá ísafirði kl. 10.00. Mánudagur 8/7. Aöalvík - Flæðareyri frá ísafiröi kl. 8.00. Þriðjudagur 9/7 Isafjarðardjúp frá Isafirði kl. 8.00. Fimmtudagur 11/7 Aðalvík, Fljótavík, Hlöðuvík og Hornvík frá Isafirði kl. 8.00. Með Baldríyfir Breiðajjörð Frá Stykkishólmi ki. 10:00 og 16:30 Frá Brjánslœk kl. 13:00 og 19:30 Kynnið ykkur afsláttarkortin og sparið! FERJAN BALDUR Símar 438 1120 í Stykkishólmi 456 2020 á fírjánslœk Fleiri geta gist í Kverkfjöllum ÞAÐ má sjá af þessari mynd að stækkun Sigurðarskála er töluverð. Höfum opnað lambasteikhús í veitingahúsinu Aratungu OPIÐ AUAN DAGINN I SUMAR. EINNIG LÉTTIR RÉTTIR, PIZZA, PASTA, HEIMARÆKTAÐ GRÆNMETIOG KAFFI. KOMIÐ OG SMAKKIÐ OKKAR GÓMSÆTU LAMBBORGARA. Aratunga veitingahús Reykholti Biskupstungum sími 486 8811/486 8810 Egilsstöðum - Miklar breytingar og endurbætur hafa verið gerðar á Sig- urðarskála í Kverkfjöllum. Má þar helst nefna 50 m2 viðbyggingu, sem rúmar um 60-70 manns í borðsal, og um 25 manna svefnloft. Auk við- byggingar hafa verið gerðar end- urbætur á eldra húsnæði. Eldhús hefur verið stækkað og að- staða skálavarðar rýmkuð til muna. Séra Björn Jónsson vígði nýbygg- inguna en hann vígði einnig eldra húsið á sínum tíma. Sigurðarskáli tekur núna um 85 manns í gistingu. A s.l. sumri voru gistinætur skál- ans um 4000. Það eru Ferðafélög Fljótsdalshéraðs og Húsavíkur sem reka Sigurðarskála í Kverkfjöllum. Eru félögin nú að vinna að því að stika tvær gönguleiðir frá skálanum °g hyggjast gefa út göngukort af þeim fljótlega fyrir gesti sem heim- sækja Kverkfjöll. Listalíf í Munaðarnesi í VEITINGAHÚSINU í Munaðar- nesi í Borgarfírði verða verk „lista- manna sumarsins", Þórðar Hall og Jón Reykdals, myndlistarmanna til sýnis og sölu í sumar. Lifandi tónlist verður í hávegum högð og voru KK og Þorleifur með fyrstu tónleika sumarsins í byijun júní. Veitingastaðurinn er í Þjónustu- miðstöð orlofshúsa BSRB í Munað- arnesi og hafa myndlistarsýningar tíðkast þar frá 1988 og verið vel tekið af gestum veitingahússins, sem flestir eru orlofsgestir úr röðum BSRB-félaganna og fólk úr nær- liggjandi sveitum. I sumar verður opið kaffíhús og verslun í þjón- ustumiðstöðinni. ------» ♦ ♦----- Helgarferðir Ferðafélags íslands LAUGARDAGINN 6. júlf kl. 09 verður farið að Búrfelli og Þjófa- fossi. Sunnudaginn 7. júlí kl. 08 verður farið í Þrællyndisgötu í Eld- borgarhrauni og á sama tíma lagt af stað til Hafursfells á Snæfellsnesi. Aðrar helgarferðir 5.-7. júlí: Landmannalaugar - Hrafntinnusker - Torfajökull, skíða- og gönguferð. Gist í Laugum og Hrafntinnuskeri. Landmannalaugar - Veiðivötn. Ekið í Veiðivötn. Gist í Landmannalaug- um. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála. Brottför er frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.