Morgunblaðið - 04.07.1996, Page 40

Morgunblaðið - 04.07.1996, Page 40
40 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU Dönskukennarar! Dönskukennara vantar að Verkmenntaskól- anum á Akureyri næsta skólaár. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir berist eigi síðar en 1. ágúst nk. Skólameistari. SKIPSTJÓRI Við leitum að skipstjóra á frystitogara sem gerir út á rækju og bolfisk frá norðurlandi Framtíðarstarf fyrir traustan og áreiðanlegan mann. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason, ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um hjá Ábendi sem allra fyrst. Svörum í síma fram eftir kvöldi í dag og á morgun. a => <$ r^j>i Mbíndi R A Ð C | O F 8, RÁÐNINGAR '*Í LAU GAVEGUR 178 SÍMI: 568 90 99 FAX: 568 90 96 Iþróttakennarar íþróttakennara vantar að Grenivíkurskóla næsta skólaár. Skólinn erfámennur, nemendurverða aðeins um 50 í 1.-10. bekk. íþróttakennari þarf því að geta kennt bóklegar greinar líka. Aðstaða til kennslu er öll hin besta og nýtt íþróttahús og sundlaug eru við skólann. Gott húsnæði er til reiðu fyrir kennara. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 463 3118 eða 463 3131. Ræstingar Okkur vantar starfsmann til að sjá um þrif utandyra. Þarf að vera snyrtilegur, röskur og geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 20-35 ára. Vinnutími: Mánudaga til laugardaga frá kl. 07.00 til 16.00. Einnig vantar starfsmann til næturræstinga í Garðabæ. Vinnutími frá kl. 23.00 til 04.30. Unnið 7 daga og frí í 7 daga. Þá vantar okkur fólk til ræstinga í Borgartúni og nágrenni. Vinnutími frá kl. 17.00 2-4 tíma á dag. Frekari upplýsingar um ofangreind framtíðar- störf og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 10.00 og 1Í.30 í dag, fimmtudag, og 8.-11. júlí. Verkamenn óskast strax Mikil vinna Upplýsingarveitir Stefán Pétursson á staðnum. Einingaverksmiðjan, Breiðhöfða 10. Spennandi kennslu- störf undir Jökli í Snæfellsbæ eru 3 grunnskólar og 1. bekkur Fjölbrautaskóla Vesturlands. Enn er nokkrum kennarastöðum óráðstafað næsta skólaár. Kjörið tækifæri fyrir áhugasama kennara. Utvegun húsnæðis - húsnæðisfríðindi - flutningsstyrkur Grunnskólinn í Ólafsvík: Sérkennari í sérkennsludeild - almenn bekkj- arkennsla - myndmennt - tónmennt - handmennt - smíðar. Upplýsingar: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1293/436 1150. Grunnskólinn Hellissandi: Almenn kennsla - íþróttakennsla - handmennt (smíðar og hannyrðir). Upplýsingar: Anna Þóra Böðvarsdóttir, skólastjóri, símar 436 6618/436 6771. Framhaldsdeild FV Snæfellsbæ: Danska - ritun - stærðfræði. Upplýsingar: Sveinn Þór Elinbergsson, símar 436 1150/436 1251. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. RAÐ Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Fullorðinsnámskeið hefst 9. júlí. Örfá sæti laus. Hringið strax ísíma 588 2545 eða 581 2535. Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Athygli er vakin á því, að Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 5. ágúst 1996. Hægt er að fá framkvæmdar áríðandi prófan- ir og gæðaeftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. Iðntæknistof nun ■ I Keldanaholti, 112 Reykjavík, sími 587 7000. Til leigu/sölu Grillið, Gnoðarvogi 44, gegnt Menntaskólan- um við Sund. Stærð ca. 120 fm. Miklir framtíðarmöguleikar. Einnig kæmi til greina að selja rekstur + húsnæði. Símar 553 6862 (Pétur) og 554 5545 (Haukur). Myndlistarfólk athugið Gallerí Fold gengst fyrir samsýningu á litlum myndum dagana 23. nóvember til 8. desem- ber 1996. Galleríið stefnir að þátttöku sem flestra myndlistarmanna. Nánari upplýsingar fást í Gallerí Fold. GAL-LERY RAUÐARÁRSTÍG, SÍMI 551 0400 Raðhús - einbýlishús Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu stórt raðhús eða einbýlishús fyrir erlendan starfsmann, helst í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 11. júlí, merkt: „Góð umgengni". Litaljósritun - myndgæði Opið frá kl. 13.30-18.00. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Sálarrannsóknafélagið Geislinn, Túngötu 22, Keflavík. Skyggnilýsing Sigurður Geir Ólafsson verður með skyggnilýsingu í kvöld kl. 21.00 í húsi félagsins. Aliir velkomnir. Þeir miðlar, sem starfa hjá félag- inu og bjóða upp á einkatíma, eru Guðfinna Sverrisdóttir, áruteiknari, Erilng Kristinsson, læknamiðill, Lára Halla, spámið- ill, Margrét Hafsteinsdóttir, sambandsmiðill og Sigurður Geir, sambandsmiðill. Sumarkveðja. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 5.-7 .júlí: 1. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker - Torfajökull, skíða- og gönguferð. Gist í Laugum og Hrafntinnuskeri. 2. Landmannalaugar - Veiði- vötn. Ekiö í Veiðivötn og litast um. Gist í Landmannalaugum. 3. Þórsmörk. Gist i Skagfjörðs- skála. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Sunnudagur 7. júlí kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð (kr. 2.700). Kynnið ykkur ódýra dvöl í Þórs- mörkl Ferðafélag íslands. kl. 9.00 Fjallasyrpan, 5. áfangi, Hekla.Verð.2.300/2.500. Helgarferð 5.-7. júlí kl. 20.00 Lakagígar, ferð um stórkostlegt svæði, austan Skaftár, í fylgd heimamanna. Verð 7.500/8.400. Helgarferð 6.-7. júli kl. 08.00 Jurtum safnað i Þjórs- árdal. Fræðst um lækningajurtir og matjurtir í fallegu umhverfi. Verð 7.300/8.100. Jeppaferð 6.-7. júli kl. 10.00 Gróðursetningar- og skemmtiferö á Haukadalsheiði. Mæting við söluskálann hjá Geysi. Án endurgjalds. Laugardagur 6. júli kl. 09.00 Fimmvörðuháls frá Básum. Ferð fyrir alla, sem vilja ganga niður af hálsi I Bása og njóta stórbrotins útsýnis. Netslóð: http://wwww.centrum.is/utivlst Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.