Morgunblaðið - 04.07.1996, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 04.07.1996, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem heimsóttu mig og sendu mér kveðjur og glöddu mig á annan hátt á sjötíu ára afmœli mínu þann 27. júní sl. Kcerar kveðjur til ykkar allra. Þórir Helgason, Fífuhvammi 33, Kópavogi. ©Happdrætti Blindrafélagsins Dregið 30. júní 1996 Vinningar komu á eftirtalin númer: Nissan Almera frá Ingvari Helgasyni kr. 1.335.000 18631 Ferð að eigin vali hjá Úrvali - Útsýn kr. 75.000 232, 8257, 11134, 12558, 13305, 20706, 20714, 22307 Tveggja daga helgarferð fyrir tvo til Edinhorgar hjá Úrvali - Útsýn kr. 50.000 278, 1397, 14666, 15561, 17364, 18158, 20415, 22030,22579,23331 Vöruúttekt hjá Hagkaup á kr. 10.000 5425, 5686, 6941, 7984, 8889, 12575, 17697, 21625, 22593, 23773. Vinninga má vitja á skrifstofu Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, sími 525 0000. Þökkum veittan stuðning. Vinningar í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar Útdráttur 30. júní 1996 Bifreið, VW Golf 1800, station. Verðmæti kr. 1.720.000.- 2200 Apollo tjaldvagn frá Camplet. Verðmæti kr. 402.000.- 23807 43954 51772 71196 71959 Ferð að eigin vali með Samvinnuferðum Landsýn. Verðmæti kr. 150.000.- 206 7240 37397 49099 62011 67520 3481 13978 43324 57240 66670 68849 4043 5309 17504 17921 44124 59466 67195 73084 Vöruúttekt í Krínglunni. Verðmæti kr. 20.000.- 117 12533 804 12885 1089 12946 1257 13206 1595 13433 1831 13471 2378 13851 2490 14799 2677 15026 3654 15706 3719 15988 4465 16008 5205 16028 5571 17049 6549 17985 6790 19259 7751 19547 8580 19788 8865 20383 8927 21325 9167 21605 9496 22357 9541 22414 9830 23444 10039 23448 10735 23788 11850 23953 12463 24304 26171 39967 26722 40384 26750 40764 27476 40885 28181 41064 28328 42118 28744 43273 29452 44293 29547 44827 29699 45242 30147 46377 30183 46532 30907 47146 31293 47478 31422 47513 32437 48327 33613 48366 34924 49421 35685 49526 36760 49618 36970 49867 37002 49885 37209 50636 38387 50894 38708 52329 39372 53019 39404 53330 39925 53688 54050 63747 54334 63816 54840 64666 55580 64981 55676 65875 56005 66179 57117 66590 57298 67000 57587 67144 58351 67803 58484 68085 58513 68289 58881 68447 59156 68564 59679 69751 60429 70723 60433 71868 60557 71903 60632 71947 60763 72261 61127 72778 61827 72996 61880 73074 62317 74001 62369 74265 63088 63566 63677 Þökkum veittan stuðning Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 552-9133 I DAG Ættarmót ÆTTARMÓT Reykjafjarðarættar verður haldið í Reykja- firði á Hornströndum 12.-14. júlí næstkomandi. Fagranes- ið fer frá ísafirði föstudaginn 12. júlí kl. 8. Upplýsingar gefa Fjóla í síma 581-3276 og Jakob í síma 553-1561. Ættarmótið „Skógar 96“. Afkomendur Önnu Jónsdóttur og Guðmundar Vigfússonar frá Gíslakoti, Austur-Eyjafjöll- um halda ættarmót'-að Skógum dagana 5.-7. júlí. Með morgunkaffinu MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningamar þurfa að berst með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fóik getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. FINNST þér verðlagið hér ekki vera í hærri kantinum, Sigurður? mm Farsi Ást er... I ... að fata á „hákarla- veiðar" með pabba. TM Refl. U.S. Pat. 0«. — all nghts resorved (c) 1896 Los Angeles Tmes Syntícate ÉG hætti að hafa áhuga á stjórnmálum þegar flokkurinn sem ég kaus komst í meirihluta. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Ekki sáttur við Sigrnund JÓN Magnússon járn- smiður hringdi til Vel- vakanda og sagðist ekki sáttur við þá óvirðingu sem Sigmund, skop- teiknari Morgunblaðsins, sýnir nýkjörnum forseta. Sigmund er annars góð- ur húmoristi og á oft- skemmtilegar myndir, en nú fínnst Jóni hann hafa skotið yfir markið. Gæludýr Nýgotin læða fannst SMÁVAXIN bröndótt læða fannst í yfirgefnum bíl í Laugaráshverfi. Læðan er með bleika hálsól en að öðru leyti ómerkt. Er mjög blíð og góð og heimilsvön. Er með fimm kettlinga, u.þ.b. þriggja vikna gamla. Eigandi vinsam- lega hringi í síma 553-3325. Kettlingur fannst MJÖG lítill fallegur fresskettlingur, ljóssilf- urgrár og bröndóttur að hluta, fannst á þvælingi í Hafnarfjarðarhöfn sl. fímmtudag. Eigandi get- ur vitjað hans í síma 553-2362 eða í Kattholti í síma 567-2909. Týnd kisa GRÁBRÖNDÓTT sjö mánaða læða hvarf frá Ásvallagötu (vesturbæ) 28. júní sl. Sá sem hefur orðið var við hana er beðinn að hafa samband í síma 562-1707 eða 562-8461. Perla er týnd SVÖRT læða mep hvíta bringu hvarf frá Álfhóls- vegi 90 aðfararnótt sl. laugardags. Hún er með rauða ól og hennar bíður kettlingur heima sem saknar hennar sárt. Ef þú hefur einhveijar upp- lýsingar hringdu þá í síma 554-2932. Kristr- ún. Tapað/fundið Armbandsúr fannst í RÁÐHÚSI Reykjavíkur fannst sl. sunnudag arm- bandsúr í kjördeild núm- er 8. Eigandi getur vitjað þess til Manntalsskrif- stofunnar, Skúlatúni 2, Reykjavík. Síminn þar er 563-2550. Nike íþróttaskór töpuðust GLÆNÝIR rauðir Nike- íþróttaskór voru skildir eftir við varðeld í Húsa- felli laugardagskvöldið 27. júní sl. Mist Elías- dóttir, átta ára, á skóna og langar óskaplega til að fá þá aftur. Finnandi vinsamlega hringi heim til hennar, á Háteig 16 í Keflavík, í síma 421-1921. SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á alþjóð- legu móti í Búdapest í Úng- veijalandi í sumar. Þjóðveij- inn Olaf Nazarenus (2.165) var með hvítt, en rússneski alþjóðlegi meist- arinn Viktor Vologin hafði svart og átti leik. 18. - Hd8! 19. Dxc6?? (Fellur beint í gildruna, en eftir 19. Dxd8+ - Rxd8 20. Hxd8+ - Hf8 stendur svart- -ur einnig með pálmann í höndunum) 19. - Dxf2+! og hvítur gafst upp, eftir 20. Hxf2 - Hxdl+ er hann mát í næsta leik. skák Umsjón Margeir Pétursson Víkveiji skrifar... * ARÁÐSTEFNU sem nýlega var haldin undir yfirskriftinni Ferðaþjónusta í sátt við umhverfíð fjallaði Roger Crofts, aðalfram- kvæmdastjóra Skosku umhverfis- stofnunarinnar. Minnti hann á að laga ætti ferðamennsku að um- hverfinu en ekki öfugt því ella myndi Umhverfið bíða óbætanlegt tjón. Þessu markmiði yrði að ná með sjálfbærri þróun þar sem eiginleikar umhverfisins yrðu ávallt hafðir í fyrirrúmi. Sagði hann einnig frá því að Skotar hefðu þróað aðferðir sem miða að því að stýra ferðavali fólks með upplýsingagjöf, skipulagn- ingu útivistarsvæða og gerð göngustíga ásamt því að fræða það um náttúruna. Einnig væri lögð áhersla á samvinnu við heimafólk og að stýra ferðamönn- um frá viðkvæmum stöðum en beina þeim á staði sem þola meiri umgang, til dæmis með góðri leið- sögn þjóðgarðsvarða. Skrifara finnst margt til í þess- um orðum og fólk í ferðahug ætti að hugleiða þessar ábendingar . Skotans áður en haldið er út í náttúruna. Sömuleiðis mættu yfir- völd huga að því hvort þau standa alls staðar nægilega vel að málum. xxx VESTMANNAEYINGUM hef- ur á síðustu árum tekist á skemmtilegan hátt að byggja upp sterka ferðaþjónustu sem margir í Eyjum hafa framfæri af. Góðar samgöngur eru forsenda þessarar atvinnugreinar, en Eyjamenn hafa líka skipulagt margvíslega atburði og uppákomur fyrir fólk, unga sem eldri, er leggur leið sína til Eyja. íþróttamót margs konar, skoð- unarferðir og skemmtun eru með- al þess sem boðið er upp á. Kunningi skrifara, sem nýlega var í Vestmannaeyjum, sagði að miðbærinn í Éyjum hefði iðað af lífi þau kvöld sem hann var í Eyj- um. Þarna voru töluð mörg tungu- mál og heyra mátti í gestum úr flestum heimshornum. Erindi landans var sömuleiðis marg- breytilegt. Þarna voru venjulegir ferðamenn, sem komu til að skoða Eyjamar og Eldfellið, þarna var fólk á sjóstangaveiðimóti, hópur fólks var á ættarmóti að ógleymd- um „gömlum" fermingarbörnum sem komin voru til að rifja upp gamla góða daga í Eyjum. Eitt- hvað var við að vera fyrir alla hópana og það sem skipti eðlilega mestu máli var góða veðrið, sem sannarlega hefur leikið við lands- menn síðustu vikur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.