Morgunblaðið - 06.07.1996, Síða 28

Morgunblaðið - 06.07.1996, Síða 28
28 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 AÐSEIMDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 5. júlí Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 43 20 38 2.248 86.461 Blandaður afli 100 15 21 127 2.635 Blálanga 28 28 28 355 9.940 Hámeri 49 49 49 75 3.675 Karfi 66 30 51 55.092 2.822.541 Keila 83 9 47 19.555 924.525 Langa 113 57 82 13.552 1.109.828 Langlúra 118 105 114 14.050 1.603.343 Lúða 491 100 263 3.110 816.470 Lýsa 8 8 8 680 5.440 Sandkoli 61 10 54 6.334 345.109 Skarkoli 130 50 107 25.855 2.776.128 Skata 187 50 147 568 83.771 Skrápflúra 59 30 51 11.959 610.431 Skötuselur 500 140 198 4.713 931.213 Steinbítur 102 30 72 12.752 924.168 Stórkjafta 86 54 69 8.151 558.368 Sólkoli 185 142 163 4.940 804.240 Tindaskata 12 10 11 3.348 37.559 Ufsi 60 30 52 70.696 3.661.535 Undirmálsfiskur 54 44 53 2.686 141.231 Ýsa 154 20 84 28.752 2.413.821 Þorskur 155 30 89 201.109 17.906.114 Samtals 79 490.707 38.578.547 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 100 20 22 98 2.200 Karfi 61 30 34 4.503 152.246 Langa 57 57 57 290 16.530 Lúða 491 200 302 516 155.688 Sandkoli 10 10 10 339 3.390 Skarkoli 128 128 128 495 63.360 Steinbítur 78 73 76 691 52.855 Sólkoli 158 142 150 521 78.223 Tindaskata 11 11 11 1.267 13.937 Ufsi 54 54 54 58 3.132 Undirmálsfiskur 46 46 46 58 2.668 Vsa 123 29 92 1.230 112.607 Þorskur 101 100 101 629 63.252 Samtals 67 10.695 720.087 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 28 28 28 355 9.940 > Karfi 50 48 48 3.486 167.433 Keila 9 9 9 95 855 Langlúra 105 105 105 201 21.105 Lúða 448 122 175 196 34.314 Sandkoli 60 59 59 826 49.130 Skarkoli 130 115 129 9.287 1.194.215 Skrápflúra 59 59 59 1.492 88.028 Steinbítur 59 54 59 1.300 76.180 Sólkoli 159 159 159 69 10.971 Ufsi 49 40 43 3.541 152.192 Undirmálsfiskur 54 54 54 888 47.952 Ýsa 120 65 104 336 35.031 Þorskur 130 67 82 81.301 6.701.641 Samtals 83 103.373 8.588.988 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 30 30 30 6 180 Karfi 40 40 40 24 960 Keila 30 30 30 7 210 Langlúra 118 118 118 60 7.080 Lúða 170 100 165 58 9.580 Sandkoli 61 61 61 100 6.100 Skarkoli 120 120 120 150 18.000 Skrápflúra 30 30 30 150 4.500 Steinbítur 79 78 78 321 25.160 Sólkoli 155 155 155 174 26.970 Tindaskata 10 10 10 150 1.500 Ufsi 48 36 44 612 26.665 Undirmálsfiskur 53 53 53 278 14.734 Ýsa 154 80 127 1.289 163.110 Þorskur 155 76 89 32.423 2.882.405 Samtals 89 35.802 3.187.153 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 43 34 39 2.188 85.201 Blandaður afli 15 15 15 29 435 Karfi 66 30 55 17.887 992.550 Keila 59 20 47 18.450 872.501 Langa 96 84 91 3.400 310.760 Langlúra 117 117 117 1.008 117.936 Lúða 440 160 298 1.134 337.524 Sandkoli 36 36 36 50 1.800 Skarkoli 130 100 114 234 26.699 Skata 100 50 92 62 5.700 Skrápflúra 33 33 33 2.531 83.523 Skötuselur 500 195 208 639 133.085 Steinbítur 90 80 83 3.313 275.575 Stórkjatta 86 83 83 1.982 165.220 Sólkoli 185 185 185 1.534 283.790 Tindaskata 10 10 10 525 5.250 Ufsi 60 35 47 10.143 480.981 Undirmálsfiskur 49 44 48 57 2.713 Ýsa 130 33 83 8.959 746.016 Þorskur 131 83 93 16.137 1.495.093 Samtals 71 90.262 6.422.351 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 55 55 55 377 20.735 Skarkoli 95 95 95 7.202 684.190 Ufsi 42 42 42 160 6.720 Ýsa 125 125 125 495 61.875 Þorskur 73 73 73 138 10.074 Samtals 94 8.372 783.594 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 52 52 52 16.545 860.340 Keila 50 50 50 718 35.900 Langa 97 61 74 6.141 454.557 Langlúra 116 110 115 11.568 1.329.857 Lúða 448 122 199 204 40.606 Lýsa 8 8 8 680 5.440 Sandkoli 58 57 57 3.561 204.010 Skarkoli 110 100 105 188 19.761 Skata 187 187 187 338 63.206 Skrápflúra 59 57 57 6.074 347.068 Skötuselur 185 185 185 1.842 340.770 Steinbítur 65 49 63 1.661 104.759 Stórkjafta 69 54 65 3.836 248.228 Sólkoli 153 153 153 1.711 261.783 Ufsi 57 41 54 48.330 2.616.103 Ýsa 84 36 62 5.918 368.869 Þorskur 140 30 99 18.921 1.864.475 Samtals 71 128.236 9.165.732 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 20 20 20 54 1.080 Sandkoli 40 40 40 37 1.480 Skarkoli 105 90 90 7.731 699.501 Steinbítur 78 30 59 527 31.024 Ýsa 85 45 60 243 14.694 - .Þorskur 77 77 77 26 2.002 Samtals 87 8.618 749.782 SKAGAMARKAÐURINN Langa 60 60 60 160 9.600 Steinbítur 69 69 69 798 55.062 Sólkoli 142 142 142 200 28.400 ‘ Undirmálsfiskur 52 52 52 1.353 70.356 Þorskur 77 77 77 300 23.100 Samtals 66 2.811 186.518 Sigur Ólafs - skilaboð hvers? Forsetakosningarnar á íslandi undirstrika þá skoðun þjóðarinnar, að mati Skúla Thorodds- ÞAÐ liggur nokkuð ljóst fyrir að komma- grýlan er dauð. Þjóðin hefur kveðið upp sinn úrskurð um það mál. Svo má túlka niður- stöðu forsetakosning- anna á íslandi. Fyrr- verandi formaður Al- þýðubandalagsins er kosinn forseti lýðveld- isins. Sennilega hefðu þessi úrslit verið óhugsandi fyrir um það bil 5 árurn. Það eru ekki bara íslendingar sem hafa grafið grýlu. Rússar sjálfir hafa staðfest niðurstöðu íslensku pjoðar- innar heima hjá sér með því að tryggj a lýðræðið þar í sessi og hafna því sem einu sinni var. Alþýðubandalagið á rætur sínar að rekja til óeiningar innan Alþýðu- flokks sem hófst á öðrum áratugn- um og náði hámarki _með stofnun Kommúnistaflokks íslands. Sá flokkur var lagður niður við stofnun Sósíalistaflokksins árið 1942, en hann var myndaður úr klofnings- broti Alþýðuflokks og Kommúnista- flokksins. Alþýðubandalagið var stofnað árið 1968, enn með stuðn- ingi fólks úr Alþýðuflokki og þann- ig má halda því fram að endalausar erjur á vinstri væng stjórnmálanna og klofningsbrölt hafi skemmt skrattanum allt fram á þennan dag. Þær sögulegu forsendur fyrir þess- um þrætum sem voru fyrir hendi á þriðja áratugnum og síðar á kalda- stríðsárunum eru ekki lengur til staðar. Forsetakosningarnar marka póli- tísk tímamót í Islandssögunni að því leyti að þær stað- festa þetta sjónarmið í hugum fólks, einkum ungs fólks. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að sameina vinstri menn og sýnist sitt hveijum. Valgerður Bjarnadóttir segir t.d. í viðtali við Alþýðu- blaðið 27. júní sl. að það sé ekki hægt að sameina vinstri menn, nær sé að stækka ftjálslyndari arm Al- þýðuflokksins með því að fá til liðs við hann fijálslynt fólk af miðju stjórnmál- anna. Þetta er sennilega rétt skoðun og mun framtíðin skera úr. Margar tilraunir hafa a.m.k. verið gerðar til að „sameina“ undir merkjum nýrra flokksnafna. Konur hafa líka séð ástæðu til að undirstrika tilveru sína með sérstökum framboðum. Lítið eða misjafnlega hefur þó þok- ast. Spurningin er því þessi hvort ekki sé orðið tímabært að leggja niður flokka sem ekki hafa haft árangur sem erfiði og/eða að sögu- legar forsendur þeirra eru fyrir bí. Ég er auðvitað frekar vonlítill um það að forystusveit Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Kvennalista og Þjóðvaka hafi kjark og vilja til að leggja sig niður. Ég er hins vegar nokkuð sannfærður um að við hin getum tekið undir með Valgerði hvað standi okkur nær. Það er þó að hluta háð því að forystusveit Alþýðuflokksins skilji einnig sinn vitjunartíma. Forystusveit Alþýðuflokksins, ef frá er talinn Sighvatur Björgvins- ens, að nýjar forsendur séu nú fyrir hendi í ís- lenskri pólitík. son, tók a.m.k. ekki þátt í þeim úrskurði sem varð ofan á meðal þjóðarinnar. Það hlýtur því að vera þessum forystumönnum og forystu- mönnum annarra vinstriflokka og jafnréttisstefnu nokkurt umhugs- unarefni hversu glámskyggnir þeir voru í mati sínu á hinum pólitíska raunveruleika hér á íslandi. Ólafur Ragnar Grímsson talaði um mikilvægi hinnar nýju sjálf- stæðisbaráttu íslendinga þegar hann kynnti framboð sitt. Átti hann þar ekki síst við hlutverk og mögu- leika Islands meðal þjóðanna, eink- um í harðnandi samkeppni þeirra á alþjóðamörkuðum. Efnahagsleg velferð er sá hornsteinn sem trygg- ir sjálfstæði þjóðarinnar. íslending- ar eru að vísu enn þeirrar skoðunar að vegna sérstöðu Islands sem fisk- veiðiþjóðar eigi að fara varlega í Evrópumálunum. Flestar smáþjóðir Evrópu telja það hins vegar mikil- vægara fyrir sig en stórþjóðirnar að eiga bejna aðild að Evrópusam- bandinu. Á þetta bæði við á sviði landbúnaðar-, efnahags- og örygg- ismála og einnig á vettvangi félags- legs öryggis og jafnræðis. Hina nýju og breytilegu sjálf- stæðisbaráttu verður að heyja með virkum hætti á vettvangi þjóðanna og í samfélagi þeirra. Þetta er mikil- vægt sé það ætlun okkar að drag- ast ekki enn frekar aftur úr til ein- angrunar, varanlegrar láglauna- stefnu og fátæktar. En það verður að byija á því að taka til í pólitíska garðinum heima. Forsetakosning- arnar á Islandi tel ég að undirstriki þá skoðun þjóðarinnar að nýjar for- sendur séu nú fyrir hendi í ís- lenskri pólitík til þessarar tiltektar. Það sé vilji þjóðarinnar og ótvíræð skilaboð að taka á málum á nýjan hátt, óháð kreddum fyrri ára. Þetta verða forystumenn félagshyggjunn- ar að skilja líka og hafa kjark til að takast á við. Höfundur er lögfræðingur. GENGISSKRÁNING Nr. 126 5. júlf 1996 Kr. Kr. Toll- Eln.kl.8.1S Dollan Ksup 67,06000 Saln 67.42000 Gsngl 67.30000 Sterlp 104.36000 104.92000 104.22000 Kan. dollari 49,26000 49.58000 49.33000 Dönsk kr. 11,39900 11.46300 11.47700 Norsk kr. 10,29800 10.35800 10.36300 Sænsk kr. 10,05100 10,11100 10.12400 Finn. mark 14,38000 14,46600 14.49500 Fr. franki 12,99400 13.07000 13.07800 Belg.franki 2.13300 2,14660 2.15040 Sv. franki 53.23000 53.53000 53.79000 Holl. gyilini 39,13000 39.37000 39.45000 Þýskf mark 43.92000 44.16000 44.23000 ít. lýra 0,04375 0.04404 0.04391 Austurr. sch. 6.23900 6.27900 6.28900 Port. escudo 0.42740 0,43020 0.42990 Sp. peseti 0.52210 0.52550 0,52540 Jap. jen 0.60530 0.60930 0.61380 Irskt pund 107.00000 107.66000 107,26000 SDRfSérst.) 96.58000 97.18000 97.19000 ECU, evr.m 83.30000 83,82000 83.89000 Tollgengi fyiir júlí er sölugengi 28. júni. Sjálfvirkur sím svari gengisskráningar er 5623270 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib ftest á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu Dliiiri0uti1hlii$iib -kjarni málsins! ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 'lz hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 571,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 155,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 150,00 HLUTABREFAMARKAÐUR VERBBRÉFANNG - SKRÁÐ HLUTABRÉF Hlutafélas Eimslcip Flugleiðirhf. Grandi til íslandshanki hf. OLÍS Oiíuféiagið hf. Skel|ungur hf. Oigeröartélag Ak. hl. Alm Hlut8bréf8S). hf. Islenski hlutabrsj. hf. Auðlind hf. Fignhf Alþýðub hf Jaröboranir hf. Hampiðjan nf. Har.Bööverssonhf. Hlbrsj. Norðurl. fif. Hiutabréfss). hf. ICsupf. Eyfirðinga Lyfiav. Isl. hf. Marelhf. Plaslprenl hf Sildarvinnslan hf. Skagstrendingur hf. Skinnaiönaður hf, SR-Mjöl hf Sláturfélag Suðurlands Sæplasl hf Vinnslustöðin hf. bormóöur rammi hf. Próunarfélag (slands hf. Verð _ yl.K| A/V Jöfn.* SJðaati viðsk.dagur Hagat tllboð Iwgst hn*t •iooo hlutf. V/H O.hlf. ■f nv. Dags. •1000 okav. Br. kaup aala 6,00 7.00 13.664.784 1.43 22.71 2.36 20 05.07.96 155 7.00 0.05 6.90 7,00 2,26 2.95 6.066.793 2.37 9,26 1.15 05.07 96 6155 2.95 0,04 2.93 2.97 2.40 3.95 4.658.550 2.05 27.94 2.66 24.06.96 1950 3.90 0.09 3,60 3,90 1,38 1.68 6.438.592 3,92 19.45 1.31 05.07.96 1487 1.66 0,01 1,63 1,66 2.80 4.60 3.082.000 2.17 20.15 1.52 26.06.96 460 4,60 0,10 4.60 4.79 6,05 7.76 5.807.243 1.29 22,41 1.54 10 05.07.96 775 7.75 0,25 7.50 7.85 3.70 5.14 3.177.779 1.95 21,89 1.21 10 05.07.96 257 5.14 0.14 6.00 5.20 3,15 5,30 3.913.284 1.96 27,75 1.99 02.07.96 153 5.10 4.90 5.10 1.41 1.57 266.910 18,31 1,62 10.06.96 260 1,57 0,16 1,55 1,61 1,49 1,71 1.089.200 2.34 41.76 1.38 05.06.96 1948 1.71 1.70 1.76 1.43 1,87 1 131.379 2.67 35.73 1.51 19 06.96 10098 1.87 0.03 1,77 1.83 1.25 1.4/ 1.067.129 4,79 6,32 0,92 03.07.96 501 1,48 0.01 1,30 1.46 2.25 2.85 672.600 2,81 21.86 1.40 05.07.96 323 2,85 2,82 2.90 3.12 4.15 1.664.278 2.44 12.56 1.92 25 05.07.96 200 4.10 3,93 4,10 2.50 4.00 1.920.800 2.06 14,06 1,87 10 06.07.90 310 3,88 3,75 3,88 1.60 1,90 314.188 2.63 40.37 1,23 27.06.96 190 1.90 0.06 1.84 1.90 1.99 2.35 1.635.132 3.40 13.67 1.63 19.06.96 10105 2.35 0.06 2.36 2.39 2,00 2.10 203.137 5,00 2,00 04.07.96 200 2.00 -0.10 2,20 2.60 3.10 900.000 3.33 17.77 1.81 04.07.96 280 3.00 -0,10 2.83 3,10 5.50 13.20 1742400 0,76 31.17 7.84 20 04 07.96 4963 13.20 0.45 12.10 13,50 4,25 5,46 1090000 4.43 2.19 03.07.96 1638 5,45 5,45 5,66 4,00 7.78 2/38660 0.90 15.09 2.76 10 06.07.96 498 7.78 -0,20 7,70 7.78 4.00 6.50 1311424 0,81 15.42 3.01 20 04.07.96 12914 6.20 6,25 6.49 3,00 5,00 353697 2.00 5,18 1,40 03.07.96 241 5.00 0.04 2.60 5,20 ?,00 2.65 2083760 3.15 27.38 1.18 05.07.96 929 2.64 2,54 1.50 1,95 128880 2.11 1.90 380 1.90 1,80 1,90 4,00 5.00 462786 2,00 12.91 1,59 04.07.96 150 5.00 0,10 4,56 5.09 1.00 1,88 1012333 •10.98 3,19 04 07.96 270 1.80 1,76 1.80 3.64 5.00 2735096 2,20 11.31 2.62 20 05.07.96 1037 4.55 0.05 4,10 4,60 1.40 1.45 1232500 6,90 4.24 0.87 0507.96 15/8 1,45 1,38 1,50 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN HlutaféUg - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðaatl vlAsklptadagur Daga •1000 Lokavorð Hagttmðustu tilboö Broytlng Kaup 0b.07.96 05.07.96 02.07.96 04.07.96 04.07.96 26.06.96 0607.96 24.06.96 04.07.96 04,07.96 27.06 96 6804 3,30 1.38 326 6,73 4.66 1.57 2.17 2,46 9.25 3.26 4,00 0.10 •0,02 0,14 0,15 -0,02 0,05 6,66 2,00 2,00 •8.72 3,00 4,15 Sala 3,40 Borgeyhf. Árnes hf f-iskiðjusamlag Húsavfkur hf Hraöfrysiihús Eskifjaröar hf. Isienskar siávarafuröir hf. ísienski fjár8jóðurínn h'. Nýherji hf. Handsai hf. Sjóvá-Almonnar hf Sólusambond Istenokra Fisklfaml. Upphaað a'llra viðaklpta afðaata vlðakiptadaga ar gafinú délk ‘1000, vtrí ar margtafdl af 1 kr. nafnvarða. Varöbréfaþing (slands annast rakatur Opna tllboðtmarkaðarlna fyrlr þlngaðlla »n sttur engar raglur um markaðlnn eöa htfur afaklptl af honum að ððru leyti. Skúli Thorodds-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.