Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 38

Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 38
38 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOINIUSTA Staksteinar IMorræna vel- ferðarkerfið FIMM háskólar á Norðurlöndum hafa síðast liðin tvö ár rannsakað norræna velferðarkerfið og þróun þess eftir síðari heimsstyrjöldina. Niðurstaðan er sú að íslendingar verji minnstu fé til félagslegrar þjónustu og hafi helzt úr Norðurlandalestinni í framkvæmd hennar. Félagsleg þjón- usta á þjóð- veldisöld I TÍMARITI Háskóla íslands, „Sæmundi á selnum“, segir m.a.: „Félagsleg þjónusta á Islandi á sér langa sögu en rekja má upp- haf hennar aftur til þjóðveldis- aldar þegar landinu var skipt í hreppa, sem hver um sig var látinn bera ábyrgð á velferð íbúa sinna. Finna má heimildir um þetta fyrirkomulag í Grágás en þar er lagabálkur um skyldu hreppanna til að veita fátækra- framfærzlu...“. Steinunn Hrafnsdóttir, kenn- ari í félagsráðgjöf við Háskóla Islands, segir m.a. í „Sæmundi á selnum": „Sérstaða íslands felst i því að vísir að opinberu velferðarkerfi varð til snemma í sögu þjóðarinnar. ísland er einnig sérstakt fyrir það hversu stórt hlutverk fjölskyldan, einkaaðilar, verkalýðssamtök og góðgerðarstofnanir hafa leikið i dagvistunar- og öldrun- armálum. Þróunin hefur líklega mótast af því hversu seint iðn- væðing og borgarmyndun komu til sögunnar hér á landi. Auk þess virðast fjölskyldutengsl vera sterkari hér en annars staðar á Norðurlöndum...". • • • • ísland eftir á INGA Sigrún Þórarinsdóttir segir í ritinu: „Niðurstöður þess- ara samnorrænu rannsókna verða gefnar út i bók á næst- unni... Þar birtast niðurstöður íslenzka teymisins sem telur að íslenzka velferðarkerfið sé sam- bærilegt við norræna líkanið þar sem löggjöf, markmið og hugmyndafræði allra landanna er svipuð. Þrátt fyrir það virðist Island hafa helzt úr lestinni hvað framkvæmdina varðar, en smæð sveitarfélaganna og skortur á samhæfingu félags- og heilbrigðiskerfanna hefur staðið þróun íslenzka velferðar- kerfisins fyrir þrifum. Steinunn telur að meira fjár- magni þurfi að veija til félags- legrar þjónustu til þess að mark- mið löggjafans geti orðið að veruleika en staðreyndin er sú að ísland eyðir minnstu fé í þennan málaflokk af löndunum fimm... Hún telur og að fleiri rannsóknir þurfi að gera á þessu sviði í framtíðinni, t.d. varðandi barnavernd, fjárhagsaðstoð og húsnæðismál..." Þetta eru athyglisverð sjón- armið. Á hinn bóginn er stað- reyndin sú, að flest þau lönd, sem lengst hafa komizt i upp- byggingu velferðarkerfisins, leitast nú við að hemja það með ýmsum hætti. Það á bæði við um Norðurlöndin og Þýzkaland. Þess vegua er spurningin sú, hvort rétt sé að tala um, að ís- land hafi „helzt úr lestinni“. Er okkar velferðarkerfi kannski þrátt fyrir allt heilbrigðara en velferðarkerfi annarra Norður- landa, sem ofvöxtur hefur hlaupið í? APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 5.-11. júlí verða Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapó- tek, Hraunbæ 102 B. Frá þeim tíma er Laugar- nesapótek opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. __________________ INGÓLFSAPÓTEKrKringlunni: Opið mánud.- Fimmtud. 9-18.30, fostud. 9-19 og laugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alladaga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.____________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ H AFN ARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugani. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.__________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4220500._ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKIMAVAKTIR BARNALÆKNIR er Ui viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl, 19-22. Upplýsingar i síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJA VlKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skipUborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónssUg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólariiringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðanrakt um helgar og stórtiátíðir. Símsvari 568-1041. IMýtt neyðarnúmer fyrir alH landiö-112. BRÁÐ AMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000.________________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin ailan sói- ariiringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._ ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móU beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skipUborð. UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 3. 551-6373, kl. 17-20 dagiega AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum._________________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatimi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga9-10.____________________________ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriéjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f síma 564-4650._______________ BARNAHEILL. ForeldraJína, uppeldis-oglögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉI.AG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er I sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga ki. 20-21.______________ FBA-SAMTÖKJN. Fullorðin Ixim alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staöakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgÖtu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRaT Bræðralwrgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKADARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 13-17. Sfmi 552-7878.____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjénustusknf- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJALP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍrtii 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.__________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið._______________________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG tSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtokþeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Simatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 f Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirlqu og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Rcykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætiað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._________ SAMHJÁLP KVENNÁ: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9—19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gpefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594. _________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvlk. Sím- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272,_____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. FVr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588-8581, 462-5624._____________________ TRÚNADARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.______________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. í maí og júní verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sfmi 562-3045, miöasala s. 552-8588, bréf- sfmi 562-3057.__________________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 4 miðvikudögum kl. 21.30._________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauöa krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR___________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartírni ftjáls alla daga.__________________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi._____________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________________ LANDSPÍTALINN:alIadagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ l\júkrunariieimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KJ. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HcimsóknarUmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja- víkurborgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN i SIGTÚNI:OpiðaIladagafrá 1. jiiní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 652-7165. BORGARBÓKASAFNIÐ í GEKDUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakiriqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opin.i mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAK, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20._________________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opiðalladagavikunnarkl. 10-18. Uppl. fs. 483-1504.______________________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn laugard. ogsunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Qpiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, slmi 423-7551, bréfsimi 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sfmi: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18.__________________________ HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar opin a.V/d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.___________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HáskAla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasarnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sima 482-2703._______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga.____________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin._ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud, LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- in á sama tfma. Tónleikar á þriójudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júní til 14. september er safn- ið opið 8unnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tfmum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alla daga kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlf-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S, 554-0630.________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningaraalir Hverfisgötu 116 eiu opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. FRÉTTIR Fjarstýrð- ir bílar „ON-ROAD“-keppni í akstri fjar- stýrðra bíla verður haldin sunnu- daginn 7. júlí á plani Bifreiðaskoð- unar íslands á Hesthálsi og hefst keppnin kl. 12. Keppt verður í þremur flokkum: 2WD Stock raf- magn, 4WD Rafmagn og bensín- flokki. Bílar þessir eru af stærðar- gráðunni 1/10 og eru ýmist knúð- ir áfram af rafmótorum sem skila allt að einu hestafli eða tvígengis- vélum sem nota methanól blandað 10 til 30% nítrómetani og skila rúmu hestafli við ca 30.0000 snúninga á mínútu og ná öflug- ustu bílarnir allt að 90 km hraða á innan við 50 metrum. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að hver flokkur keyrir þrjár undanrásir og síðan tvær úrslitaumferðir og er keyrt í fimm mínútur í senn og reynt er að aka sem flesta hringi á þeim tíma. Brautin verður um 150 metrar að heildarlengd með 45 metra löng- um beinum kafla þar sem bílarnir ættu að geta náð 60-90 km hraða. Meðaltími bílanna á hring er um 25 sekúndur. Þessi keppni er sú fyrsta af þremur og gefa þær allar stig til Islandsmeistara í hveijum flokki. -----♦ ♦ ♦ Undirbúning- ur gönguferða BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjarg- ar og Slysavarnafélags íslands í samvinnu við Ferðafélag íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenning um ferðabúnað í göngu- og fjallaferðum, þriðjudag- inn 9. júlí kl. 20. Fyrirlesari verð- ur Helgi Eiríksson. Fundurinn verður haldinn í hús- næði Ferðafélags íslands, Mörk- inni 6 og er öllum opinn. Þátttöku- gjald er 1.000 kr. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAK, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýningr; Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrim Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.80-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning i Ámagaröi opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓK AS AFNIÐ Á AKUREYRI:Mánud. - fóstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.___ MINJASAFNID A AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. mai. Sími 462-4162, bréfsimi 461-2562._______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöliin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a-v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálfUma fyrir lokun.___________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- fcistud. 7—21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjurðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERI)IS:Opiðmád.-fösLkl. 7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30.___ VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ : Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GKINDAVÍK: Opið ulla virka dagakl.7-21ogkl. ll-15umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN ÍGARÐI:Opinmán.-fósLkl. 10-21. 1/augd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. ld. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Simi 431-2643.__________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.