Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 44

Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 44
44 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Kálgarðurinn á Bessastöðum 1789 Matur og matgerð í leíðangrí Stanleys til Færeyja og íslands áríð 1789 skrífuðu þrír leiðangursmenn dagbækur. í síðasta þætti vísaði Kristín Þriðja sýning: Fös 12. júií örfá ssti laus , síma 552 3000. 562 6775. Opnunartimi miðasölu frá 13-19 ,\^KsKaRa sKRii*(j (riimsýnilui i iiili Á Stóra sviði Bortiarleikhússins uh‘S[:li 2. sýniiuj sun, 14. júlí kl, 20 nnai« 3. sýning flm, 18.júlí kl.20 mnwiimn 4. sýnimj fös, IQ.júli kl.20 M>wll|aM 5. sýning lau. 20.júlí kl.20 Genflis og Námufélagar fá 15% afsláff ] |: | |v' |71 | /\(_~J á fyrstu 1b sýningar QQBtÉBMSjP ^;scsrm5%a,s'a,' Forsala aðgtíngumiða er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 Stormasamt samband ► LIAM Gallagher, söngvari hljómsveitarinnar Oasis, sést hér ásamt kærustu sinni, leik- konunni Patsy Kensit, á götu- horni i London. Samband þeirra hefur verið stormasamt og eins og sjá má eru þau frek- ar fýld á svip. Þau voru þó í hátiðarskapi þegar þau sóttu tónleika gömlu brýnanna í Sex Pistols í London fyrir skömmu. vEGASl Lqugaveg 45, Rvík, »ími 552 1235. I Gestsdóttir í dagbók James Wríghts en nú í dagbók Isac S. Bennetts. EEKKI veit ég hvort nýkjör- inn forseti ætlar að rækta grænmeti á Bessastöðum þótt liklegt sé að ræktunarskilyrði séu góð þar, en ég veit að árið 1758 ræktaði F.W. Hastfer barón kartöflur þar fyrstur manna á ís- landi, tveimur árum á undan Birni i Sauðlauksdal, Hinn 5. júlí 1789 lýsir Isac S. Ben- nett matjurtagarð- inum á Bessastöð- um svo: „Skammt frá íbúðarhúsinu er snoturlega útfærð- ur garður nokkuð stór í sniðum með beðum og göngu- stígum. Það sem gerít gatðinn svo áhugavetðan eru ninat fjólsktúðugu evtóþsku gtæn- metistegundit, sem þð votu ekki iangt komnat í vexti en virtust ai- veg jafn tæktatlegat og hinat statnu þiöntut í fíensingtongatðin- um í London, Þetta kom okkut skemmtilega á óvart eftir það sem við höfðum heyrt um ræktunarskil- yrði landsins," Wright getur sér- stakiega um steinselju og talar um þær bestu næpur sem hann hafi smakkað. Síðan heldur hann áfram: „Þarna vex blómkál, lauk- ur, ýmsar hreðkutegundir, nokkrar salattegundir, graslaukur, selleri, karsi, piparrót, nípa (parsnip), rauðrófur, arabískt kái, höfuðkál, hvítar baunir og kartöflur, en af öllu þessu þroska bara hvítkál og næpur þroskað fræ, annað fræ verður að fá frá heitari löndum. Veðráttan er svo erfið að vetrinum og sumrin svo stutt, að illa hefur gengið að rækta tré, en þó sáum við fjallaask í fullum skrúða, sem stiftamtmaður sýndi okkur mjög hreykinn. Þama voru og tveir yllar og nokkrir rifsbeija- og stikkils- betjarunnar, en hinn napri norðan- vindur brýtur og kelur toppana og tapast oft heils árs vöxtur þess vegna. (Þetta vandamál þekkjum við íbúamir á Garðaholtinu vel, mitt innskot). Hann talar um bygg- og hafraræktun og minnist sér- staklega á súrur sem umlyki bló- magarðinn en þær telur hann mjög góðar. Nóg er af þeim hér á holt- inu og borðaði ég þær með steikta skötuselnum i dag. — Stiftamt- mannsfrú Martha Levetzau sem ásamt manni sínum hélt leiðang- ursmönnum Stanleys veislu á Bessastöðum 5. júlí 1789 var mikil hefðarfrú og mjög falleg. Hún hafði ásamt manni sínum hlotið menntun við dönsku hirðina og stundað menningarlíf og skemmtanir þeirra tíma. Það hlýtur að hafa veríð mikil fórn fyrir fólk af þessum stig- um að fara til langdvalar í einangr- unina og kuldann á íslandi og kynnast þvi lífi sem 'hér var lifað, enda er þess getið með aðdáun hvað hún hafi verið glaðlynd og fáguð þrátt fyrir erfiðleikana og fábléýti- leikatm. Maturíhn hefut líka verið ftahiandi og iitið sem ekkert um grænitiéti og mikið jirekvirkl að rækta garð sem þann sem lýst var, Stiftamtmannsfrúin drukknaði ásamt tveimur sonum sínum 10 og 11 ára 30. apríl 1801 í feiju- slysi á Litla-Belti. Steiktur skötuselur með súrusósu 600-700 g skötuselur 1 'h tsk. salt nýmalaður pipar 1 dl rasp Vádl hveiti Vádl matarolía 15 g smjör (1 smópakki) mikið af súrublöðum 1 dós sýrður rjómi 1. Hreinsið himnuna utan af skötuselnum, skerið í sneiðar. Stráið á þær salti og pipar. 2. Blandið saman raspi og hveiti og veltið fisksneiðunum upp úr því. 3. Setjið smjör og matarolíu á pönnu. Hafíð meðalhita og steikið fiskinn á báðum hliðum. Setjið á fat og haldið heitum. 4. Þvoið og klippið súrublöðin og sjóiðið í feitinni á pönnunni i 3-5 mínútur. Hrærið þá sýrða ijómann út í. 5. Hellið sósunni yfir fiskinn eða setjið i skál, Meðlæti: Soðnar kartöflur og salatblöð. FÓLK í FRÉTTUM LOUIS lifir í ininningunni. Djassað í minningu Louis ► DJASSHÁTÍÐIN í Montreal stendur nú yfir. Á þriðjudags- kvöldið voru haldnir tónleikar til heiðurs meistaranum Louis Arm- strong, en 25 ár eru liðin frá andl- áti hans. Stórum myndum af Arm- strong var varpað á skýjakljúfa víðs vegar um borgina og eins voru myndir af honum á stórum sjónvarpsskjám hér og þar. Mikill mannfjöldi var á tónleikunum, lik- lega engu færri en 110 þúsund manns. Kvöldið hófst með því að lúðrasveit gekk um í mannþröng- inni og lék „Summertime", en það lag náði gífurlegum vinsældum í flutningi Armstrongs. Jazzhátíðin í Montreal er ein af þeim stærstu sem haldnar eru ár hvert. Engin uppákoma hátíðarinnar hefur dregið að sér fleiri áhorfendur en minnin- gatónleikarnir um Louis Arm- strong. Samrýmdar systur ► DÆTUR Franks Sinatra frá hjónabandi hans og Nancy Bar- bato, Nancy og Tina, búa nálægt hvor annarri og halda nánu sam- bandi. Hér sjást þær sækja verð- iauiiahátið i Los Attgeies, Naueýi sem er i aþpeisínuguíuui kjól á uiýudiuuii Uiissti eigÍHttiaun siiui Hugh Laittbert fyt-lt titikkni ug veeðue þvi að aia uþti táttittg s- dæturnar eín síns Íkís. SUSAN Sarandon hefur uppgötvað nýjan miðil — náhar tiltekið CD-Rom tölvuleiki. Leikkonan hefur ákveðið í vera sögumaður í leiknum „Cosmo’s Rocket", sögu uro dreng, hundinn hans og uppfinningar drengsins. Engar upplýsingar hafa fengist um launagreiðslur til Sarandon, en eins og menn muna vann hún Óskarsverðlaun í ár fyrir leik sinn í „Dead Man Walking", og getur því eflaust gert talsverðar kröfur. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 • TAKTU LAGIÐ LÓA eftlr Jim Cartwright Á Egilsstöðum kl. 21.00: í kvöld lau. Miðasala á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.