Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 47

Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ1996 47 **• Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3. islenskt tal. Sýnd kl. 3, 5 og 7. TRUFLUÐ TILVERA Sýnd kl. 3 og 5. ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 11.15. b.i.16 Sýnd kl. 9. B.i.14 m/ SAMmO SAMmíÓ SAMBtÓ SAMBÍÓ SIMI 5878900 SIMI 5878900 ALFABAKKA 8 STORGRINMYNDIN: ALGJOR PLAGA JIM CARREY MATTHEW BRODERICK ann vantarXnnupp^ --nr/ve" DIGITAL Svo hér er a ferðmni sumarafþreymg ems og hún gerist best. Kletturmn er afbragðs skemmbefni. Það aetti engum að leiðast frekar en venjulega íAlcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar erfenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefurflúið Klettinn...lifandi. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick i geggjuðustu grínmynd arsins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glorv, The Freshman, Ferris Bueller's Dav Off). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL b.i. I2ára. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. B.i.16. THX Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó sýnir myndina „Barb Wire“ HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir nú um helgina spennumyndina „Barb Wire“ sem er nýjasta framleiðsla þeirra sömu og gerðu „Mask“ og „Timecop". I fréttatilkynningu segir: „Pamela Anderson, skærasta stjaman í líf- varðahópnum í Strandvörðum „Ba- ywatch", þreytir hér frumraun sina í hlutverki Barb Wire, mannaveiðar- ans íturvaxna sem einnig rekur einn svakalegasta töffarabar fyrr og síð- ar. Pamelu til stuðnings er hæfileika- ríkur hópur leikara þar með töldum Temeura Morrison, sem vakti mikla athygli fyrir leik sinn í „Once Were Warriors“, Victoria Rowell, Jack Noseworthy og rapp-stjarnan Tone Loc. Myndin var tekin síðasta sumar í Los Angeles og er hlaðin nýjustu tæknibrellum sem völ er á í Holly- wood ásamt þeim tryllingslegustu áhættuatriðum sem bíógestir munu sjá á þessu ári! Enda hélt David Hogan um taumana sem best er þekktur fyrir að hafa stýrt upptökum á áhættuatriðum í „Batman Forever" og „Alien 2““. PAMELA Anderson í hlutverki sínu sem Barb Wire. 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.