Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum norðaustantil á landinu en iéttskýjað víðast annars staðar. Hiti verður á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast í innsveitum sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Búist er við hægri suðlægri eða breytilegri átt næstu daga. Á sunnudag er gert ráð fyrir bjartviðri um mest alit land en á mánudag gæti farið að rigna við vesturströndina síðdegis. Hiti verður á bilinu 10 til 17 stig. Á þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag er svo búist við rigningu, einkum sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Austur við Noreg er minnkandi 991 millibara lægð. Yfir Grænlandi er dálítill hæðarhryggur sem þokast austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Akureyri 9 skýjað Glasgow 15 úrkoma I hrennd Reykjavík 12 léttskýjað Hamborg 21 skýjað Bergen 13 skýjað London 19 skúr á sið. klst. Helsinki 14 súld Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Lúxemborg 17 rigning Narssarssuaq 11 léttskýjað Madríd 26 skýjað Nuuk 5 þoka í grennd Malaga 33 heiðskírt Ósló 14 skúr Mallorca 27 léttskýjaö Stokkhólmur 16 rigning Montreal 17 Þórshöfn 12 skýjað New York 19 heiðskírt Algarve 26 léttskýjað Orlando 23 heiðsklrt Amsterdam 17 alskýjað Parfs 14 þokumóða Barcelona 25 þokumóða Madeira 21 súld Beriin Róm 27 heiöskírt Chicago 18 heiðskírt Vln 25 léttskýjað Feneyjar 23 skýjað Washington 22 skýjað Frankfurt 22 skúr Winnipeg 21 skýjað 6. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suori REYKJAVÍK 4.11 0,2 10.24 3,5 16.27 0,4 22.49 3,6 3.18 13.31 23.42 6.07 ÍSAFJÖRÐUR 6.22 0,1 12.24 1,9 18.33 0,4 2.26 13.37 0.44 6.14 SIGLUFJÓRÐUR 2.19 1,3 8.28 -0,0 15.04 1,2 20.49 0,2 2.05 13.19 0.28 5.55 DJÚPIVOGUR 1.14 0,3 7.14 2,0 13.30 0,3 19.49 2,0 2.41 13.01 23.19 5.37 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru - Moiqunblaðið/Siómælingar Islands Heimild: Veðurstofa íslands .ri r^. rC'. \\4* *Ri9ning 4Skúrir 10°Hitasti! Mll éim MHI Slydda ý Slydduél s«e(m.ogfl6ðnn ^ r-7 éi J vindstyrk,heilfjoður Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað >; ? Snjokoma y El y? er 2 vindstig. t Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað sss Þoka Súld Spá kl. í dag: Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 skyggnist til veðurs, 4 farmur, 7 lagvopns, 8 loðskinns, 9 tónn, IX skelin, 13 friða, 14 gubbaðir, 15 durgur, 17 dimmviðrið, 20 bölvætt- ur, 22 sundfuglinn, 23 m&lms, 24 fiskar, 25 ræktuð lönd. 1 fen, 2 handa, 3 glufa, 4 sjávar, 5 kjánar, 6 púði, 10 fuglar, 12 þeg- ar, 13 leyfi, 15 rifja, 1G umræða, 18 molar, 19 þefar, 20 aular, 21 blóðsuga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 spjátrung, 8 laxar, 9 fruma, 10 afl, 11 tórum, 13 attir, 15 basla, 18 smári, 21 tót, 22 gjall, 23 árann, 24 slóðaskap. Lóðrétt: - 2 pexar, 3 áfram, 4 ræfla, 5 naumt, 6 flot, 7 saur, 12 uml, 14 tóm, 15 bága, 16 skafl, 17 aflið, 18 stáss, 19 ábata, 20 inna. LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ1996 51 í dag er laugardagur 6. júlí, 188. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Látið fætur yðar feta beinar brautir til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. (Hebr. 12, 13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gærkvöldi fóru Berlin, Goðafoss, Malin Trad- er, Jón Baldvinsson og Örfirisey. Hafnarfjarðarhöfn: 1 morgun fór Orlik á veið- ar, Aldor Ingibergtsen kom frá útlöndum og írafoss fór á ströndina. Fréttir Viðey. í dag hefst gönguferðin klukkan 14.15. Gengið verður austur að Viðeyjarskóla og skoðuð ljósmyndasýn- ing frá lífínu í „Stöðinni" í Viðey á fyrri hluta þess- arar aldar. Þaðan verður gengið um suðurströnd- ina heim að stofu. Við- eyjarfeijan siglir út í eyju á klukkutíma fresti frá klukkan 13. Félag einstæðra for- eldra heldur flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerja- fírði. STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju dag- lega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55- 19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist nyög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í dag í Gjábakka, Fannborg 8, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsganga í dag, 6. júlí, kl. 10. Hjörleifur Gunn- arsson segir frá Selvogs- götunni. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra (FÁÍA). Sæluvika verður vikuna 28. júlí-4. ágúst á Laugarvatni. Upplýs- ingar ! síma hjá Olöfu Þórarinsdóttur 553-6173 og Ernst Backman í 565-7100. Húmanistahreyfingin stendur fyrir jákvæðu stundinni“ alla mánu- daga kl. 20-21 í húsi ungliðahreyfíngar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Bahá’ar hafa opið hús \ kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferjur Akraborg fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagra- nes fer í næstu ferð frá ísafirði til Aðalvíkur, Jökulfjarða og aftur til ísafjarðar á mánudag kl. 8. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Hörður Áskelsson, org- anisti Hallgrímskirkju, leikur. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. í dag er al- menn samkoma kl. 14. Gestapredikari: Snorri Óskarsson frá Hvíta- sunnukirkjunni í Vest- mannaeyjum. AUir voi- komnir. SPURTER. . . IBorgarstjórinn í Moskvu fékk um 90 af hundraði atkvæða í borgarstjórakosningum nýverið og er einn af vinsælustu stjórnmála- mönnum Rússlands. Hvað heitir hann? Þjóðverjar urðu Evrópu- meistarar í knattspyrnu fyrir tæpri viku þegar þeir sigruðu Tékka með tveimur mörkum gegn einu. Maðurinn á myndinni skoraði bæði mörk Þjóðveija. Hvað heitir hann? Hver orti? í æsku tók ég eins og barn alheimskunnar trúna. Með aldri varð ég efagjarn. Engu trúi eg núna. 4Hvað merkir orðtakið að vera hvorki hrár né soðinn? 5Tveir íslendingar, Guðrún Gísladóttir leikkona og Viðar Eggertsson, fyrrverandi leikhús- stjóri, lentu í vopnuðu ráni fyrir skömmu. í hvaða landi voru þau stödd þegar þrír menn með vélbyss- ur réðust að þeim og bundu þau og kefluðu? Rithöfundurinn á myndinni skrifaði skáldsöguna „Stefnu- mótið“ og leikritið „Kjarnorka og kvenhylli". Hvað heitir hann? 7Hveijir eru grunnlitirnir, sem nota má til að blanda alla aðra liti? Þekkt bresk popphljómsveit hélt tónleika í Laugardalshöll í þessari viku. Vakti sérstaka at- hygli að söngvari hljómsveitarinnar ræddi við áheyrendur á íslensku. Hvað heitir hljómsveitin? 9Einn áhrifamesti og jafnframt umdeildasti stjómmálamaður Grikklands á þessari öld lést fyrir skömmu. Hann var forsætisráð- herra frá 1981 til 1989 og frá 1993 fram í janúar á þessu ári er hann sagði af sér. Hafði hann þá legið á sjúkrahúsi í íjóra mánuði með lungnabólgu. Hver er maðurinn? noajpuK -dnj svajpny 'g '(i[nj 'JK[q So .inqmij ‘jn[ng •£ 'uosjepjpci jimSy ‘9 -(uBpis iuui -pipfUÆtssuiioq ! JipnqsíiUKj npjoq jbjsisbu uias jik} ‘ipvisuaisajdqx i piqaiip jbubu) ipuií[qqax ‘g 'nppisjB Bqvj iqqa bQia ‘uui -paAqBo Bjay 't' 'uossuBqdajs '9 uBqdats ■e 'Jjoqjaía JUMIO ’Z 'Aoqqznq unr 'i MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM,IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaníands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.