Morgunblaðið - 20.07.1996, Side 39
J-
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 39
■ STÓRGRÍNMYNDIN: ALGJÖR PLÁGA KLETTURINN I TRUFLUÐ TILVERA
I
I
I
I
]
i
1
l
I
JIM CARREY MATTHEW BROPERICK aðsókiuarmesta mynd sumarsins
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16
Sýnd kl 5, 7, 9.15 og 11. B.i.16. THX DIGITAL
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. THX b.i. I2ára
AUÐIR FO!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Sýnd kl. 3. fslenskt tal.
Sýndkl. 3 og 5. ÍSLENSKT TAL.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sýnd kl. 11.15. b.i.16
Sýnd kl. 9. B.i.14
. vin hvaö sem það kostar
vantarv,nn ..„n á hiá per.
hJSCOLAS
SEftK
A.l MBL
gamanr
DIGITAL
I HÆPNASTA SVAÐI
★★★ A.l. Mbl.
"Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best.
Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar
en venjulega i Alcatraz.,,
IHTf i L fii|
r'/ n\ m [
1 LÍfL IjJijL
JIMMY Chamberlin, trommari
rokksveitarinnar Smashing
Pumpkins, var rekinn á miðviku-
dag í kjölfar andláts hljómborðs-
leikarans Jonathan Melvoin. Jon-
athan spilaði með hljómsveitinni
á tónleikum, þótt ekki væri hann
fullgildur meðlimur.
Melvoin lést af of stórum
skammti heróíns fyrir viku, en
hann hafði verið að neyta þessa
banvæna eiturs ásamt Jimmy.
Jimmy var handtekinn fyrir að
hafa heróín undir höndum þegar
dauðsfallið var uppgötvað.
„Okkur þykir fyrir því að
þurfa að segja vinum okkar og
aðdáendum að við höfum ákveðið
að slíta sambandi við vin okkar
og trommara Jimmy Chamberl-
in,“ sagði í yfirlýsingu sem liðs-
Trommari
Smashing
Pumpkins
rekinn
menn sveitarinnar gáfu út.
„Þetta kann að koma sumum á
óvart. Sumum ekki. En þetta er
okkur mikið áfall.
I níu ár höfum við mátt lifa
við baráttu Jimmys við þennan
slæga sjúkdóm, eiturlyfja- og
áfengisfíkn. Þessi sjúkdómur
hefur nærri eyðilagt okkur. Við
höfum ákveðið að halda áfram
án hans og óskum honum alls
hins besta,“ sagði einnig í yfirlýs-
ingunni.
Núverandi meðlimir Smashing
Pumpkins eru því: Billy Corgan
söngvari og gítarleikari, D’arcy
bassalcikkona og James Iha gít-
arleikari. Þeir hyggjast finna
annan trommuleikara svo fljótt
sem auðið er og halda áfram
tónleikaferð sinni um Bandarík-
in.
Hljómsveitin Smashing
Pumpkins er ein vinsælasta rokk-
sveit heims. Nýjasta plata henn-
ar, „Mellon Collie and the Infin-
ite Sadness", hefur selst í þremur
milljónum eintaka og er meðal
söluhæstu tvöfaldra platna allra
tíma.
Góðir hálsar
► HALDA mætti að helstu leik-
konur Hollywood væru með kvef
um þessar mundir, þrátt fyrir
hásumar. Þær ganga nefnilega
flestar með hálsklút, sem er nýj-
asta tískubólan þar í borg. „Ef
maður á sér uppáhaldshálsklút
getur maður notað hann í tíu
ár,“ segir tiskuhönnuðurinn
Cynthia Rowley, „og hverjum er
ekki sama þótt hann fari úr
tisku? Þetta er bara klútur, ekki
mikil fjárfesting." Hér sjáum við
Elizabeth Taylor, Shaniu Twain,
Cameron Diaz, Halle Berry og
Tori Spelling.