Morgunblaðið - 20.07.1996, Síða 43

Morgunblaðið - 20.07.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: I / 'J' .>'s^SS'j\ u l 12° -á»íS VW Heimild: Veðurstofa íslands ■|444É Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * é » t> é * * # 4 * # 4 Rigning V7 Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \v/ Él ■J Sunnan, 2 vindstig, Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrir, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * 10° Hitastig =EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg breytilg átt eða suðvestan gola á landinu. Skýjað með köflum en þurrt vest- anlands en víða léttskýjað um landið austanvert. Hiti á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður norðlæg átt og víða él. Á fimmtudag snýst vindur til suðlægrar áttar með hlýnandi veðri. Á föstudag og laugardag lítur út fyrir suðvestlæga átt og hlýindi um allt land. Á vestanverðu landinu verður súld eða rigning, en austanlands verður skýjað en að mestu þurrt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá[*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin á Grænlandssundi fer norðaustur og skilin við austurströnd íslands fjariægjast. Dálítill hæðarhryggur á Grænlandshafi kemur inn á landið. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 13 skýjað Glasgow 22 mistur Reykjavík 10 úikoma i grennd Hamborg 19 hálfskýjað Bergen 13 skýjað London 23 skýjað Helsinki 14 skúr á slð.klst. Los Angeles Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 22 hálfskýjað Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 35 léttskýjað Nuuk 4 þoka Malaga 29 léttskýjað Ósló 22 léttskýjað Mallorca 289 léttskýjað Stokkhólmur 18 skúr Montreal 21 léttskýjað Þórshöfn 12 súld New York Algarve 29 heiðskírt Oriando Amsterdam 20 hálfskýjað Paris 24 skýjað Barcelona 28 mistur Madeira 22 skýjað Berlín Róm 27 þokumóða Chicago Vín 19 léttskýjað Feneyjar 26 heiðskirt Washington Frankfurt 21 léttskýjað Winnipeg 18 skýjað 20. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.01 0,4 9.08 3,3 15.12 0,6 21.22 3,5 3.57 13.32 23.06 17.04 ÍSAFJÖRÐUR 5.03 0,3 10.58 1,8 17.13 0,4 23.10 2,0 3.30 13.39 23.44 17.11 SIGLUFJÖRÐUR 1.13 1,2 7.25 0,2 13.52 1,1 19.31 0,3 3.11 13.20 23.26 16.52 DJÚPIVOGUR 0.12 0,4 6.13 1,8 12.24 0,4 18.30 1,9 3.23 13.03 22.41 16.34 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Morgunblaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT; 1 svipuð, 4 lófatak, 7 úthlaup, 8 þurrkuð út, 9 kvendýr, 11 dauft (jós, 13 ókeypis, 14 lina, 15 þurrð, 17 skran, 20 óhræsi, 22 losar allt úr, 23 afturelding, 24 sér eftir, 25 nani. TÓPRÉTT; 1 mánuður, 2 hlífir, 3 úrræði, 4 útungun, 5 sár, 6 erfiðar, 10 tákn, 12 umdæmi, 13 skip, 15 dramb, 16 snákur, 18 ótti, 19 kjarni, 20 ókyrr, 21 baldin. LAIISN SÍÐUSTll KROSSGÁTll Lárétt: - 1 hrekkvísi, 8 afber, 9 lævís, 10 píp, 11 skima, 13 afræð, 15 stekk, 18 stæra, 21 agn, 22 stirð, 23 álkan, 24 ástleitni. Lóðrétt: - 2 rebbi, 3 karpa, 4 vilpa, 5 Sævar, 6 haus, 7 ósið, 12 mók, 14 fát, 15 sess, 16 efins, 17 kaðal, 18 snáði, 19 æskan, 20 asni. LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 43 í dag er laugardagur 20. júlí, 202. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ég hef barist góðu bar- áttunni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,_ 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom farþegaskipið Shota Rustavelli og fór aftur samdægurs. Olíuskipið Robert Mærsk fór í gær, Pétur Jónsson og Freri fóru á veiðar, og Altona, leiguskip Eimskips, fór í gær. Þerney kom í gær og Kyndill var væntan- legur. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Hofsjökull á ströndina og olíuskip- ið Róbert Mærsk kom í gær. Fréttir Hið íslenska náttúru- fræðifélag fer í fjögurra daga ferð norður á Strandir og um Inn-Djúp dagana 25.-28. júlí. Lagt af stað frá Umferðarmið- stöð fimmtudaginn 25. júlí kl. 9. Leiðbeindur verða Hilmar Malmquist líffræðingur og Ómar Bjarki Smárason jarð- fræðingur auk fleiri fræði- og heimamanna. Fararstjórar verða jarð- fræðingamir Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjamarson. Upplýs- ingar og skráning á skrif- stofu HÍN, Hlemmi 3, sími 562-4757. (II. Tim. 4, 7.) Mannamót Göngu-Hrólfar fara létta göngu um bæinn kl. 10. Hafnardagurinn er í dag og dansað á austur- bakkanum í kvöld. Sjálfsbjörg, höfuðborg- arsvæðinu. Farnar verða tvær ferðir til Þýska- lands. Fyrri ferðin er 3.-10. ágúst og sú síðari 24.-31. ágúst. Vegna for- falla em laus sæti. Allir velkomnir. Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 567-5902. Aflagrandi. Farið verður í dagsferð í Þjórsárdal fimmtudaginn 25. júlí. Lagt af stað kl. 10. Létt- ur hádegisverður í Ár- nesi. Þjóðveldisbær skoð- aður. Fararastjóri Nanna Kaaber. Síðasti skráning- ardagur mánudagurinn 22. júlí i Aflagranda 40. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Jan- ette Fishell og Colin Andrews orgelleikarar frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Kefas. Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir hjartan- lega velkomnir. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og- 16.30 og frá Bijánslæk dagiega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar. viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum em breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). SPURT ER . . . IÓlympíuleikamir voru settir í Atlanta í gær. Hvenær og í hvaða landi voru Ólympíuleikarnir fyrst haldnir í núverandi mynd? 2Eftirfarandi ljóð orti Dylan Thomas til aldraðs föður síns. Ljóðið kom út á íslensku 1993 í þýðingu mannsins, sem hér sést á mynd. Hvað heitir hann? Hægt skaltu ekki ganga í þá góðu nótt. Elli á að brenna og æða er kvölda fer. Leiftraðu af ofsa mót ljósi sem slokknar fljótt. 3Hvað merkir orðtakið ein- hverjum er sýnd veiðin, en ekki gefín? Á tólftu öld gekk hafvillusaga í minnum manna um að fær- eyskan mann hefði hrakið af leið frá Noregi til Færeyja uns hann og menn hans tóku land á Austfjörð- um. Þetta hefði gerst fyrir för Ing- ólfs Arnarsonar og maðurinn verið á undan Garðari Svavarssyni, þótt Garðar hafi verið settur fram fyrir í heimildum. Hvað hét þessi maður? Þekkt skáldsaga hefst svo: „Sú var tíð segir í bókum, að íslenska þjóðin átti aðeins eina sameign sem metin varð til fjár. Það var klukka.“ Hvað heitir bókin? Hvað er rosabaugur? 7Hann fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, en var þekktari fyrir afskipti sín af stjórnmálum. Hann vildi „kyrkja bolsévikabarnið í vöggu sinni“ og kom kaldastríðs- hugtakinu ,járntjaldið“ í umferð í ræðu, sem hann hélt í Fulton í Missouri. Hver er maðurinn? Um er að ræða kaupstað með 3500 íbúum. Þar var prests- setrið Eyri, sem frægt er af „Píslar- sögu séra Jóns Magnússonar“. Þar er sýslumaður og menntaskóli. Hvað heitir kaupstaðurinn? 9Hann var ítalskur fiðluleikari og tónskáld, fæddist í Genúu árið 1782 og lést Nissa árið 1840. Hann hefur verið kallaður mesti fiðlusnillingur allra tíma. Hann þótti minna á Mefistófeles í útliti og var sagt að hann hefði hæfileika sfna frá döflinum. Færni hans á hljóðfærið þykir ekki lengur ein- stök, en hann innleiddi ýmsar nýj- ungar í fiðluleik. Tóneyra hans þótti óskeikult. Hver er maðurinn? SVOR: 'iuiuuJÍBj oioooijq -g •onpafifjusj *8 IIÍMOJnqo uoísujav •£ iíjoi j uin -Hflisijqsi lunouis i un|Sads So ijojq -sfifl jb jbjbjs 2o [Jjunj Bfið |os uin UBjn jsBpuXui uios ‘jnSuijqsfif) ja jnSnnqusojj -g ',,UB>iJiniJispuBisi“ -g 'jnSuiJiiA jnpoppuiq 'ijiji8 luuoq jæu uo ‘Buifiujq jfis luos ‘iuubiu -IfilOA JE UlSojp JO UlguiJlI-I 'fiBAq -JJIO Bddojq pu fioui jjijjo i3ia Bpa fiUAqjjia jddajq iqqa ;ja3 jaÁquia pu .iiqjaui fiiqujpjo ‘E 'uosBj|ito uuiajs -JOcJ ‘Z '9681 fií-iy ÍPUBiqqiJO ý ■ |. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S I Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.