Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 21 VIKU JM <—BV>ég var að skutla vini mínum á netdate <NetBorn> ég er búinn að missa tölu á öllum netgellunum um allan heim <Mbl>Er fólk eins í persónu og maður heldur að það sé? <IRCghost>nei —BV nei <badhead> nei <TaTToo> nei mundi ekki segja það <—BV>nei <Sprite> það er voða erfitt að gera sér grein fyrir fólki í gegnum skriflegt samband <Mbl> Verða menn þá fyrir vonbrigðum? <IRCghost>Fólk er mjög sjaldan eins og maður heldur að það sé <lRCghost>já!!!!!!!! <—BV>ef maður býst við gellum <badhead> neinei þetta er bara öðruvísi <—BV>útlitið skiptir ekki öllu máli hjá öllum þannig að sumir verða ekki fyrir vonbrigðum <Mbl> Er hægt að verða háður netinu? <Webster> ekki spurning <badhead> JÁ!!!!!!!!!!!!!! [Globe] JÁ <NetBom> maður losnar við allar hömlur og bara skrifar <Sprite> það er ekkert mál að verða háður hverju sem er <NetBorn> ekkert mál <Webster> engin feimni:) * <IRCghost>var að snúa aftur úr netbanni <—BV>jú heldur betur. maður ætlar að kíkja í 30 mín og er í fleiri klukkutíma <NetBorn> eins og bannvænt eiturlyf <Sprite> klukkutímarnir eru fljótir að líða * <badhead> mundi þegja ef hún hefði ekki ircið <Mbl> Hvað eruð þið lengi á sólarhring á netinu? <lRCghost>l til 4 tíma * <TaTToo> maður fer einu sinni í þetta og hættir ekkert aftur <—BV>sama hér <Webster> 18 tíma <badhead> 1 til 7 <Sprite> svona ca 4-5 tíma að meðaltali <Webster> beintengdur <NetBom> Veit það ekki <Mbl> Hafið þið lent í vandræðum með skólann vegna þess? <NetBorn> Nei ekki ég <NetBorn> alls ekki <IRCghost>Nei ekki ég <badhead> nei <Ta1Too> ég féll á samræmdu út af þessu [Globe] nei <—BV>nei, bara smá þreyttur <Sprite> skólinn sitm- náttúrulega á hakanum þegar eitthvað skemmtilegra er hægt að gera <TaTToo> sammála = Sprite <Sprite> en aftur á móti hefur netið ákveðið menntunargildi <Mbl> Hvenær byrjuðuð þið að stunda IRCið? <IRCghost>1993 <—BV>fyrir nokkrum mánuðum <IRCghost>þegar ég byrjaði í gaggó <NetBom> fyrir 1 mánuði og 2 vikum [Globe] í mars <badhead> fyri1' 3 mánuðum <Sprite> ég er búinn að vera að fikta við þetta í meira og minna í tvö ár <TaTToo> 6 mánuðum <—BV>hey hvenær birtist þessi grein Mbl? <badhead> já segi það <Mbl> næsta eða þamæsta laugardag <—BV>cool <Webster> hann er ekkert blaðamaður bara jokari:) <Mbl> Ég er bæði blaðamaður og djókari <—BV>og eru nickin birt? <Mbl> Nickin em birt <Sprite> vúhú ég verð frægur <Mbl> Hver eru áhugamál IRCara? <NetBorn> íþróttir hjá mér <—BV> tölvur......... * <IRCghost>æfir keilu með KR og les bækur <Sprite> aðaláhugamál mín eru bílar og fjallaferðir <badhead> tónlist <Sprite> og ircið og stelpur ofcoz [Globe) tónlist og irc <—BV> og allt það venjulega, bíómyndir * <lRCghost>ogheldurútiheimasíðu <Mbl> Em margir IRCarar með heimasíður? <badhead> sumir <—BV>la la margir <NetBom> Já ég http://www.eldhorn.is/~gardar hún er cool <Sprite> það er hellingur sem er með heimasíðu og öfugt <IRCghost> http://www.mmedia.is/~cilia <NetBorn> ég er líka með stöð #Cool-world <Sprite> samt fer þeim fækkandi sem ekki eru með heimasíðu < arvefinn? <—BV>já <Sprite> já já <NetBom> aðallega til að fylgjast með úrslitum í Em96 * <Ta'TToo> ef fólk vill senda mér bréf er póstfangið mitt.... jonash@mmedia.is' <IRCghost>ég surfa mikið í leit að efni á heimasíðu mína <Webster> http://www.ice.is <Mbl> Talið þið mikið á ensku ykkar á milli? <NetBorn> Ja rosalega mikið <—BV> já <NetBom> allt of mikið <TaTToo> já svakalega <IRCghost>ÞAÐ er mikið um slettur <Mbl> Af hverju? <Sprite> enska er mikið töluð á milli íslendinga með íslenzkunni * <lRCghost>charms Mbl to death <NetBom> Það er eitthvað cool <NetBom> held ég <NetBorn> bara stælar <Mbl> Takk fyrir viðtalið og bless. <Sprite> bless bless <badhead> bæbæ Session Close: Sun Jun 23 22:39:58 1996 Tekið skal fram að stafsetning og orðaval eru viðmælenda. ATLANTA í Georgiu er nú í sviðsljósinu vegna Ólympíuleikanna. ar tóku það óstinnt upp, þeir höfðu alla tíð haft andúð á bókinni eins og kvikmyndinni. Þeir sögðu ekki bætandi á þá lítilsvirðingu sem kynþætti þeirra hafði verið sýndur, ekki væri ástæða til að lofsyngja þrælahaldið og það sem því fylgdi. Margir hvítir samborgarar voru sama sinnis, töldu mikilvægast að halda friðinn, egna ekki kynþátt á móti kynþætti. Það var hinn þeldökki borgar- stjóri Atlanta, Andrew Young, sem tók af skarið, skipaði umsjónar- mann til að sjá um endurbyggingu íbúðar skáldkonunnar, sem var í fjögurra hæða húsi miðsvæðis í borginni. Honum fannst sjálfsagt að koma til móts við áhuga gesta, þannig mætti fá lleiri ferðamenn, því fylgdi aukin verslun og önnur viðskipti sem koma myndi öllum borgarbúum til góða. Endurbyggingin var vel á veg komin þegar kveikt var í húsinu árið 1994. Ekki er vitað hver þar var að verki. Aftur var hafist handa við endur- bygginguna, þýska bílafyrirtækið Daimler-Benz bauð fram 4,5 millj- ónir dollara til verksins. Endur- bætur gengu vel, húsið var að kom- ast í fyrra horf og miðað var við að safnið yrði opnað fyrir Ólympíu- leikana sem nú eru háðir í Atlanta. Ekki gekk það eftir, um miðjan maímánuð sl. var aftur kveikt í hús- inu og brann það næstum til grunna. Ekkert vai’ eftir nema kjallarinn en þar var herbergið sem skáldkonan notaði til skrifta. Enn er ekki vitað hver eða hverj- ir voru að verki. Þegar þetta er ritað er ekki vitað hvort hafist verður handa enn á ný. Daimler-Benz bjóða fram sömu upphæð og áður til endurbygging- arinnar Talið er erfitt geti orðið að finna tryggingarfélag sem fengist til að tryggja húsbygginguna enda hefur tvívegis þurft að greiða bæt- ur vegna bruna. Þeir gestir sem heimsækja Atl- anta á næstunni geta því ekki séð minjar um hina frægu mynd Á hverfanda hveli eða líf skáldkon- unnar Margaret Mitchell, hvað sem síðar kann að verða. a 25. 26. og 27. júlí * • Boðið verður upp á Olíspinna • Kynning á Char-Broil, amerísku gæðagasgrillunum 13-19 alla daga. Grillað ef veður leyfir. *Á meðan birgðir endast. • Við setjum grillið saman og sendum það heim til þín. • Fullur gaskútur fylgir með. • Vönduð grillsvunta fylgir hverju gasgrilli. léttír þér lífið afsiátturathverjum • Allir sem versla eldsneyti eða aðrar vörur fyrir a.m.k. 2000 kr. eldsneytislítra. Að auki r2. kr. sjálfsafgreiðslu- afsláttur. fá 1 frímiða í þvott á þvottastöð Olís Börnin fá uppblásnar Olís blöðrur* SPARIÞVOTTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.