Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÚ WINTERBOURNE Þeir sem féllu fyrir Sleepless in Seattle og While You Were Sleeping falla kylliflatir fyrir Mrs. Winterbourne. Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. „Fádæma góð! Ricki Lake er hin tilvalda nútíma Þyrnirós og Brendan Fraser er hjartagullio og draumaprinsinn hennar i þessari smellnu og hjartnæmu rómantísku gamanmynd, sem þú mátt ekki missa af. Shirley MacLaine er frábær" - Jeanne Wolf, jEANNNE WOLFS HOLLYWOOD „Frú Winterbourne" er kjörin kvikmynd fyrir rómantiskt stefnumót. Anægjuleg rómantísk kvikmynd. Shirley MacLaine er í essinu sínu og nýtur sín einstaklega vel í þessari hjartahlýju rómantísku gamanmynd." -Dino Ulli, HOLLYWOOD SPOTLIGHT Saga um unga konu sem dettur óvænt í lukkupottinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. |IM CARREY MATTHEW BRODERK A.l MBL / ALGJÖR PLÁGA Prýöis gamanmynd ' . ÁS Bönnuð innan 12. ára EINUM OF MIKIÐ Sýnd kl. 7. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SPENNANDI KVIKMYNDA- GETRAUN. SÍMI 904-1065 Polanski vildi nektarsenu ► JOHN Travolta, sem flýði tökustað myndarinnar „The Do- uble“ í París nýverið, sakar leik- stjórann Roman Polanski um að hafa frekar viljað gera teikni- mynd en kvikmynd. Auk þess hafi Polanski reynt að fá hann til að koma nakinn fram í einu atriði myndarinnar. Travolta yfirgaf tökustað myndarinnar í síðasta mánuði, aðeins fimm dögum áður en tök- ur áttu að hefjast. „Frá byijun, við fyrsta lestur á handriti, mis- likaði Roman leikur minn. Hann sagði mér að ég væri slæmur leikari og sýndi mér hvað ég ætti að gera,“ segir Travolta í viðtali við franska vikuritið Par- is-Match. „Skoðanir okkar á myndinni voru gjörólíkar; ég vildi gera drama- tíska gamanmynd, en hann vildi gera teiknimynd," segir hann. Travolta var spurður hvort hann hefði neitað að koma fram nakinn í mynd- inni. „í fyrsta lagi voru engar nektar- senur í upprunalega handritinu. Roman bætti því við að ástæðulausu. Þar að auki hef ég aldrei TRAVOLTA vildi alls ekki leika í nektarsenu. SÁM-r-J SAMW: SAMWa leikið nakinn fyrr og ætla ekki að fara að taka upp á því, núna þegar ég er ekki í léttari kantinum," segir hann og bætir við að hann hafi boð- ið framleiðendum 3,5 milljónir dollara fyr- ir að skipta um leik- stjóra. Framleiðendurnir, breska fyrirtækið Liteoffer og dreif- ingaraðilinn Mand- alay Entertainment, hafa höfðað mál á hendur Travolta fyr- ir samningsrof og krafist skaðabóta. í málshöfðun- inni segir að John hafi neitað að leyfa Polanski að gegna leik- sljórnarstarfi sínu. Þú færð.... ódýru fargjöldin, ævintýraferðírnar „exótísku" sólarstaðina, málaskólana, borgarferðirnar, afsláttarskírteinin ..hjá okkur. SVAÐI EIOEOR SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEIITIN SEHSyElTEN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! innnmnir irUöDIDU iJJjJjJJjJlJj IJjJjJjJJLJJP Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 12. THX DIGITAL HÆPNASTA ★ ★★ A.I. Mbl. "Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragðs-skemmtiefni. Það ættiengum að leiðast frekar en venjulega í Alcatraz.,, Ik-r Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverölaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaöri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótaö er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögö og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl 5, 9 og 11.20. b.í 16 Sýnd kl. 7. Brugðið á leik DONALD Sutherland er einn af þessum leikurum sem allir kannast við en fáir þekkja náið. írska leik- konan Brenda Fricker er þó góð vinkona hans, en þau leika saman í myndinni „A Time to Kill“. Brenda er þekktust fyrir hlut- verk sitt í myndinni „My Left Foot“ sem hún hlaut Óskarinn fyrir. Hér sjást þau bregða á leik á frumsýningu myndarinnar „A Time to Kill“. Fyrir skömmu fékk Sutherland nýtt hlutverk, sem tengdafaðir, þegar Kiefer sonur hans kvæntist fyrirsætunni Kelly Winn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.