Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 43 IDAG BRIDS llmsjón Guðmundur I’áll Arnarson JEFF Meckstroth stóð sig betur en Zia Mahmood í spili dagsins, sem er frá landsliðskeppni tveggja sterkustu sveita Bandaríkj- anna í vor. Báðir voru í vestur, í vöm gegn fjórum spöðum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ D6 V G105 ♦ D952 ♦ 9542 Vestur ♦ 73 V K98763 ♦ K876 ♦ K Austur ♦ 985 V ÁD4 ♦ 103 ♦ DG1076 Suður ♦ ÁKG1042 V 2 ♦ ÁG4 ♦ Á83 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Zia Freeman Deutsch Nickell 2 hjörtu Pass 3 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestur Norð>ir Austur Suður Meckstr. Stansby Rodwell Martel 2 tíglar* Pass 3 hjörtu** 4 spaðar Pass Pass Pass * Multi, þ.e. veikir tveir í hálit ** Hmdrun í iit makkers. Vörnin fór eins af stað á báðum borðum. Útspilið var hjarta, sem austur tók með Ai ás og skipti yfír í lauf- _ drottningu. Sagnhafi gaf W og vestur skipti tilneyddur aftur yfir í hjarta, sem suð- ur trompaði. Báðir sagn- hafar spiluðu nú spaða á drottninguna og síðan tígli á gosann. Það reyndist vera stóra stundin, eða „drápsstund- in“ eins og Daninn Jens fm Auken hefur nefnt þetta viðkvæma augnablik í vörn- W inni. Zia féll á prófinu þeg- A ar hann tók á kónginn. Þegar tígultían kom síðan í ásinn, gat sagnhafi kastað laufí í frítígul. Meckstroth fann hins vegar þá góðu vöm að gefa tígulgosann. Þannig kom hann í veg fyrir að sagn- hafi gæti nýtt sér fjórða tígul blinds og vörnin fékk Ö um síðir bæði slag á tígul , og lauf. Ást er ... y ». r«l 0«. - H rawvM Lm Anodo. tlmo. Syortlooto 7 :í' ,% ii'1 A GET ég fengið samband við veðurfræðing á vakt? Árnað heiila 70 ÁRA afmæli. Sjö- tugur verður á morg- un, sunnudaginn 28. júlí, Ingvar Einarsson, yfir- deildarstjóri, Hraunbraut 27, Kópavogi. Eiginkona hans er Anna Gissurar- dóttir. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimilinu Borgum við Kópavogskirkju í dag, laugardaginn 27. júlí, á milli kl. 16 og 19. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. júlí sl. í Hjalla- kirkju í Kópavogi af sr. Bryndísi Möllu Aðalheiður Una Narfadóttir og Bjarni Þór Hjartarson. Heimili þeirra er í Efsta- hjalla 25, Kópavogi. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni María Krista Hreiðarsdóttir og Börkur Jónsson. Heimili þeirra er í Bröttukinn 29, Hafnarfirði. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefm vora saman 6. júlí sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Ólafia Hreiðarsdóttir og Magnús Pálsson. Heimili þeirra er á Hjallabraut 9, Hafnar- fírði. Ljósmyndari Hörður Geirsson SYSTKINABRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí sl. í Svalbarðskirkju af sr. Pétri Þórarinssyni Helga G. Ey- mundsdóttir og Helgi Snæbjarnarson til heimilis í Laug- artúni 9, Svalbarðseyri, og Marsibil Fjóla Snæbjamar- dóttir og Njáll Harðarson, til heimilis í Hrafnagilsstræti 10, Akureyri. Brúðarmeyjar vora Hrönn og Hilda Helgad- ótur og Svala Fanney Njálsdóttir. Brúðarsveinn var Ragnar Snær Njálsson. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú færð mestu áorkað þegarþú getur sjálf/sjálfur ráðið ferðinni. Hrútur (21.mars- 19. apríl) fl-ft Þér gengur vel í viðskiptum, en þú ættir ekki að ætlast til of mikiis. Sættu þig við þann árangur, sem þegar hefur náðst. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nýtur mikilla vinsælda og vinahópurinn fer stækkandi. En þú þarft að sýna ætt- ingja, sem á við vanda að stríða, meiri umhyggju. Tvíburar (21. mat - 20.júní) Sláðu ekki slöku við í vinn- unni árdegis, og láttu ekki dagdrauma trufla þig. í kvöld gefst nægur tími til að skvetta úr klaufunum. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HÍSB Þér býðst tækifæri til að drýgja tekjumar með heima-, vinnu. I kvöld ættir þú að skreppa út í hópi góðra vina eða ættingja. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að sinna áríðandi fjölskyldumáli fyrri hluta dags. Þegar kvöldar bíður þín óvænt og ánægjuleg skemmtun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert eitthvað miður þín árdegis, en góðar fréttir úr vinnunni hressa upp á skapið, og þú átt gott kvöld með ástvini. Vo^ (23. sept. - 22. október) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér og þú finnur góða lausn á heimaverkefni. Tilboð sem þér berst þarfnast yfír- vegunar. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gerir miklar kröfur, og það getur tekið tíma að fínna það sem þú leitar að í inn- kaupum fyrir heimilið. Hafðu þolinmæði. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki ágreining innan fjölskyldunnar um fjármál spilla gleði kvöldsins. Leggðu þig fram við að koma á sátt- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að undirbúa vænt- anlegt ferðalag vel svo ekk- ert fari úrskeiðis. Varastu óþarfa fljótfæmi, og hafðu samráð við ástvin. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) th Snurða getur hlaupið á þráð- inn í samskiptum við ein- hvern, sem er tengdur þér. Þú átt góðar stundir heima þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu enga skyndiákvörðun í dag, sem getur haft aukin útgjöld í för með sér. Ástvin- ir eru einhuga, og fara út saman í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sew dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustuw grunni vísindalegra staðreynda. Nýttu þér sjálfsafgreidsluafsláttinn á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís: • Mjódd í Breiðholti + 2 kr.* • Gullinbrú í Grafarvogi • Sæbraut við Kleppsveg + 2 kr* • Klöpp við Skúlagötu • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Glerárstöð, Akureyri *Viðbótarafsláttur vegna framkvæmda. léttir þér lífið Ko legq í frfid kr. 0 „ . jaicgg l fríid kr. 1449 kg. I , Grilllambalærisneiðar kr. 684 kg - Hangibögglar kr. 734,- Kg. Vi?ohflgÍna bjó,öum vib stórkostlegt og dásamlegt hangiálegg á aðeins kr. L - 1449 kg (vemulegt verð kr 1700-250ö5. Við erum líka með mmbalæri- sneiðar krvddaðar að hætti bondans á kr. 684,- kg. Einnig Hangibögela (urbemað nangikjöt) a kr. 734,- kg. og ostafyllta lambaframparta. u Sprengitilbod ó nýjum luxi 1 kíló af ýsuflökum og 1 frítt - Ný ýsa kr. 149 kg. Fiskbúðin Okkar hefur stuðlað að lægra matvælaverði oe býður landsins mesta urvai af fiski. Við erum með nyjan lax á spreneitifboði, fiskibökur, gnllnmna, vmsælu fiskiboilurnar, kæsta og saltaða skötu, Háf, glænýjan smokkhsk, sosuretti, stóra signa grásleppu og alvöru sólþurrkaðan sáltfisk. „ . — og gódur broddur Bananar, epli, grape, sítronur og fleira á sprengiverði Magnea ur Gaulveijabænum er komin með ódýr bláber, banana, grape, melonur, sitrónur, kál, rófúr og aðra ávexti. Það er líklega hvergi a landinu hægt að gera jaih góð kaup í grænmeti og ávöxtum og hjá henni. Við mmnum etnmg á urval af grænmeti í hinum landsþekktu 100,- kr. pokum Nýjar íslenskar kartöflur! Ath.: Kolaportið er lokað um versiunarmanna KOiAPORTin Opiðlaugardagaogsunnudagakl. 11-17 HELGA ÞÓRDÍS GUNNARSDÓTTIR TANNLÆKNIR Hef hafið störf í Hátúni 2A, Rvk. Tímapantanir og bakvakt í síma 562-6390 Til sölu Toyota 4Runner 1991, góður bíll, ekinn 95 þ.km, sjálf- skiptur, topplúga, rafmagnsrúður, upphækkaður, 33" dekk, krómfelgur, þjónustubók. Upplýsingar í síma 568 0047.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.