Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SJONVARPIÐ II Stöð 2 9.00 ►Morgun- sjónvarp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. Myndasafnið, Silfur- folinn (7:13) Karólína og vin- ir hennar (31:52) Ungviði úr dýraríkinu (26:40) Þegar mamma var lítil (5:5) Bam- busbirnirnir (39:52) 10.50 ►Hlé 13.05 ►Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá undanrásum í fijálsum íþrótt- um. 17.20 ►Ólympíuleikarnir í Atlanta Samantekt af við- burðum gærkvöldsins. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Öskubuska (Cinde- rella) Teiknimyndaflokkur. (16:26) 19.00 ►Ólympíuleikarnir í Atlanta Samantekt af við- burðum dagsins. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Rubin og Ed (Rubin andEd) Bandarísk bíómynd í léttum dúr um heldur ólánlega fé- laga, framagosann Ed og mömmudrenginn Rubin. Leik- stjóri er Trent Harris og aðal- hlutverk leika Crispin Glover, Howard Hesseman og Karen Black. Þýðandi: Helga Tómas- dóttir. OO 22.15 ►Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá úrslitum i þrístökki karla, 100 metra hlaupi karla og kvenna og spjótkasti kvenna. 0.35 ►Ólympíuleikarnir í Atlanta Samantekt af við- burðum kvöldsins. 1.55 ►Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá úrslitum í dýfingum kvenna. 3.45 ►Útvarpsfréttir í dag- skrárlok UTVARP 9.00 ►Kata og Orgill 9.25 ►Smásögur 9.30 ►Bangsi litli 9.40 ►Herramenn og heið- urskonur Teiknimynd. 9.45 ►Brúmmi 9.50 ►Baldur búálfur 0.15 ►Villti Villi 10.40 ►Ævintýri Villa og Tedda (1:21) 11.00 ►Heljarslóð 11.30 ►Listaspegill 12.00 ►NBA-molar 12.30 ►Sjónvarpsmarkað- 13.00 ►Dieppe Sannsöguleg kanadísk framhaldsmynd. í myndinni eru atriði sem ekki eru við hæfi ungra bama. (1:2) 14.35 ►Andrés Önd og Mikki mús 15.00 ►Blaðburðardren- girnir (The News Boys) Valdamiklir blaðaeigendur New York borgar ákveða að hækka verðið á biöðum sínum á kostnað blaðburðardrengj- anna. 1992. 17.05 ►Blaðið (ThePaper) Mynd um einn sólarhring í lífi ritstjóra og blaðamanna á dagblaði í New York. Við kynnumst einkalífi aðalper- sónanna og því ægilega álagi sem fylgir starfmu og siðferði- legum spumingum sem kvikna. 1994. 19.00 ►Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjöiskyldu- myndir (America’s Funniest Home Videos) (16:25) 20.30 ►Góða nótt, elskan (Goodnight Sweetheart) (15:26) Tnill IQT 21.05 ►Tónlist- lUnLIOI arhátíðin á Wight Eyju (Isle OfWight) Rokktónleikar sem haldnir voru árið 1970. Meðal þeirra sem fram koma eru Jimi Hendrix, The Doors o.fl. 23.05 ►Frankenstein (Mary Sheliey's Frankenstein). Stranglega bönnuð bömum. 1.10 ►Landsmótið i'golfi (6:7) 1.35 ►Blaðið (ThePaper) 3.25 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.31 Fréttir á ensku. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins. 9.03 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta. Létt lög og leikir. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.30 Helgi í héraði: Útvarps- menn á ferð um landið. Áfangastaður: Bolungarvík. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónlist náttúrunnar. „Beint er í norður fjallið fríða." Umsjón: Einar Sigurðsson. 16.08 ísMús 96. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins Americana. Af amerískri tón- list Alberto Merenzon hljóm- sveitarstjori frá Argentínu kynnir suður-ameríska tónlist. Umsjón: Guðmundur Emils- son. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar. Ævintýri á gönguför eftir Jens Christian Hostrup Þýðing: Jón- as Jónasson frá Hrafnagili með breytingum og nýþýðingum eftir Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guðmundsson. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Seinni hluti. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Soffía Jakobs- dóttir, Þórhallur Sigurðsson, Margrét Ólafsdóttir, Gisli Hall- dórsson, Árni Tryggvason, Helga Þ. Stephensen, Jón Gunnarsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. 18.15 Standarðar og stél. — Duke Ellington hljómsveitin leikur. Mercer Eliington stjórn- ar. — Eroll Garner tríóið leikur nokkur lög. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og Veöur- fregnir. 19.40 Sumarvaka. þáttur með léttu sniði á vegum. Ríkisút- varpsins á Akureyri. Umsjón: Aöalsteinn Bergdal. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (e) 21.40 Úrval úr Kvöldvöku: Úr gaddaskötu. Fluttur kafli úr Gaddaskötu Stefáns Jónsson- ar. Eyvindur Stefánsson les. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir á Egilsstöðum. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Vilborg Schram flytur. 22.20 Út og suður. Björn Þor- steinsson prófessor segir frá ferðalagi um Rínarslóðir í októ- ber 1980. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (e) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. — Sinfónía nr. 6 í h-moll ópus 74, „Pathétique" eftir Pjotr Tsjaíkofskíj. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ 3 9.00 ►Barnatími Gátuland, Kossakríli, Dýragarðurinn, Ægir köttur, Hrolllaugs- staðaskóli. 11.05 ►Bjallan hringir 11.30 ►Suður-ameri'ska knattspyrnan 12.20 ►Á brimbrettum (Surf) 13.10 ►Hlé 17.30 ►Þruman i'Paradís 18.15 ►Lífshaettir ríka og fræga fólksins 19.00 ►BennyHill 19.30 ►Vísitölufjölskyldan 19.55 ►Moesha Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.20 ►Sirga Pjölskyldumynd sem gerð er eftir skáldsögunni Sirga the Lioness eftir Réne Guillot. 21.55 ►Væringar (Grave Secrets) Shag og Jean Will- iams hafa lagt mikið á sigtil að byggja sér draumahúsið. Fljótlega verða þau vör við reimleika sem stigmagnast. Aðalhlutverk: Patty Duke, David Selby og David Doul. Leikstjóri er John Patterson. 23.25 ►Endimörk (The Outer Limits) Prestarnir Anton og John aðstoða að jafnaði þá heimilislausu í nánd við kirkj- una sem þeir þjóna. Hörmung- amar sem þeir verða vitni að daglega hafa mikil áhrif á Anton. Aðalhlutverk: Chris Sarandon, Len Cariou, Justin Lous og Bill Croft. 0.10 ►Nágranninn (The Man Next Door) Eli Cooley flyst til friðsæls smábæjar og fer að vinna í búðinni hjá bróð- ur sínum. Aðalhlutverk: Mich- ael Ontkean, Pamela Reed og Annette O’Toole. Myndin er bönnuð börnum. (e) 1.40 ►Dagskrárlok RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags- líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rá- sinni. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jóns- son. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju.20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veöurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fróttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Helgarsirkusinn. Umsjón: Sús- anna Svavarsdóttir. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. 19.00 Logi Dýr- fjörð. 22.00 Naeturvaktin. 3.00 Tón- listardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags- fléttan. Erla Friðgeirs, Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 16.00 íslenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugar- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. BYIGJAN,ÍSAFIRDIFM97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víöir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj- unni. FM 957 FM 95,7 10.00 Hafþór Sveinjónsson og Val- geir Vilhjálmsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 Björn Markús og Mixið. 1.00 Pótur Rúnar. 4.00 TS Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12 og 16. Helena Bonham Carter og Kenneth Branagh. Frankenstein 23.05 ►Kvikmynd Kvikmyndin Frankenstein I (Mary Shelley’s Frankenstein) er á dagskrá Stöðvar 2. Fáar sögur hafa verið kvikmyndaðar oftar en þessi sígilda hrollvekja um vísjndamanninn Frankenstein sem vekur liðið lík til lífsins. Útkoman er hins vegar það afburðamenni sem Frankenstein hugðist skapa heldur vangefið og hættulegt skrímsli sem þó er ekki gjörs- neytt hlýju. Þessari nýjustu kvikmyndaútgáfa sögunnar um Frankenstein er íeikstýrt af Kenneth Branagh og leikur hann jafnframt aðalhlutverkið. I öðrum stórum hlutverkum eru Robert De Niro, Tom Hulce og Helena Bonham Carter. Myndin er frá árinu 1994. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 3.30 The Leaming Zone 5.00 Woríd News 520 Building Sighta Uk 5.30 Good Moming 7.00 Olympics Highlights 9.45 Grandstand 16.15 Hot Chefe 16.30 Bellamy’s New Worid 17.00 Worid News 17.20 Celebrity Mantlepi- ece 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson’s Generation Game 19.10 Olympics Live 20.46 Murder Most Horrid 21.15 Top of the Pops 21.35 Olympics Live CARTOON WETWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 6.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Little Dracula 6.30 Swat Kats 7.00 2 Stupid Dogs 7.30 Scooby and Serappy Doo 8.00 Tom and Jerry 8.30 Dumb and Dumber 9.00 Worid Premiere Toons 9.30 The Add- ams Family 10.00 The Jetsons Mara- thon 18.00 Dagskráriok CNN News and business throughout the day 4.30 Dipiomatic Licence 6.30 Earth Matters 7.30 Style with Elsa Klensch 8.30 Future Watch 9.30 Travel Guide 10.30 Your Health 11.30 Worid Sport 12.30 Inside Asia 13.00 Larry IGng Live 14.30 Worid Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.30 Global View 17.30 Inside Asia 18.30 Earth Matters 19.00 Presents 20.30 Comput- er Connection 21.30 Worid Sport 22.00 Worid View from London and Washing- ton 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 24.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 2.30 Sporting Life 3.00 Both Sides WHh Jesse Jackson 3.30 Evans & Novak PISCOVERY 15.00 Saturday Stack 16.00 Wings over the Worid 19.00 The Russian Re- volution: History’s Tuming Points 19.30 Disaster 20.00 Napoleon: Great Com- manders 21.00 Fiekis of Armour 21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Fíles 23.00 Dagskráriok EUROSPORT 4.00 ÓlympSufréttir frá Atlanta 4.30 Fijálsar SþróUir 5.00 Ólympíufróttir frá Atlanta 6.00 Sund 7.00 Fijálsar íþrótt- ir 9.00 Tennis 11.00 Formúla 1 12.00 Ólympíufréttir 13.00 Sund 14.00 Ólympíuleikar 16.15 Hjólreiðar 18.30 Hnefaleikar 19.00 Ólympíufréttir 19.30 Fijálsar Sþróttir 20.15 Handbolti 21.30 Fijólsar íþróttir 23.00 ÓlympSufréttir 23.30 Frjáisar íþróttir 24.00 Hnefaleik- ar 2.00 Dýfíngar 3.45 Dýfíngar MTV 6.00 Kickstart 8.00 Ultimate Bcach Weekend 8.30 Road Rules 9.00 Europe- an Top 20 Countdown 11.00 The Big Picture 11.30 FirstLook 12.00 UlUma- te Beach Weekend 15.00 Dance Floor 18.00 The Big Pidure 16.30 News Weekend Edition 17.00 Ultimate Beach Weekend 21.00 Unplugged 22.00 Yo! 24.00 Chill Out Zone 1.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and buslness throughout the day 4.00 Winners 6.00 The McLaug- hlin Group 6.30 Hello Austria, Helío Vienna 6.30 Europa Joumal 7.00 Cy- berschool 9.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Wine Ex- press 11.00 Ushuaia 12.00 Sport 16.30 Air Combat 17.30 Selina Scott 18.30 Executive Ufestyles 19.00 Talk- in' Blues 20.00 Super Shop 21.00 To- night Show 22.00 Late Night 23.00 Talkin' Blues 23.30 Tonight Show 0.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Blue s 2.00 Rivera Uve 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and buslness on the hour 8.00 Sunrise Conlinues 8.30 Thc Entnr- tnlnmcnt Show 9.30 Fastóm TV 10.30 Sky Destlnalions 11.30 Wcek in Revicw - Uk 12.30 ABC Nightline 13.30 Cbs 48 Hours 14.30 Ccntury 16.30 Wcck in Revicw - Uk 16.00 Livc at Five 17.30 Target 18.30 Sportslinc 19.30 Court Tv 20.30 Cbs 48 lloun, 22.30 Sportslinc Extra 23.30 Targct 0.30 Court Tv 1.30 Week in Review - Uk 2.30 Beyond 2000 3.30 Cbs 48 Hours 4.30 The Eotertainmcnt Show SKY MOVIES PLUS 6.00 Kitty Foyte, 1940 7.00 Anne of Green Gables, 1934 8.46 Kbartoum, 1966 11.00 Jurior, 1994 13.00 Walk Uke a Man, 1987 1 6.00 In Your Wild- est Dreams, 1991 17.00 The Hudsucker Proxy, 1994 1 9.00 Junior, 1994 21.00 Lcon. 1994 22.60 Sexual Malice, 1993 0.30 Leon, 1994 2.20 Thc Ballad of LitUe Jo, 1993 SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Tatooed Teenage 6.26 Dynamo Duck 6.30 My Pet Monst- er 7.00 M M Power Rangera 7.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 8.00 Conan and the Young Warrior 8.30 Spiderman 9.00 Superhuman 9.30 Stone Protect- ors 10.00 Ultraforce 10.30 The Trans- forrmírs 11.00 Worid Wrestling 12.00 The Hit Mix 13.00 Hereulcs 14.00 Hawkeye 16.00 Kung Fu, Thc Legend 16.00 The Young Indiana Joncs Chronlcles 17.00 Workt Wrestling 18.00 Hercuies 19.00 Unsolved Myst- eries 20.00 Cops 120.30 Cops II 21.00 Stand and Delivcr 21.30 Revelations 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Kor- ever Knight 23.30 Ðream On 24.00 Cotncdy Rules 0.30 Rachel Gunn 1.00 Hit Mix Long Piay TNT 18.00 Kiss Me Kate, 1953 20.00 Soven Bridcs for Seven Brothera, 1954 23.16 Marlowc, 1969 23.46 Westward the Women, 1951 1.50 Deaf Smiih & Jo- hnny Ears, 1973 4.00 Dagskrtrlok STÖO 3: CNN, Discovery, Eurosporl, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovety, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. SÝIM 17.00 ►Taumlaus tönlist 19.30 ►Þjálfarinn (Coach) Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ►Hunter Spennu- myndaflokkur um lögreglu- manninn Rick Hunter. 21.00 ►?!! fjandans með heiminn (F.T.W)Frank T. Welsh er harðsnúinn kúreki og fýrrverandi fangi. Hann kynnist ungri stúlku sem lifir samkvæmt einkunnarorðun- um „Fuck the World“. Þessir tveir útlagar verða villtasta parið í vestrinu. Aðalhlutverk: Mickey Rourke og Lori Sin- ger. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 ►Óráðnar gátur (Un- solved Mysteries) Heimildar- þáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. 23.35 ►Tímalaus þráhyggja (Timeless Obsession) Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safn- inu. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 20.00 ►Livets Ord 20.30 ►Vonarljós. (e) 22.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Með sítt að attan á dagskrá X-ins kl. 13.00 KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá: Sús- anna Svavarsdóttir. Þátturinn er sam- tengdur Aðalstöðinni.13.00 Létt tón- list. 15.00Ópera (endurflutningur) 18.00 Tónlist til morguns. UNDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensktónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjöröar- tónlist. 17.00 Blönduö tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungiingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað er aö gerast um helgina. 11.30 Laug- ardagur með cjóðu lagi. 12.00 Sigilt hádegi. 13.00 A lóttum nótum. 17.00 íslensk dægurtónlist. 19.00 Viö kvöld- verðarborðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-H> FM 97,7 10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Með sítt að attan 15.00 X-Dómínóslistinn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.