Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ1996 51 DAGBÓK VEÐUR 27. JÚLÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. , Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.10 3,0 9.31 0,8 15.51 3,4 22.17 0,7 4.19 13.33 22.44 23.02 ÍSAFJÖRÐUR 5.10 1,7 11.35 0,5 17.59 2,0 2.59 13.39 23.15 23.08 SIGLUFJORÐUR 1.14 0,3 7.39 1,1 13.36 0,4 19.58 1,2 3.40 13.21 22.58 22.49 DJÚPIVOGUR 0.09 1,6 6.20 0,6 12.58 1,8 19.16 0,6 3.45 13.03 22.18 22.31 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælinqar íslands Heimild: Veðurstofa (slands -Q- -s m M * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað V* \ * Rigning v *ééA ** Slydda Alskýjað ^ "S- '%• Snjókoma & Slydduél V É Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin ’SSZ vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 6 Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan- eða suðvestanátt, víðast gola. Skýjað vestanlands og skúrir á stöku stað, en yfirleitt bjartviðri annars staðar. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður sunnan kaldi og rigning um landið vestanvert, en fremur hæg suðlæg átt og léttskýjað austan til og hlýtt í veðri, einkum norðaustanlands. Á mánudag verður fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, skúrir um allt land og sæmilega hlýtt. Á þriðjudag fer að rigna með suðaustanátt um landið sunnan- og vestanvert, en norðaustantil verður lengst af léttskýjað og hlýtt. Á miðvikudag og fimmtudag verður suðaustan- og austanátt og skúrir eða rigning víðast hvar. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1 *3j j p-2 u , spásvæði þarf acI DDv 2-1 \ velja töluna 8 og ' 'r \ /—L \ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðardrag við austurströndina og hæðarhryggur við vesturströndina eru á hreyfingu til austurs. Yfir vesturströnd Grænlands er lægðardrag sem hreyfist hægt austur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 13 skýjað Glasgow 18 skýjað Reykjavík 12 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað Bergen 11 súld London 27 hálfskýjað Helsinki 23 skýjað Los Angeles 21 þokumóða Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Lúxemborg 23 léttskýjað Narssarssuaq 12 léttskýjað Madríd 27 skýjað Nuuk 3 skýjað Malaga 30 léttskýjað Ósló 22 skýjað Mallorca 30 léttskýjaö Stokkhólmur 26 léttskýjað Montreal 20 alskýjað Þórshöfn 11 rigning New York 21 rigning Algarve 23 Oriando 24 twkumóða Amsterdam 22 hálfskýjað París 24 léttskýjað Barcelona 28 léttskýjað Madeira 23 skýjað Berlln Róm 28 léttskýjað Chicago 17 heiðskírt Vín 20 skýjað Feneyjar 28 heiðskírt Washington 23 skýjað Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 12 skýjað Krossgátan LÁRÉTT: - 1 söngrödd, 4 slen, 7 rúm, 8 flóðhestur, 9 forskeyti, 11 bölvaða, 13 stórir geymar, 14 dreg í efa, 15 jurtatrefj- ar, 17 farmur, 20 mann, 22 grunar, 23 Gyðing- ar, 24 iðjan, 25 lengdar- eining. LÓÐRÉTT: - 1 tala óskýrt, 2 hlið- um, 3 sjá eftir, 4 skap- lyndi, 5 öskur, 6 hinar, 10 reglusystir, 12 upp- lag, 13 skilveggur, 15 barið nautakjöt, 16 sog- dælan, 18 sóum, 19 grassvörður, 20 orgar, 21 ófögur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kúnstugur, 8 álfur, 9 lunti, 10 góu, 11 lerki, 13 ríman, 15 skæla, 18 sakna, 21 rót, 22 Ieiti, 23 ofnar, 24 kunnáttan. Lóðrétt: - 2 úifar, 3 surgi, 4 Uilur, 5 unnum, 6 háll, 7 kinn, 12 kál, 14 íma, 15 sýll, 16 ætinu, 17 arinn, 18 stolt, 19 kanna, 20 akra. í dag er laugardagur 27. júlí, 209. dagur ársins 1996. Orð dagsins; Svo féll ég fram fyrir augliti Drottins þá fjörutíu daga og fjörutíu nætur, sem ég varp mér niður, því að hann kvaðst mundu tortíma yður. (V. Mós. 9, 25.-26.) Mannamót Skipin Reykjavíkurhöfn: í nótt kom Akrabergið og los- aði 350 tonn af frystum afurðum. í gær fór Vigri, Stapafellið fór á strönd og rússneska rannsókn- arskipið Prófessor Marti fer á hádegi í dag. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsganga verður farin í dag um gamla miðbæinn. Sigurður Kristinsson leið- ir gönguna og er fólk beðið að fjölmenna. Mæt- ing hjá Hansen kl. 10. í Skorradai og kaffiveit- ingar á Hvanneyri. Kefas, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Almenn samkoma í dag kl. 14 í umsjá ungl- inga. Allir hjartanlega velkomnir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12._ Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vest- mannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Hafnarfjarðarhöfn: I gærkvöldi fór Ocean Sun á veiðar og Lagarfoss til útlanda. I dag kemur Ýmir af veiðum. Timbur- skipið Yevgeniy Ni- konov kemur til losunar. Rússinn Rand I kemur af strönd. Fréttir Viðey. I dag kl. 14.15 verður farið í gönguferð á Vestureyna sunnan- verða. Ennfremur er hestaleigan að starfi, ljós- myndasýningin í skólan- um opin og veitingar seld- ar í Viðeyjarstofu. Báts- ferðir byrja kl. 13. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Hana nú, Kópavogi. Kvöldganga verður mánudaginn 29. júlí inn í Botnsdal í Hvalfirði. Lagt af stað kl. 18 frá Gjábakka. Leiðsögumað- ur Gylfi Þ. Einarsson jarðfræðingur. Skráning í síma 554-3400. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni” alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Org- elleikarinn Christopher Herrick frá Englandi. Neskirkja. Safnaðarferð á morgun sunnudaginn 28. júlí kl. 13.30. Farið verður Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes I dag, laugardag verður farið frá Isafirði kl. 8 í hvalaskoðun um fengsæl fiskimið Vestfjarða og fylgst með skipum að veiðum, skyggnst eftir hvölum og teknar frafe - veiðistangir. Matur um borð og komið heim að kvöldi. Á sunnudag verð- ur farið frá fsafírði kl. 10 í kirkjuferð í Unaðsdal á Snæfjallaströnd. Komið við í Æðey og eyjan skoð- uð undir leiðsögn Jónasar bónda. Þaðan er siglt í Bæi og ekið að Unaðs- dalskirkju eða riðið á hestum fyrir þá sem vilja. Hlýtt á messu og drukkið kirkjukaffi í Dalbæ á eft- ir. Komið aftur héim ti! ' ísafjarðar um kl. 17. SPURT ER . . . IFyrsti íslendingurinn verður brátt sendur í geiminn. Hann er verkfræðingur og flutti áttunda aldursári til Kanada. Það var árið 1953 og_ hann hefur ekki komið aftur til íslands síðan. Hvað heitir maðurinn? 2Hann er argentínskur rithöf- undur og var uppi milli 1899 og 1986. Hann fékkst meðal ann- ars við náin tengsl veruleika og ímyndunar og leitina að lausn lífs- gátunnar og hafði mikil áhrif á bókmenntir um allan hinn vestræna heim. Mest orti hann eftir að hann varð blindur. Nokkrar smásögur eftir hann komu út í íslenskri þýð- ingu í bókinni „Suðrið“ árið 1975. Hann skrifaði greinar um íslenskar fornbókmenntir og þýddi „Gylfag- inningu“ Snorra Sturlusonar á spænsku. Hvað heitir skáldið? 3Hvað merkir orðtakið að bera harm sinn í hljóði? 4Hvað nefnist skrimsli það, sem samkvæmt norrænni goða- fræði liggur í hafmu, sem umkring- ir heiminn, og bítur í sporð sér? Spurt er um höfuðborg í Evr- ópu, sem liggur skammt frá sjó og er umkringd fjöllum á þrjá vegu. Saga borgarinnar nær aftur um mörg þúsund ár og nægir að nefna að þar stendur Akrópólis- hæð. Hvað heitir borgin? Hann var svissneskur listamað- ur, uppi frá 1901 til 1966. Listsköpun hans var oft líkt við bókmenntir tilvistarstefnumanna. Undir lok heimsstyrjaldarinnar síð- ari hóf hann að gera skúlptúra, sem oftast sýndu mannverur og þekkt- ust á því að þeir voru örgrannir og langir. Einn þeirra sést hér á mynd. Hvað heitir listamaðurinn? 7„Menn geta dottið án þess að þekkja þyngdarlögmálið," sagði þekkt íslenskt ljóðskáld sem var uppi frá 1901 til 1983. Hvað heitir skáldið? ^jHver orti? Fýkur yfir hæðir og frostkaldan mel, í fjallinu dunar, en komið er él. 9Fyrir hvað er ítalski bærinn Gorgonzola, sem stendur skammt frá Mílanó, þekktur? •jrqso«jozuoiiiio9 jppq So uinæq qia js jnpuuaq mas 'jiusotijAÁuiyiq Jtiqiifui .mppBjunuj J3 JEcJ 'S •UOSSUlÚSgBJJ SBUOf ■8 uoæpumupnf) sbuiox ‘L ojjaqjv ‘9 æua^v 'S -JmuJOsgLiBapti\[ •V 'Áiaj b Bins Sios ppp Buaq ‘jas uinjjBfe paui &os BjSjXg ■£ -aSjojj snrj aKiOf 7 nos-UAíáfjx dub^ q MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjérn 569 1329, fréttir 569 1181, (þréttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG. MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.