Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ íótiTM ffmuf jSafSighuatur Biarnason, fltgefðartióngur í faiuni; Kr. 11 -1336 • Verð kr. 399 fHwipittltfiifrtfe - kjarni málsins! Pamela skýlir frumburðinum ►PAMELA Anderson eignað- ist sem kunnugt er soninn Brandon I júní. Hún hefur lítt komið fram opinberlega síðan, en lét sjá sig á samkomu sem haldin var til kynningar á mynd hennar, Gaddavír, eða „Barb Wire“ í Los Angeles nýlega. Að sjálfsögðu var Brandon með í för, vel falinn undir hlýju teppi. Vilja eignast húsnæði ALLT ER fyrir löngu fallið í ljúfa löð á milli bresku leikar- anna og elskendanna Hugh Grant og Elizabeth Hurley. Þau eru nú í húsnæðisleit í Los Angeles og þá aðallega í hinu sljörnum prýdda hverfi Beverly Hills. Húsið má ekki kosta meira en 120 milljónir króna. Frá Beverly Hills er ekki langt að fara á Sunset Boulevard sem er staður blendinna minninga fyrir Hugh síðan hann átti þar í viðskiptum við gleðikonuna Divine Brown í fyrra. Brjóstagjöf í búð ►LEEKKONAN, kynbomban, eiginkonan og nú móðirin Kim Basinger er ekki ein af þeim sem gefur barni sínu bijóst hvar og hvenær sem er. Þegar hún og maður hennar, leikarinn Alec Baldwin, voru í verslunarleið- angri með barn þeirra Ireland Eliesse nýlega varð Ireland skyndilega svöng og Alec lagði til að Kim gæfi barninu bijóst þar sem þau stóðu í miðri búð- inni. Kim var ekki tilbúin til þess, sagði hingað og ekki lengra og fór með bamið afsíðis. HUGH og Elizabeth uppá- klædd í húsnæðisleit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.