Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.07.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Landkynning í bresku tímariti ► í NÝLEGU tölublaði tímaritsins Jfe//o.r birtist tveggja síðna jtynning á íslandi. Þar er Gullfoss sagður vera eitt af undrum veraldar, auk þess sem fjallað er til að mynda um Reykjavík, Bláa lónið, Geysi og Hveragerði. HeIlo!er með víðlesnustu tímaritum Evrópu, en í því er gjarnan umfjöllun um konungs- fjölskyldur og annað frægt fólk. Hálandaleikum FYRSTA mótið af sex í skoskum Hálandaleikum fór fram á Akranesi fyrir skömmu og næsta mót verður í Hafnarfirði á laugardaginn. í mótinu keppa þekktir íþróttamenn og allir mættu þeir í skoskum pilsum á Akranesi. Auðunn Jónsson vann á fyrsta mótnu eftir ævintýraleg köst með steinum, lóð- um, sleggjum og stauraburð. Þá reyndu þjálfarar nokkurra knatt- ,fir spyrnuliða að lyfta 110 kg stein í hléi, en varð lítið ágengt. Hundruð ungra knatt- spyrnumanna hvöttu keppendur áfram og fóru leikar svo að Auð- unn vann^j með þriggja stiga mun MARGRÉT Sigurðardóttir lagði sig alla fram í því að Iyfta 110 kg steini aflraunamanna. Þrátt fyrir hvatningu áhorfenda tókst henni ekki að lyfta steininum, en hún er þjálfari sjöunda flokks Gróttu í knattspyrnu. Pilsin fuku á AÐ hætti Skota gengu kepp- endur fylktu liði á leikvang- inn í gegnum byggðasafnið. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson SIGURVEGARINN Auðunn Jónsson fylgist með sleggj- unni í skosku sleggjukasti. Jónatan Livingston Mávur Veitinga&taóur mó fwfiiiua Mávurinn - &taóugt ífiem&tu ráá - Jónatan Livingston Mávur, Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520, fax 562 1485 LElKftlIEfllR JIMCARTVRI6HJ A Stóra sviói Borgarleikhússins 9.sýnino sun. 28.júli kl. 20 ÖRFÁ sæti laus 10.sýning fim. I.ágúst kl. 20 örfA sæti laus H.sfnino fim. 8.áaúst kl.20 örfA sæti laus 12.sýninn fös. 9.ágúst kl. 23 MIÐNÆTURSÝNING 13.sýníng lau. lO.ágúst kl. 20 ÖRFÁ sæti laus Sýnlngin er ekki vló hæfi barna Ósöttar pantanir yngri en 12 ára. seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðapantanir í síma 568 8000 Gagnrýni DV 9. júlí: „Ekta fín sumarskemmtun." Gagnrýni Mbl. 6. júlí: „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari sumarskemmtun." Fimmtudagur 1. ágúst kl. 20, örfá sæti laus Laugard. 10. ágúst kl. 20 Gagnrýni Mbl. 23. júlí: „Það allra besta við þessa sýningu er að hún er ný, fersk og bráðfyndin. Húmorinn er í senn þjóðlegur og alþjóðlegur. Þessi kvöldskemmtun er mjög vel heppnuð... Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugamar.“ Laugard, 27. júlí. kl. 20, uppseit Fimmtud. 8. ágúst kl. 20, örfá sæti laus L°ft Miðasala í síma 552 3000. HUNDRUÐ ungra knattspyrnumanna fylgdust með aðförum keppenda, sem stilltu sér upp í mynda- töku. Þeir Auðunn Jónsson, Hjalti Ursus, Sölvi Fannar, Sigurður Matthíasson, Brynjar Viðarsson og Unnar Garðarsson kunnu vel við skotapilsin. Hilmar Sverrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.