Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 9
FRÉTTIR
Ólympíuskákmót
sextán ára og yngri
Islendingar
í þriðja sæti
ÍSLAND er í þriðja sæti á Ólympíu-
mótinu í skák fyrir sextán ára og
yngri sem hófst í Svartfjailalandi á
föstudag.
í fyrstu umferð töpuðu Islending-
arnir fyrir b-sveit Júgóslavíu,
1,5-2,5, en sigruðu Moldavíú, 3-1, í
annarri umferð. Á sunnudag unnu
þeir b-sveit Rússa með þremur vinn-
ingum gegn einum. íslendingar eiga
titil að vetja því þeir sigruðu á mót-
inu í fyrra.
Ungveijar og Rúmenar deila efsta
sætinu eftir þijár umferðir, en báðar
þjóðimar eru með átta og hálfan
vinning af tólf mögulegum. Úkraína
er í öðru sæti með átta vinninga og
ísland, a-sveit Rússlands og England
í því þriðja með sjö og hálfan vinn-
ing. í fjórðu umferð, sem var í gær,
mætti Island a-sveit Rússa.
Sveit íslands skipa Jón Viktor
Gunnarsson, Einar Hjalti Jensson,
Bergsteinn Einarsson og Bragi Þor-
finnsson. Varamaður er Davíð Kjart-
ansson og liðsstjóri Haraldur Bald-
ursson.
Einn með fimm
rétta í Lottóinu
Vann 10,6
milljónir
EINN var með fimm tölur réttar í
lottóinu á laugardaginn og vann
hann fjórfaldan pott, 10.583.640
krónur. Vinningsmiðinn var keyptur
hjá Skeljungi á Skagabraut á Ákra-
nesi.
Heiidarverðmæti vinninga var
15.535.360 krónur og skiptist á milli
4.367 miðaeigenda. 4.268 fengu þijá
rétta og 120 fengu flóra rétta. Fjór-
ir fengu bónusvinning og fékk hver
í sinn hlut 184.250 krónur.
'tisurmi
PHJsíAiistu daga
ÚTSÖLUMAR
fsn
ALGJÖRT DÚNDUR
Franskar draktir
frá Datiiel D. verðM2i.6oo,-
TESS
i neð
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga
kl.9-18,
laugardaga
kl. 10-14.
UtSalail í fuUun, gangi
Margvísleg tilboð á nýjum haustvörum
Fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldrí.
Suöurlandsbraut 52, (bláu húsin viö Faxafen)
sfmi 588 3800. Opið mán. -fös. 11-18, lau. 11-14.
Tömáíee Tippee*
/»ií færð TOMMEE TIPPEE
gæða-barnaviirur hjá ukkur
Iðunnar Apótek, Grafarvogs Apótek,
Hraunbergsapótek, Kópavogsapótek,
Apótek Garðabæjar, Apótek Suðurnesja,
Apótek Blönduóss, Apótek Vestmannaeyja,
Akureyrar Apótek, Stjörnu Apótek,
Skagfirðingabúð, Kf. Borgfirðinga,
Hyrnan (Jmferðarmiðstöð,
Allir krakkar barnavöruverslun.
Snuð, pelttr, köniiur, naghringir,
iiryggisviirur, leikfiing og m.fl.
ÚTSALA
30-70% afsláttur
B O G N E R
sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177
CALIDA
PARISARbúðin
Austurstræti 8, sími 551 4266
40%
Switchback
Fullt verð kr. 36.820
Útsöluverð kr. 22.091
Brúsi, brúsahaldari og stelltaska
fylgja með í kaupum
á Switchback.
Alta
Fullt verð kr. 59.852
Útsöluverð kr. 47.881
20% afsláttur
takmarkað magni
Hilltopper
Fullt verð kr. 46.851
Útsöluverð kr. 37.481
20% afsláttur
takmarkað magn!
Sycamore
FuTlt verð kr. 39.900
Útsöluverð kr. 31.919
20% afsláttur
takmarkað magril
Threshold
Fullt verð kr. 29.900
Útsöluverð kr. 20.930
30% afsláttur
takmarkað magnl
Maneuver
Fullt verð kr. 25.556
Útsöluverð kr. 17.889
30% afsláttur
takmarkað magnl
suimnna SHIFI—
sértilboð á fylgihlutum
50%
afsláttur
af hjálmum
CÚP
fjallahjólabuðin
30% afsláttur af öllum fylgihlutum s.s. brettum,
dekkjum, hraðamælum, hnökkum, bögglaberum,
brúsahöldurum, demparastömmum, táklemmum ofl.
Kúji.
Jago
G.Á.PÉTURSSON ehf
Faxafeni 14 • Sími 568 5580