Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM SIGURVEGARAR fyrstu listflugskeppninnar á íslandi. Magnús Nordal á flugvélinni Capp 10 lenti í fyrsta sreti, Björn Thorodd- sen á heimasmíðaðri Pitt Special flugvél í öðru sæti og Húnn Snædal á heimasmíðaðri Jungmeister í 3. sæti. DÓMARI keppninnar Michael Riley tekur flugið FJÖLSKYLDUMÓTSGESTIR grilla að loknum góðum degi. Fj ölskylduhátí ð í Múlakoti Fyrsta List- flugskeppni Islands ÁRLEG fjölskylduhátíð Flugmála- félags íslands var haldin í Múlakoti í Fljótshlíð um Verslunarmannahelg- ina. Vélflugmenn, svifflugmenn, svifdrekamenn, módelmenn og fall- hlífarmenn léku listir sínar og á meðal dagskráratriða var lendingar- keppni. Hápunktur hátíðarinnar var svo fyrsta listflugskeppni íslands sem fram fór á sunnudeginum. Michael Riley, Concordflugmaður, dæmdi keppnina en hann stundaði listflug á yngri árum. Hann lauk lofsorði á keppendur en sagði að til að geta náð árangri í keppni þeirra bestu þyrftu íslensku flugmennimir að eiga betri flugvélar og eyða meiri tíma í æfíng- ar. „Ég er sannfærður um að sigur- vegaramir hér gætu náð langt ef aðstæður væru betri,“ sagði hann. HARALDUR Karlsson sigur- vegari lendingarkeppninnar hampar hér sigurlaununum. Vantar þig VIN að tala við? VINALÍNAN Vinur í raun! 561 6464 • 800 6464 öll kvöld 20-23 HABITAT-ÚTSALAN A]]t aí J0% afs]áttur af ú.tsó']uvör-um. Rúmteppi á Rr. í.750 (eitt ]iti’5 dntn.i!') habitat UuaM^IU i w« kiiMi n kithnu IiMiit MI kni MWUW w* HMVNMfWNWMÍHMNMMMRNMMIVnWMWMMVÍ BUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - TREK 800 Krómó^Afólsfell með æv|langri ábyrgS öreið gróf- mynsfruðdeldc Átaks- bremsur Vandaði búnaður f jns árs ábyrgð SERTILBQÐ á Trek 24" barnahjólum: 24" TREK 220 á kr. ,. . (áður kr. 26.295,-) Mjög vöndub Ið gíra hjál fyrir börn frá 7 ára. Dæmi: TREK 800, (21 gíra Shimano Altus, GripShift gírskiptir, krómólí stell í mörgum stærbum, 26" álgjarbir og átaksbremsur) á kr. 24.9 77,- (ábur kr. 31.421,-) GARY FISHER WAHOO (21 gíra Shimano Acera-X, GripShift gírskiptir, krómólí stell í mörgum stærbum, 26" álgjarbir og átaksbremsur) á kr. 29.824(ábur kr. 37.773,-). Margar fleiri gerðir af reiðhjólum, t.d. TREK 800 ál-hjól á kr. 34.824,- (áóur 47.059,-) o.fl., o.fl. Sértilboð daglega! Mikið úrval af fylgi- og varahlutum. ATH: Sænskir SLG barnahjálmar á tilboði á kr. 990,- ALVEG EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST KJÖRGRIP Á TOMBÓLUVERÐI SÉRTILBOD Á BELL HJÁLMUM wwt CmMNI E RAÐQREIÐSLUR OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-16 SKEIFUNNI T T VERSLUN SÍMI 588-9890 VERKSTÆÐI SÍMI 588 Kr. 19.919 (abur kr. 27.287,-) Tí/boð/ð á hjólunum gildir einnig í Sportveri, Akureyri 9891 Pípulagningaþjónustunni, Akranesi og Hjólabæ, Selfossi Tilboðið stendur aðeins í fáa daaa á örfáum hiólum af árgerð 1996 TAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.