Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 51 DAGBÓK Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * 4 Rigning 1*H*siydda Alskýjað % % % % Snjókoma \J Él 7 Skúrir A Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Iff Hitastig Vindonn sýmr vmd- __ stefnu og fjöðrin SSZ Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld Heimild: Veðurstofa islands Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan og vestan gola eða kaldi. Skýjað að mestu og lítilsháttar skúrir vestan- lands, en þurrt og bjart með köflum austantil. Hiti 10 til 18 stig yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag fer að rigna, fyrst um sunnanvert landið og á fimmtudag lítur úr fyrir norðaustanátt með rigningu víða um land. Á föstudag fer að létta til sunnanlands og vestan. Á laugardag má búast við björtu veðri en á sunnudag fer líklega að rigna sunnantil á landinu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í simum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt vestur af Snæfellsnesi er 1005 millibara lægð, sem þokast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Akureyri 15 skýjað Glasgow 21 léttskýjað Reykjavík 11 úrkoma í grennd Hamborg 20 skúr Bergen 26 léttskýjað London 19 skýjað Helsinki 25 léttskýjað Los Angeles 20 þokumóða Kaupmannahöfn Lúxemborg 16 Narssarssuaq 9 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað Nuuk 8 heiðskírt Malaga 26 heiðskírt Ósló 23 skýjað Mallorca 31 hálfskýjað Stokkhólmur 25 léttskýjað Montreal 16 heiðskírt Þórshöfn 14 aiskýjað New York Algarve 26 heiðskírt Orlando Amsterdam 21 skýjað París 17 skúr á síð.klst. Barcelona 27 hálfskýjað Madeira 24 hálfskýjað Berlin Róm 27 hálfskýjað Chicago Vín 16 skúr Feneyjar 24 þokumóða Washington 21 aiskýjað Frankfurt 16 rigning Winnipeg 8 þoka í grennd ?. MÁN Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.02 3,3 12.05 0,5 18.16 3,7 5.12 13.31 21.47 12.53 ÍSAFJÖRÐUR 2.05 0,4 7.56 1,8 14.03 0,4 20.04 2,1 5.03 13.37 21.08 11.59 SIGLUFJÖRÐUR 4.18 0,3 10.29 1,1 16.09 0,4 22.28 1,3 4.45 13.19 21.50 12.40 DJÚPIVOGUR 3.07 1,8 9.13 0,4 15.30 2,0 21.41 0,5 4.40 13.01 21.20 12.22 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaðið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 norðanátt, 4 vísa frá, 7 skreyta, 8 ósætti, 9 leng-dareining, 11 pest, 13 hæðir, 14 út- gjöld, 15 hnýfill, 17 tré- ílát, 20 bókstafur, 22 viljugum, 23 gjafmild, 24 stækja, 25 hávaði. - 1 hárs, 2 morgunverð, 3 kögur, 4 karldýr, 5 bjálfa, 6 fjármunir, 10 styrkir, 12 ræktað land, 13 stefna, 15 netpoki, 16 blómum, 18 daufing- inn, 19 h(jóðfæri, 20 kveina, 21 rómur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 inflúensa, 8 ergja, 9 dapur, 10 níu, 11 grunn, 13 rengi, 15 hroll, 18 snakk, 21 inn, 22 fátíð, 23 úrgur, 24 bamaskap. Lóðrétt: - 2 neglu, 3 lúann, 4 endur, 5 sápan, 6 belg, 7 þrái, 12 nál, 14 enn, 15 haft, 16 ostra, 17 liðin, 18 snúss, 19 angra, 20 korn. í dag er þriðjudagur 13. ágúst, 226. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þjónn Drottins á ekki að eiga í ófriði, heldur á hann að vera ljúfur við alla, góður fræðari, þolinn í þrautum, hógvær er hann agar þá, sem skipast í móti. (II.Tím 2, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Altona og Posei- don sem fer í dag. í dag eru væntanleg til hafnar Fjordshjell, Dísarfell, japanska túnfiskveiði- skipið Shofuku Maru I og tvö sænsk skólasegl- skip á vegum sænska hersins Gladan og Falk- en sem verða í höfn í nokkra daga. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur kom um helgina og fór í gær. Þá komu einnig af veiðum Venus og Tjaldur SH og lönd- uðu í gær. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Viðey. í kvöld kl. 20.30 verður farin gönguferð um slóðir, sem tengjast minningu Jóns Arasonar Hólabiskups, en síðan yfir á Vesturey og þar skoð- aður steinn með áletrun frá 1821, einnig umhverf- islistaverkið Áfangar. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjud. kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Dýravinir opna flóa- markað sinn í Hafnar- stræti 17, kjallara, í dag. Opið mánudaga til mið- vikudaga frá kl. 14-18. Skólastjóri Varmahlíð- arskóla auglýsir í Lög- birtingablaðinu laust til umsóknar starf kennara við skólann fyrir skólaárið 1996-1997. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu og reynslu á sviði stuðnings- og sér- kennslu. Umsóknarfrest- ur er tii 17. ágúst. Um- sóknir skal senda Páli Dagbjartssyni, skólastjóra sem veitir allar uppl. í s. 452-8115 eða 453-8225. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Danskir gestir koma í dag kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Ragn- heiður Thorarensen, kennari, verður með al- menna handavinnu í dag og fimmtudag kl. 13-17. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstundaráðs eru leikfimiæfíngar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldurs- dóttir. Miðvikudaginn 14. ágúst verður ferð í Borg- arfjörð um Þingvöll, Kaldadal og Húsafell. Kaffihlaðborð i Reykholti. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 11. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Bólstaðahlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hæðargarður 31. Morg- unkaffi kl. 9, Böðun, sniglaklúbbur kl. 9, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 hádegisverður, 12.45 Bónusferð og kl. 15 ef eftirmiðdagskaffi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, hand- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13. Félagsvist kl. 14 og kaffiveitingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9 málun, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 há- degismatur, kl. 12.15 verslunarferð. Félag eldri borgara á Selfossi. Næsta dagsferð verður nk. fimmtudag. Farið upp með Stóru- Laxá. Kaffi í Ámesi. Far- ið frá Hominu kl. 12.50 og Mörkinni kl. 13. Skráning í s. 482-3461 eða 482-1369. Ráðgert er að fara í þriggja daga ferð um Skaftafellssýslur dagana 2.-4. sept. Farin Fjallabaksleið nyrðri aðra leiðina og gist í Freysnesi í 2 nætur. Uppl. og far- pantanir í síma 482-2936. Kvenfélagið Hringur- inn fer í sumarferð sína þriðjudaginn 20. ágúst nk. kl. 12 frá Ásvalla- götu. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir þriðjudag- inn 13. ágúst. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtud. fostud. og sunnud. frá Vest- mannaeyjum kl. 15.30 og frá Þoriákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Fagranesið fer í síðustu ferð sumarsins í Aðalvík, Hlöðuvík og Hornavík fimmtudaginn 15. ágúst ki. 8 frá Isafirði. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Helgi- stund á Öldrunarlækn- •ingadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Selijarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Kefas. Almennar sam- komur falla niður í ágúst, bænastundir verða á þriðjudagskvöldum kl. 20.30 í umsjá Sigrúnar og Ragnars. Sumarmót verður haldið 23.-25. ág- úst í Varmalandi í Borg- arfirði. Allir velkomnir. Uppl. í síma 554-0086. Fella- og Hólakirkja. Mömmumorgnar mið- vikudaga kl. 10-12. Óháði söfnuðurinn. Fjölskylduferð út í Viðey fimmtudaginn 15. ágúst kl. 19. Mæting á bryggju i Sundahöfn með nesti. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG. MBL<S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.