Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Fréttir
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) (452)
18.45 ►Auglýsingatimi -
Sjónvarpskringlan
19.00 ►Barnagull
Sá hlær best sem síð-
ast hlær. Teiknimyndaflokk-
ur. (8:21) Hlunkur (The Gre-
edysaurus Gang) Breskur
teiknimyndaflokkur. (24:26)
Gargantúi Franskur teikni-
myndaflokkur byggður á
frægri sögu eftir Rabelais.
(24:26)
19.30 ►Vísindaspegiilinn -
Atferli (The Science Show)
Kanadískur heimildarmynda-
flokkur. Þýðandi er Örnólfur
Thorlacius og þulur Ragnheið-
urEIín Clausen. (6:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Kyndugir klerkar
(Father Ted Crilly) Breskur
myndaflokkur í léttum dúr um
þijá skringilega klerka og
ráðskonu þeirra á eyju undan
vesturströnd írlands. Þýðandi:
ÓlafurB. Guðnason. (6:10)
21.05 ►Undarleg veröld •
Hringar Ijóssins (Strange
Landscape) Breskur heimild-
armyndaflokkur um trú og
kirkju í Evrópu á miðöldum.
Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son. Atriði í myndinni kunna
að vekja óhug hjá viðkvæmu
fólki. (4:5)
22.00 ►Sérsveitin (The Thief
Takers) Breskur sakamála-
flokkur um sérsveit lögreglu-
manna í London sem hefur
þann starfa að elta uppi vopn-
aða ræningja. Aðaliilutverk
leika Brendan Coyle, Lynda
Steadman og Robert Reyn-
olds. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. (8:9) 00
23.00 ►Ellefufréttir og dag-
skrárlok
UTVARP
Stöð 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Sesam opn-
ist þú
13.30 ►Trúðurinn Bósó
13.35 ►Umhverfis jörðina í
80 draumum
14.00 ►Forfallakennarinn
(Substitute) Spennumynd um
enskukennarann Lauru Ell-
ington sem klikkast þegar hún
kemur að karli sínum í bólinu
með kynþokkafullri námsmey.
Hún myrðir þau bæði, fer síð-
an huldu höfði og sest að í
fjarlægum bæ. Þar gerist hún
forfallakennari og svífst
einskis til að koma ár sinni
vel fyrir borð. Aðalhlutverk:
Amanda Donohoe. 1993.
15.35 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (Home Improvement)
(7:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Matreiðslumeisar-
inn (14:16) (e)
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►Ruglukollarnir
17.10 ►Dýrasögur
17.20 ►Skrifað í skýin
17.35 ►Krakkarnir í Kapútar
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►Sumarsport
20.30 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (23:26) (e)
21.00 ►Úrböndum III (She’s
Out III) Framhaldsmynd um
Dolly Rawlins sem var dæmd
fyrir að hafa myrt eiginmann
sinn. (3:3)
22.50 ►Forfallakennarinn
Lokasýning Sjá umfjöllun að
ofan
0.15 ►Dagskrárlok
RAS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Arnaldur
Bárðarson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir
á ensku. 7.50 Daglegt mál.
8.00 „Á níunda tímanum", Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps. 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Gúró.
(10)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
— Sinfónía nr. 1 i C-dúr eftir
Georges Bizet. Concertgebo-
uwhljómsveitin í Amsterdam
leikur; Bernard Haitink stjórn-
ar.
— Atriði úr óperunum Perluköf-
urunum eftir Georges Bizet og
Valdi örlaganna og Trúbadorn-
um eftir Giuseppe Verdi. Stef-
án íslandi, Else Brems og
Henry Skjær syngja með kon-
unglegu hljómssveitinni i
Kaupmannahöfn; Egisto
Tango-stjórnar.
11.03 Byggðalínan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl,
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Regnmiðlarinn
eftir Richard Nash. (2)
13.20 Bókvit.
14.03 Útvarpssagan, Galapa-
gos. (2)
14.30 Miðdegistónar.
— Konsert í F-dúr eftir Georg
Philipp Telemann og
— Konsert í c-moll RV 441 eftir
Antonio Vivaldi. Camilla Söd-
erberg leikur á altblokkflautu
StÖð 3
hJFTTIB 17.00 ►Lækna-
rfLIIIA miðstöðin
17.25 ►Borgarbragur (The
City)
17.50 ►Glannar (Hollywood
Stunts) James Coburn leiðir
áhorfendur í allan sannleika
um hinar ýmsu brellur sem
notaðar eru þegar verið er að
gera kvikmyndir. Hvernig var
eldsvoðasenan í kvikmyndinni
Stand By Me raunverulega
gerð? Hvað um allar þessar
ótrúlegu tæknibrellur sem
notaðar hafa verið í Stjörnu--
stríðsmyndunum? Hvernig
voru neðansjávaratriðin í The
Abyss gerð?
18.15 ►Orri og Ólafia. Mör-
gæsirnar.
íþRnTTIR 19-00 ►Fót-
IrAUI IIA boltiumvíða
veröld.
19.30 ►Alf
19.55 ►Á síðasti snúningi
(Can’t HurryLove) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur.
20.20 ►Vélmennið (Robocop
- The Series) Vélmennið
bregður sér í hlutverk lífvarð-
ar þegar í ljós kemur að laun-
morðingi situr um líf stjórnar-
formannsins.
21.05 ►Nærmynd (Extreme
Close-Up)
Fyrsti þáttur hádegisleikritsins Regn-
miðlarinn hefstá Rás 1 kl. 13.05 idag.
Jón Sigurbjörnsson leikstýrir.
með Bachsveitinni í Skálholti.
15.03 Sumar á norðlenskum
söfnum, hugað að fortíð og
nútíð með heimamönnum.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Úr fórum Jóns Árnason-
ar. (5:6)
17.30 Allrahanda
— Savannatríóið syngur og leik-
ur.
— Tríó Guðmundar Ingófssonar
leikur íslensk lög.
17.52 Daglegt mál. (e)
18.03 Víðsjá. Hugmyndrr og
listir á líðandi stund.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augk og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
(e)
20.00 Þú, dýra list. (e)
21.00 Þjóöarþal: Úr safni hand-
ritadeildar. (e)
21.30 „Þá var ég ungur." (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Hrafn
Harðarson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Á vegum
úti. Lokalestur.
23.00 Hljóðfærahúsið.
— Kontrabassinn. Umsjón: El-
21.35 ►Strandgæslan (Wat-
er Rats) Rachel er óróleg
vegna þess að kona nokkur
sem fengið hefur reynslulausn
virðist elta hana á röndum.
(10:13)
22.25 ^48 stundir (48Hours)
Bandarískur fréttaskýringa-
þáttur.
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Önnur hlið á Holly-
wood (Hollywood One On
One) (e)
0.25 ►Dagskrárlok
ísabet Indra Ragnars-
dóttir.
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45
Veðurfregnir. Morgunút-
varpið. 8.00 „Á níunda tím-
anum". 9.03 Lísuhóll. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr
degi. 16.05 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.30 Vin-
sældarlisti götunnar. 22.10
í plötusafninu. 0.10 Nætur-
tónar. 1.00 Veöur.
Fróttir ó Rás 1 og Rós 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fróttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ADALSTÖDIN FM 90,9/103,2
7.00 Gylfi Þ. Þorsteins9on. 8.45 Mót-
orsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði, Sigurjón
Kjartanss. og Jón Garr.12.00 Diskur
dagsinff. 13.00 Bjarnl Arason. 18.00
Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert
Ágústss. 19.00 Kri9tinn Pálss. 22.00
Ragnar Páll. 1.00 Bjarni Arason (e).
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar
Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar
Guömundsson. 18.00 Þjóðbrautin.
18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jó-
hannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við
barinn. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
Meðal annars verður fjallað um sprenginguna í Bo-
eing þotu TWA flugfélagsins í Bandaríkjunum í júlf.
Sprengingar í
48 stundum
22.25 ►Fréttaþáttur Dan Rather og fréttamenn
48 stunda taka fyrir sprenginuna í Centennial
Park í Atlanta, öryggisvörðinn Richard Jewell, rætt er
við aðstandendur fórnarlamba sprengingarinnar, þeirri
spumingu velt upp hvers vegna 8 mínútur liðu frá því
að Jewells tilkynnti um sprengjuna og þar til hringt var
í Neyðarlínuna og sömuleiðis er leitað skýringa á því
hvers vegna enn frekari tafir urðu þegar rýma átti svæð-
ið vegna sprengjunnar. Liðsmenn CBS fréttastofunnar
halda áfram að fylgjast með fréttum af rannsókn TWA
flugslyssins en 230 manns fórust í þessu skelfilega slysi
þegar að flugvélin sprakk. Hefur öryggisgæsla á flugvöll-
um verið aukin? Er sá farangur sem farþegar bera ekki
með sér inn í vélina gegnumlýstur? Þarf að herða öryggis-
gæslu og er mögulegt að gera það án þess að það bitni
á fjárhag og tíma farþega? Spjallað er við sprengjusér-
fræðinginn Dean Keller og hjón með böm sem urðu vitni
að sprengingunni.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
3.00 Espana Viva 8 4.30 Rcn Nursing
Update Unit 43 5.00 Newsday 5.30
Melvin & Maureen 6.46 The Lowdown
6.05 Flve ChiJdren and It 6.30 Tumabo-
ut 7.00 Dr Who 7.30 Eastendere 8.06
Esther 8.30 Music Maestro 8.30 Anne
& Nick 11.10 PebWe M2I 12.00 HonK-
Front 12.30 Eastenders 13.00 Music
Maestro 14.00 Melvin & Maurcen 14.16
The Lowdown 14.35 Five Children and
It 15.00 Esther 16.30 ChurchiU 18.30
Dad’s Army 17.00 The Worid Today
17.30 Great Ormond Street 18.00 2.4
Chiidren 18.30 Eastenders 19.00 Op-
penheimer 20.00 Worid News 20.30
Tme Brits 21.30 The Antiques lioads-
how 22.00 Tears Beforc Bedtime 23.00
The Other Vituosos 23.30 Princes and
People 24.00 Seeing Through Mathe-
matics 0.30 Bqjourou - Music of Maii
1.00 Music Maestro
CARTOON NETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 5.00 The Pmitties 5.30 Omer and
the Starchild 6.00 Homan Holidays 0.30
Back to Bedrock 6.45 Thomas the Tank
Engine 7.00 The Flintstones 7.30 Swat
Kats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and
Jerry 9.00 Scooby and Scrappy Doo
9.30 Uttle Dracula 10.00 Goldie Gold
ond Action Jack 10.30 Help, It’s thc
Hair Bear Bunch 11.00 Worid Premierc
Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The
Bugs and Daffy Show 12.30 A Pup
Named Scooby Doo 13.00 Flintstone
Kids 13.30 11100188 the Tank Engine
13.46 Down Wit Droopy D 14.00 'Oie
Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 Thc
Addams Family 15.30 2 Stupid Dogs
16.00 Scooby Doo 16.30 'Die Jetsons
17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flint-
stones 18.00 Dagskráriok
CNN
News and business throughout the
day 4.30 Inside Politics 6.30 Moneyline
6.30 Sport 7.30 Showbiz Today 9.30
Report 11.30 Sport 13.00 Larry King
14.30 Sport 16.30 Earth Matters
19.00 Larry King 21.30 Sport 22.00
Worid View 23.30 Moneyline 0.30
Crosafíre 1.00 I^rry King 2.30 Showbiz
Today 3.30 World Report
DISCOVERY
15.00 Islands of the Paciöc: New Zea-
land 16.00 Time Travellers 16.30 Ju-
rassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild
Things 18.30 Mysteries, Magic and
Miracies 19.00 Science Detectives
20.00 Crocodile Hunters - AnimaJ
Crackers 21.00 Lotus Elise 22.00
Justice Files 23.00 Dagskráriok
EURQSPORT
6.30 lixlycar 8.00 Spewiworid 10.00
Knattspyma 11.00 Hm-faleikaj' 12.00
Þrfjiraut 13.00 FVjálsar Iþrfttir 14.00
BardajraíþröUir 16.00 Trukkakeppni
17.00 Tmkkakeppni 18.00 Ukamsnekt
19.00 Hœifaieikar 20.00 Sumogiíma
21.00 Snóker 22.30 Pílukast 23.30
Dagskráriok
MTV
4.00 Awake On The Wildside 6.30
Depechc Mode Kockumentary 7.00
Moming Mix 10.00 Hit List UK 11.00
Greatest Hits Special 12.00 Music Non-
Slop 16.00 Hanging Out SummerUmc
16.30 Dial MTV 17.00 Honging Extra
17.30 Road Rules 2 18.00 MTV's US
Top 20 Countriown 19.00 M-Cyclopedia
20.00 Singfed Out 20.30 Amour 21.30
Beavis & Butt-hcad 22.00 Altemativc
Nation
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout
the day 4.30 ITN Worid News 5.00
Today 7.00 Super shop 8.00 European
Money Wheel 12.30 'Die CNBC Squ-
awk Box 14.00 The U.S. Money Whe-
el 16.30 Ushuaia 17.30 Selina Scott
18.30 Dateline NBC 20.00 Gillette
Worid Sport 20.30 The Worid is Racing
21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’brien
23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Selina
Scott 2.00 TaJkin’ Blues 2.30 Holiday
De3tination3 3.00 Selina Scott
SKY NEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 8.30 Fashion TV 9.30
ABC Nightline 12.30 Cbs News This
Moming Part I 13.30 Cbs News This
Moming Part II 14.30 Faahion TV
16.00 live at Five 17.30 Simon Mccoy
18.30 Sporttíline 19.30 Target 22.30
CBS Evening News 23.30 Abc Worid
News Tonight 0.30 Simon Mccoy
Replay 1.30 Target 2.30 Faahion TV
3.30 CBS Evening News 4.30 Abc
Worid News Tonight
SKY MOVIES PLUS
6.00 Broken Arrow, 1950 6.35 Easy
Living, 1949 8.00 Proudheart, 1993
9.00 Seasons of the Heart, 1993 11.00
Morons from Outer Space, 1985 13.00
Cops and Robbereons, 1994 15.00
Charro!, 1969 1 7.00 Seasons of the
Heart, 1994 1 9.00 Cops and Robber-
sons, 1994 21.00 No Escape, 1993
23J)0 Sin Compaaion, 1994 1.00 Ja-
mes Clavell’s Tai-Pan, 1986 3.00 Jack
Reed: A Search for Justice, 1995
SKY ONE
6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Mr
Bumpy’s Karaoke 6.35 Inspector Gad-
get 7.00 VR Troopers 7.25 Adventures
of Dodo 7.30 Conan the Adventurer
8.00 Press Your Luck 8.20 Love
Connection 8.45 Oprah Winfrey 9.40
Jeopardy 10.10 Saiiy Jes3y Raphael
11.00 Geraldo 12.00 Code 3 12.30
Designing Women 13.00 The Rosie
O’Donneii Show 14.00 Court TV 14.30
Oprah Winfrey 16.16 Undun 15.16
Conan the Adventurer 15.40 VR Troop-
ers 10.00 Quantum Leap 17.00 Be-
veriy Hiils 90210 18.00 SpeUbound
18.30 MASH 19.00 Sightings 20.00
Thc X-Fíles 21.00 Quantum Leaii
22.00 Highlander 23.00 David Letter-
man 23.50 The Rosíe O'Donnell Show
0.4Ö Adventures of Mark 1.00 Jlit Mix
Long Hay
TNT
18.00 The Gazcbo, 1959 20.00 The
Yellow Roiis-Itoyce, 1964 22.15 Boys’
Night Out, 1962 0.05 The Champ,
1931 1.35 The Yellow Rolla-Royce 4.00
Dagskráriok
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime,
Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann-
el, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
TÓNLIST
17.30 ►Taum-
laus tónlist
bÁTTIID 20.00 ►Lögmál
“Hl IUH Burkes (Burke’s
Law) Sakamálamyndaflokkur
um rannsóknarlögreglumann-
inn snjalla Amos Burke sem
leysir flókin sakamál eins og
að drekka vatn.
UVUniD 21.00 ►Leigu-
m I nUllt morðinginn (Kill-
er) Hasarmynd eftir hinn
fræga leikstjóra John Woo
(Hard Boiled, Broken Arrow)
Myndin fjallar um leigumorð-
ingja sem á í sérstöku sam-
bandi við söngkonu og lög-
reglumanninn sem hefur verið
ráðinn til að stöðva hann.
Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ ★ ‘/2
22.45 ►Útlaginn (Martial
Outlaw) Æsispennandi
spennu- og slagsmálamynd
um lögreglumann sem lendir
í baráttu við sinn eigin bróður
þegar hann reynir að koma
upp um rússneskan eiturlyfla-
hring. Aðalhlutverk leika Jeff
Wincott og Gary Hudson.
Stranglega bönnuð börnum.
0.15 ►Dagskrárlok
Omega
7.00 ►Praise the Lord
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Rödd trúarinnar
13.00 ►Lofgjörðartónlist
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Dr. Lester Sumrall
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
22.30 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
FM 957 FM 95,7
7.00 Axel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk-
ur og Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór
Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson.
18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Bjarni
Ólafur. 1.00 TS Tryggvason.
Fróttir kl. 8, 12 og 16.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá
BBC. 9.15 Morgunstundin. 10.15
Randver Þorláksson. 13.15 Diskur
dagsins. 14.15 Lótt tónlist. 17.15
Tónlist til morguns.
Fróttlr frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16, 17, 18.
IINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orö Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guös. 9.00 Orð Guðs.
9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón-
list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörð-
ar tónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Við
lindina. 22.00 Tónlist. 23.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik-
ari mánaðarins. 15.30Úr hljómleika-
salnum. 17.00 Gamlir kunningjar.
19.00 Kvöldtónar. 22.00 Óperuþáttur
Encore. 24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt
Bylgjunni. Í6.30 Svæöisútvarp. 16.00
Semtengt Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Simmi og Þossi.
12.00 HádegisdjammiÖ. 13.00 Biggi
Tryggva. 16.00Raggi Blöndal. 19.00
Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá
X-ins. Jungleþáttur.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Lótt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttlr. 19.00 Dagskrárlok.