Morgunblaðið - 13.08.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
Árnað heilla
Q pTÁRA afmæli, Á
tlmorgun, miðviku-
daginn 14. ágúst, verður
níutíu og fimm ára Ragn-
heiður Magnúsdóttir,
Gullsmára 11, Kópavogi.
Hún tekur á móti gestum
á afmælisdaginn milli kl.
17 og 19, í Gullsmára 11,
10. hæð.
0/"lARA afmæli. I dag,
O V/þriðjudaginn 13. ág-
úst, er áttræður Sæmund-
ur Halldór Magnússon,
sjómaður frá Hellis-
sandi, Hátúni 8, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Stefanía Þ. ívarsdóttir,
frá Grindavík. Þau verða
að heiman.
75
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 13. ág-
úst, er sjötíu og fimm ára
Hulda Guðjónsdóttir,
Hólabraut 5, Hafnar-
firði. Hún og eiginmaður
hennar Haukur Sveins-
son taka á móti ættingjum
og vinum á Kænunni,
Hafnarfirði, milli kl. 17 og
19 í dag.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
FYRIR skömmu birtist í
þessum þætti furðuspil úr
bandarískri keppni, þar
sem einn spilarinn fékk 36
punkta upp á höndina -
þrjá efstu í öllum litum og
eitt smáspil að auki. „Það
er óþarfi að leita langt yfir
skammt,“ sagði Þórður
Sigfússon við umsjónar-
mann nokkrum dögum síð-
ar, og teiknaði upp spil,
sem kom upp í sumarbrids
föstudaginn 26. júlí síðast-
liðinn. Þórður hélt á spilum
norðurs með sinn venju-
lega háspilaskammt, en
félagi hans í suður, Sævin
Bjarnason, var betur bú-
inn. Eftir tvítalningu var
ekki um að villast - þetta
voru 35 punktar.
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
<l> 2
V 9765
♦ G87643
+ 63
Vestur Austur
♦ 98754 ♦ G1063
V 103 IIIIH V 842
♦ K 111111 ♦ 10952
* 97542 ♦ 108
Suður
+ ÁKD
V ÁKDG
ð ÁD
* ÁKDG
Vestur Norður Austur Þórður Sævin Suður
- - 2 lauf (1)
Pass 2 tíglar (2) Pass 2 hjörtu (3)
Pass 3 hjörtu (4)Pass 4 tíglar (5)
Pass Pass 4 hjörtu (6) Pass Pass Pass 7 hjöitu (7)
Skýringar:
(1) Alkrafa.
(2) Afmelding.
(3) „Hvað áttu í hjarta?"
(4) „Fjórlit."
(5) „En í tígli?“
(6) „Ekkert bitastætt."
(7) „Varla verra en svín-
ing.“
Þeir félagar fundu
hjartalitinn, svo Sævin
komst inn í borð með því
trompa eitt mannspilið. Og
þá innkomu notaði hann
að sjálfsögðu til að svína
fyrir tígulkóng. Einn niður.
Það gaf ekki háa skor,
því allir sem voru í grönd-
unum höfðu unnið sjö með
því að leggja niður tígulás-
inn!
„Var þetta tölvugjöf?"
spurði umsjónarmaður,
enn svolítið tortiygginn.
„Nei, það var handgefið
þetta kvöld. En keppnis-
stjórinn, Sveinn R. Eiríks-
son, horfði á þessa gjöf og
hann þvertekur fyrir að
brögð hafi verið í tafli."
75
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 13. ág-
úst, er sjötíu og fimm ára
Ingibjörg Tönsberg,
Glæsibæ 13, Reykjavík.
Hún var gift Einari Töns-
berg, framkvæmda-
stjóra, en hann lést fyrir
10 árum. Ingibjörg er að
heiman á afmælisdaginn.
70
ÁRA afmæli. Í dag,
þriðjudaginn 13. ág-
úst, er sjötugur Valdimar
Ólafsson, fyrrverandi
yfirflugumferðarsljóri,
Lundahólum 3, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Helga Arnadóttii', hjúkr-
unarkona. Þau verða að
heiman í dag.
Ljósm. Christian Hansen-Foto
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. júlí í Kaup-
mannahöfn Jórunn María
Magnúsdóttir og Haukur
Þór Bragason. Þau eru
búsett í Oðinsvéum.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. júní sl. í Bessa-
staðakirkju af sr. Braga
Friðrikssyni Anna Gunn-
arsdóttir og Björn Þor-
varðarson. Heimili þeirra
er í Álfheimum 62, Reykja-
vík.
Hlutavelta
ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega
til styrktar átakinu „Börnin heim“ og varð ágóðinn
811 krónur. Þær heita Fanney Lára Sandholt og
Inger Ósk Sandholt.
STJÖRNUSPÁ
cftir Franccs Drake
*
*
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert aðjafnaði kurteis,
en getur bitið frá þér þeg-
ar þörf krefur.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Heppnin er með þér í við-
skiptum, og þú getur náð
mjög hagstæðum samning-
um í dag. Þegar kvöldar sæk-
ir þú vinafund.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt velgengni að fagna í
vinnunni, og þér bjóðast ný
tækifæri til aukins frama.
Gríptu gæsina meðan hún
gefst.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní)
Það er hlustað á það, sem
þú hefur að segja, og nú er
tækifærið til að koma hug-
myndum þínum á framfæri.
Vinur kemur á óvart.
Krabbi
(21. júnf — 22. júli) >“$0
Þú kemur vel fyrir, og ættir
að geta náð góðum samning-
um um fjármál eða viðskipti
í dag. Félagslífið hefur margt
að bjóða.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú ert á þeytingi í dag og
hefur í mörgu að snúast, en
svo gefast frístundir, sem þú
nýtir vel. Hvíldu þig heima í
kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú kemst að samkomulagi
við starfsfélaga, sem hefur
verið þér andsnúinn, og þið
komið miklu í verk með sam-
eiginlegu átaki.
Vw
(23. sept. - 22. október)
Fyrri hluta dags þarft þú að
sinna verkefnum heima, en
síðdegis berast þér góðar
fréttir. Þú átt gott kvöld í
vinahópi.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®ljj0
Framtak þitt er öðrum til
fyrirmyndar i vinnunni, og
afköstin verða mikil. Félagi
er með hugmynd, sem þú
ættir að hlusta á
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Ástvinir fara yfir stöðuna í
fjármálum og íhuga að
skreppa í spennandi ferðalag.
Þér verður boðið í samkvæmi
í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Allt gengur vel í vinnunni í
dag, og þér tekst að ljúka
áríðandi verkefni. Notaðu svo
kvöldið til að slaka á með
ástvini.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) S*h
Þú endurnýjar tengslin við
gamlan vin, sem þú hefur
ekki séð lengi, og óvænt
ferðalag er framundan.
Hvíldu þig í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !£
Verkefnin hrannast upp í
vinnunni, en starfsfélagar
koma til hjálpar og þið komið
miklu í verk. Fjárhagurinn
fer batnandi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 43
Litur Drappað
Stœrð 36—41
ATH: Engir skór á útsölunni dýrari en 1495 kr.
Póstsendum samdægurs
'oppskórinn ~oppskórinn
N.
* Veltusundi viö Ingólfstorg
► Sími 5521212.
• Útsölumarkaður Austurstræti
Sími 552 2727.
Suzuki Swift GLXI 4x4 Sedan ‘93 Blár, 5g, ek.
58 þ. Rafm. í rúðum o.fl. V. 870 þús.
Opel Corsa Swing, 5 dyra, ‘94 Rauður, sjálfsk.
ek. 51 þ.km. V. 890 þús. Tilborðsv. 790 þús.
Nýr bíll: VW Golf GL. 2000i ‘96, 5 dyra, óekinn,
5g, vínrauður. V. 1385 þús.
Hyundai Elantra 1,8 GT ‘94, sjálfsk., ek.
aðeins 12 þ. km., rafm. í rúöum, samlæsingar
o.fl., grænsans. V. 1.190 þús.
Nissan Sunny SLX Sedan ‘92. Sjálfsk., ek.
aðeins 55 þ.km. Rafm. í rúðum. Spoiler, álfelgur
o.fl. Toppeintak. V. 920 þús.
M.Benz 309D húsbíll '86, sjálfsk., ekinn m/öllu.
svefnpláss f. 4-5 manns. Toppeintak. V. 1.350
þús. Skipti möguleg á góðum jeppa.
Honda Accord EX ‘92 rauður, sjálfsk., ek. 75
þ.km. Gott eintak. V. 1290 þús.
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800 ^
Löggild bílasala
Verið velkomin
Við vinnum fyrir þig
GMC Safari XT V-6 (4,3) 4x4 '91Steingr. sjálf-
sk., álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur bíll, V. 1.950
þús.
Toyota Corolla XL, hatchback, ‘92 blár, 5g.,
ek. 68 þ.km. V. 740 þús.
Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ.
km., upph., lækkuö hlutföll, rafm. í rúðum o.fl.
Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús.
Volvo 940 GL ‘91, sjálfsk., ek. 47 þ. km. rafm. í
rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.750 þús.
V.W. Golf 1.8i CL ‘94, sjálfsk., ek. aðeins 18 þ.
km. V. 1.190 þús.
MMC Galant EXE 2.0 ‘91, svartur, 5 g., ek. 86
þ. km., sóllúga, álfelgur o.fl. Bíll í sérflokki. V.
1.090 þús.
Mazda E-2000 sendibíl! m/kassa diesel ‘87, 5
g., uppt. vél o.fl. Gott eintak. V. 590 þús.
MMC Colt GTi 16v ‘89, rauður, 5 g., ek. 82 þ.
km. V. 630 þús.
MMC Lancer GLX Hlaðbakur ‘90, 5 g., ek. 114
þ. km V. 640 þús.
Toyota 4Runner SR 5 2400i (4 cyl.) ‘90, rauður,
5 dyra, ek. 119 þ. km. V. 1.680 þús.
Subaru Legacy 2.0 station ‘92, sjálfsk., ek. 50
þ. km. V. 1A50 þús.
BMW 316i ‘95, ek. 8 þ. km, 4 dyra, ABS, 5 gíra,
grænsans. V. 1.980 þús, sem nýr.
Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, rauður,
sjálfsk., ek. aðeins 20 þ. mílur, einn m/öllu. V.
3,5 millj.
Renault 21 Nevada 4x4 Station ‘90, ek. 149 þ.
km., fjarst. samlæsingar, rafd. rúður, vínrauður.
Toppeintak. V. 790 þús.
MMC Lancer 4x4 GLX Station ‘87, blár, 5 g„
ek. 132 þ. km. V. 490 þús.
Toyota Hilux D. Cab diesil m/húsi ‘96, vín-
rauður, 5 g„ ek. 14 þ. km. Sem nýr. V. 2,4 millj.
Dodge Grand Caravan V-6 LXT ‘93, 7 manna,
sjálfsk., ek. 98 þ. mílur, leðurinnr., rafm. í öllu
o.fl. Fallegur bíll. V. 1.980 þús.
Daihatsu Feroza EL II ‘93, rauður, 5 g„ ek.
aðeins 25 þ. km. V. 1.180 þús.
Dodge Neon 2.0 L ‘95, 5 dyra, sjálfsk., ek. 30
þ. km„ ABS-bremsur, álfelgur o.fl. V. 1.600 þús.
Honda Civic CRX’88, svartur, 5 g„ ek. 117
þ.km. sóllúga o.fl. Gott eintak. V. 650 þús
Honda Shadow 500 ‘86, mótorhjól, hippa hjól,
vínrautt, ek. 12 þ. mílur. USA týpa. drifskaft o.fl.
v. 340 þús. Sk. á dýrari.
Nissan Patrol 3.3L Turbo diesel stuttur, ‘88,
hvítur, ek. 148 þ.km. 36” dekk, ryðlaus. Fallegur
bíll.
Hyundai Accent GDi 1,5 ‘95, ek. 8 þ.km.,
grænn, 15” álfelgur, loftpúði o.fl. V. 1060 þús.
AMC Comance 2WD P.UP ‘87, 2.5 I. vél, 4 g„
ek. 125 þ.Gott eintak. V. 450
Renault 19 TXE’92, 5 g„ ek. aðeins 47 þ.km.
V. 850 þús. Sk. ód.
Volvo 740 GL ‘88 sjálfsk. ek. 141 þ. km.
Fallegur bíll. V. 790 þús.
Fjöldi bíla á mjög góðu verði.
Bílaskipti oft möguleg.
Eitt blab fyrir alla!
- kjarni málsins!