Morgunblaðið - 21.08.1996, Side 7

Morgunblaðið - 21.08.1996, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 7 22. ágiist '96 Hvíldardagur einkabilsins Markmiðið dagsins er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif umferðar á umhverfið, heilsu og efnahag og hvernigfólk getur sjálft dregið úr neikvæðum áhrifum umferðar með þvf að ferðast með strætisvögnum, ganga, fækka ferðum eða vera samferða öðrum í bil Dagskrá Síðdegi Morgunn Fólki gefst kostur á að komast leiðar sinnar sjóleiðis. © 14:00 © 07:15 og 08:15 Nauthólsvik - Kópavogshöfn - Nauthólsvík (10 mín. ferðin). © 07:15 Hafnarfjarðarhöfn - Reykjavíkurhöfn með Árnesi (90 mín.). © 15:00-17:00 © 07:30 08:30 fþróttir fyrir alla sjá um morgunleikfimi á skiptistöðvum SVR (Hlemmur, Grensás, Artún, Mjódd og Lækjartorg). © 17:00 - 20:00 Götuleikhúsið með uppákomur f Strætisvdgnunum. Útivist og Ferðafélag Islands með gönguferðir frá tjórum stöðum. Laugardalslaug, Árbæjarlaug, Ingdlfstorgi og Kjarvalsstöðum. Máttur og Heilbrigðisráðgjöf í fyrirtækjum sjá um þolpróf og blóðþrýstingsmælingar f Kringlunni. Fulltrúar ÍFA veröa á göngustígnum Ægíssfða - Árbær, þar sem þeir gefa holl ráð og kynna göngubúnað. © 11:00 13:00 O 12:30 Máttur og Heilbrigðisráðgjöf f fyrirtækjum með þolpróf © 17:00 og bldðþrýstingsmælingar á fngólfstorgi og í Hinu Húsinu. íþröttir fyrir alla (fFA) með leikfimi á Ingólfstorgi. © IH5 og 18:15 Hjólreiðafimleikar á Ingólfstorgi í umsjón Hjólreiðafélags Reykjavíkur. Sjóleiðin heim aftur: Nauthólsvík - Kópavogshöfn - Nauthólsvík. © 12:00 -15:00 Reiðhjólaverslanir veita góð ráð og sjá um minniháltar © 17:30 viðgerðir á hinu góða samgöngutæki hjólinu. Bræðurnir Ólafsson á Ingólfstorgi Kvöld GÁP á torginu milli Kringlunnar og Borgarkringlunnar. © 20:00 Fálkinn við verslunarmiðstöðina Mjódd. Flakkferð á hjólum í Bláa Lónið. Farið frá BSÍ. Verð kr. 750,- (Riítuferðir og aðgangseyrir). Hjólað frá Krísuvík í Bláa Lónið. Gengið frá Árbæjarlaug og Vesturbæjarlaug með leiðsögn frá Útivist og Ferðafélgi fslands. Hóparnir hittast á gögubrú yfir Kringlumýrarbraut Rey kj avík 210 ár a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.