Morgunblaðið - 21.08.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 21.08.1996, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Fös. 23. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Lau. 31. ágúst kl. 20 „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.“ „Sífelit nýjar uppá- komur kitla hláturtaugarnar." Lau. 24. ágúst kl. 20 örfá sæti laus Lau. 30. ágúst kl. 20 Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 (TALSKT í HÁDEGINU 3 RÉTTUÐ MÁLTÍÐ Á AÐEINS 1260.- lepsleginr eö kryddji meö kryddjurtavinagrette Gnocchi með tómat og fersku basil Fiskisúpa að hætti Feneyjabúa Spaghetti með spergilkáli og hvítlauk Kjúklingur með linsubaunum og hvítlauk Kryddleginn steinbítur með grænmetisragoute Fyllt pönnukaka með lime rjóma RISTORANTE AUSTURSTRÆTI 9 SlMI 561 8555 Tálkvendið Macarena dregur menn í dans BLÓMARÓSIR í heitri Macarena sveiflu. Opið þriðjud.—sunnud. frókl. 20-01, föstud. og laugard. kl. 20—03. Munið Sportbarinn, Grensósvegi 7. ^^^Pool dart og §||* spiloka-Aar Hf Beinar útsendingar Grensásvegi 7,108 Reykjavik • Simar: 553 3311 «896 - 3662 Á Stóra sviði Borgarleikhússins^ LtlKRIl EFIIR JIM CARTk'RIGHI 15. sýning (ös. 23. ógúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 16. sýninq fös. 23. úqúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING 17.sýning lau. 24. ógúst kl 20 UPPSELT 18. sýning (ös. 30. ógúst kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 19.sýning Iuú. 3(.úgúst k| 20 20. sýning lau. 31.ngúst kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING Sýningin er ekki Ósóttar pantanir við hæfi barna seldar daglega. yngri en 12 óra. http://vortex.is/StoneFree Miönsalnn er opin kl. 12-20 ollo daga. Miðapgntonir i síma 568 8000 ► MACARENA er heitið á nýjum dansi sem fer eins og eldur í sinu um heim- inn. Hann dregur heiti sitt af lagi spænska dúettsins Los del Rio sem þeir Antonio Romero Monge og Rafael Ruiz skipa. Þeir hljóðrituðu lagið, sem fjallar um ástsjúka tálkvendið Macarenu, árið 1993 og hefur það selst í um 4 milljónum eintaka um allan heim síðan og komist á topp vinsældalista margra ríkja, þar á meðal Austurríkis, Filipseyja, Bret- lands og Bandaríkjanna. í kjölfarið hef- ur fyrrnefndur dans, sem dansaður er við lagið, náð fótfestu alls staðar þar sem menn koma saman til að dilla sér við tónlistarundirleik og segja fróðir menn að leita verði allt aftur í þá tíma þegar tvistið var sem vinsælast til að finna sambærilega danshylli. Höfundar lagsins, Los del Rio, segjast hafa skáld- að dansinn upp eitt sinn þegar þeir voru að skemmta á sviði og áhorfendur öp- uðu dansinn eftir. Hann þróaðist síðan áfram innan næturklúbba í nágrenninu og ýmis afbrigði hafa orðið til. „Macar- ena er dóttir okkar,“ segir Monge, „stundum leikum við lagið tvisvar til þrisvar á hverjum tónleikum, það verður enginn þreyttur á dóttur sinni,“ segir Monge of brosir. ALLIR geta dansað Macarena. LOS del Rio. 1 553 5677. ' rÓRIITSAl Gluggatjaldaefni frá kr. 200 pr. metri. Rúmteppaefni kr. 995 pr. metri. ppar með pífu frá kr. 400 pr. metri. kl. 10-14 laugardaga. 9. sýning fimmtuó. 22. ágúst kl. 20.30 10. sýning föstudaginn 23. ágúst kl. 20.30 (iagnrýni í MBL. 3. ágú.st: "...frábær kvöldstund í Skcmmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá aö njóta" Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstööinni 3. ágúst: "Ein besta lciksýning sem ég hef scð í háa herrans tíð" I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.