Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.08.1996, Blaðsíða 39
P BIÓHÖLLW SÍMI 5878900 í HÆPNASTA SVAÐI -TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRl” NÝJASIA KVIKMVNI) FARELU BRÆDRA OQKaOLl Qff ★ ★★ A.I. MBL Hér eru skilaboð sem j eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. í 0M ) f-ré h j;id Aríi'jld ; DIGITAL .V4A/BÍÓ S4MBIO FLIPPER 2 SKRÍTNIR OG 1 VERRI LEIKFAIUGASAGA I anda hinnarfrábæru „Dumb and Dumber" koma Farellybræður nú með þessa geggjuðu grínmynd. Klikkaðir karakterar, góðar gellur, ótrúleg seinheppni og tómur misskilningur gera Kingpin að einhverri skemmtilegustu gamanmynd i langan tíma. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ÍTHX | Sýnd kl. 5 í THX (SLENSKT TAL. SlÐASTA SINNH TRUFLUÐ TILVERA Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir Vigdís hitti Vigdísi Hellu. Morgunblaðið. VIGDÍS Finnbogadóttir fyrrverandi forseti íslands var á Töðugjaldahátíð á Hellu um síðustu helgi og tók með- al annars við svokölluðu Heimshorni úr hendi Bjarkar Guðmundsdóttur, söngkonu. Á hátíðinni var einnig al- nafna Vigdísar, Vigdís Finnbogadóttir frá Hellu, og hitt- ust þær og tóku tal saman. Vel fór á með þeim nöfnum, en sú yngri er fædd 17. júní 1983 og var skírð í höfuðið á forsetanum þáverandi. Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli SAGABÍÓ: FORSÝNING 22. ÁGÚST KL 12. THX DIGfTAL | BÍÓHÖLUN: FORSÝNING 22. ÁGÚST KL12. THX DIGITAL - kjarni málsins! Almenningsvagnar bs. Frábær gamanmynd með Elijah Wood (The Good Son) og Paul Hogan (Krókódíla Dundee) í aðalhlutverkum. Hinn heimsfrægi höfrungur, Flipper, hænist að ungum dreng og saman tengjast þeir einstökum vináttuböndum. Góð skemmtun fyrir alla. MORGUNBbAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1996 39 Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). AöalhlutvericTom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Hvílum bílinn virkjum vagninn Taktu lífinu með ró, áður en þú tekst á við verkefni dagsins. Taktu strœtó! SÉRSVEITIN r Jt 4-1 4J 44 44 4 j F J 11 ]JJ ii JJ 11 J ' Ekkert er ómögulegt þegar Sérg annarsvegar DIGITAL mm------ Misstu ekkl af W sannkölluðum vlðburði í kvikmyndaheiminum. W Mættu á MISSION: IMPOSSiBLE. SAMBm Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.15. THX DIGITAL b.i. 12. 'KWm'W ÓJ. Bylgjan 'A' 'W T*T H.K. DV ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ Taka 2 Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.l. 16 ara. 5ýnd 9og THX 16ara DIGITAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.