Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 13 Heildarjóga ! Ásmundur Gunnlaugsson Jóga jyrir alla Grunnnámskeið Kenndar verða hatha-jógastöður, öndunartækni, slökun og hugieiðsla. Fjallað verður um jógaheimspekina, mataræði o.fl. Næstu námskeið: 26, ágúst-16. sept. ( 7 skipti, mán. ogmið.kl. 20-21.30. Leiðbeinandi Pétur Valgeirsson, jógakennari. 2. og 23. sept. ( 7 skipti, mán. og mið kl. 16.30-18). Leiðbeinandi Asmundur Gunnlaugsson, Y0GA#> STUDIO jógakennari. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511 3100. ki. 11—18.30. 1 Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Nýr gras- völlur í Stykkis- hólmi Stykkishólmi - í sumar hafa ver- ið miklar framkvæmdir við íþróttavöllinn í Stykkishólmi. Völlurinn var malarvöllur og hefur verið erfitt að halda hon- um í viðunandi ástandi og eins þykja slíkir vellir ekki heppileg- ir til íþróttaiðkana. Því var ráðist í það verk að breyta malarvellinum í grasvöll. Völlurinn hefur verið hækkaður og miklu efni ekið í hann og þessa dagana er verið að þekja. Samkomulag var gert á milli bæjarfélagsins og Umf. Snæfells um endurbæturnar. Bæjarfélag- ið annast undirbyggingu og all- an kostnað en ungmennafélagið leitaði til sinna félaga og ann- arra bæjarbúa um að leggja hönd á plóg við að þekja völl- inn. Það hefur gengið vel að fá sjálfboðaliða og sannast þar að margar hendur vinna létt verk. Svæðið sem er þökulagt er um 12.000 fm sem er svipaður flötur og yfir 100 einbýlishús þekja. Á myndinni eru sjálfboðaliðar að sem unnu við að þökuleggja íþróttavöllinn, en margir þeirra hafa komið oftar en einu sinni. -----»--♦■-»—.. 200 plönt- ur gróður- settar Barðaströnd - Það má með sanni segja að Barðstrendingar sem og reyndar aðrir landsmenn hafi verið óvenju heppnir með veðurfar í sumar. Er óhætt að fullyrða að sumarið sé með þeim hlýjari sem við höfum fengið um árabil. Ekki er endilega hægt að státa af mjög sólríku sumri en það hefur ekki rignt eins mikið og undanfarin sumur. Má til gamans geta þess að hitinn hefur verið á bilinu 15-20 gráður þó hvergi hafi glitt í sól. Gróðurskilyrði hafa líka sjaldan verið betri og ferðamenn hafa lagt leið sína hingað vestur í auknum mæli. í vor var stofnað Skógræktarfé- lag Barðastrandar með því að markmiði að græða og viðhalda fallegri náttúru Barðastrandarinn- ar. Mikill eldmóður er í félögunum því strax var tekið til hendinni. Á skógræktardeginum, sem haldinn var um allt land 11. ágúst sl., gróðursettu félagar í hinu nýja félagi um 200 tijáplöntur við fé- lagsheimilið Birkimel. m iw T 6 I U íj (• i l: K í u h' u I- Mi> t i f. K { li llelMr imiliolifjilih öflugur 75 MHz Pentlum örgiörul 8 MB minni 540 MB harður diskur 4 hraöa geislaspilari - SB 16 hljóökort Tveir innbyggðir hátalarar - Hljóönemi Innbyggt sjónvarpskort - Fjarstýring 14 tommu, lággeisla litaskjár Windows 95 4B -4' rH3 öi r* J$jj|É > ÉS-jj W iÉÉ canon lbp-460 ui Windows geislapreniari 4 bls/mín • 600 dpi upplausn WPS - .Windows Printing System' Arkamatari fyrir 1OO blöð uastráff: TttlVUKJÖR KEFI-AVÍK: Radíókjallarinn ehf. ÓLAFSVÍK: Steinprent hf. SAUÐÁRKRÓKUR: Stuöull sf. tölvubúnaöur BORGARNES: Tölvubóndinn SELFOSS: Tölvu- og rafeindaþjónusta Suðurlands VESTMANNAEYJAR: Tölvubær AKUREYRl: Tölvutæki Bókval hf. ÍSAFJÖRÐUR: Póllinn hf. EGILSTAÐIR: Rafeind hf. HÚSAVÍK: Tölvuþjónusta Húsavíkur FAK&FEItl 5 Sími533 2323 FÖK533 2329 MDk|0r@iU - löiuuoersiun helmiiislns! í Í i U f (I I [; F Í (!. fr íí I í fi I I í ft I f? f i (i I (I IMi 1 f; f l lt fi' I! í! I tíf I M H i; %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.