Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ f ,777*! HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ATH. ENGIR BOÐSMIÐAR IIDA FYRSTU SYNINGARVIKUNA! „Einfaldlega of stórkostleg og heillandi skemmtun 1 að þú megir missa a henni" a.i. mbl. 2i.íúii. Aröií, Synd kl. 6, 9 og 11.35. ID4=INNRASARDAGURINN 4. JULI íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is bönnuð innan 12 ára FRUMSYIUING: AUGA FYRIR AUGA UTHERLAND HARRIS mr -f 44 44 4 f J iJ JJJ ÍJ Jl ■ EUUert er ómögulegt þ annars uejg S É R S V n n iTV wmm sdcpswaasaijj ot? ★ ★★ A.I. MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. Hvað gerir þú þegar að réttvísin bregst? Meðlimur i fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hverning bregstu við? Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför), Vinq Rhames (Pulp Fiction) oq Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. FARG-0 MyncL Joel og Ooen ★★★★ ( »IL tt*ðl.* 6.H.T. Rjrt 2 ★ ★★l/2 ★ ★ 'A'1/2 Oj. lyl9Í»M Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 . B. i. 16 ára ^ILKO LIÐÞJALFI STEVE MARTIN 4DAN AYKROYD Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýningum fer fækkandi Síamsskjaldbökur SÍAMSSKJALDBÖKUR skriðu ný- þeir deila með sér innri líffærum lega úr eggi í rannsóknarstofu sem gerir það einnig að verkum að Hebron háskólans í ísrael. Mjög ekki er mögulegt að skilja þá að. sjaldgæft er að samfastir skjaldbök- Starfsmenn háskólans ætla að sjá utvíburar fæðist á lífí. Þeim er til þess að tvíburunum líði eins vel reyndar ekki hugað langt líf því og kostur er á meðan ltf þeirra varir. Sjáðu heimildar- lj kvikmynd um gerð : myndarinnar i „ERASER" á Stöð 3 í kvöld kl. 22.10 ■ « Feit fegurðardrottning áfram drottning ► UNGFRÚ Alheimur, Alicia Machado frá Venesúela, seni svipta átti titlinum vegna 12 aukakílóa sem hún ber, mun halda titilinum þrátt fyrir auka- kílóin, að sögn stjórnarmanns keppninnar í Venesúela. „Hún á augljóslega við offituvanda- mál að stríða sem hefur áhrif á gerða fyrirsætusamninga, en það þýðir ekki að hún verði svipt titlinum,“ sagði háttsettur stjórnarmaður keppninnar. Machado er 1,73 metrar á hæð og var 51 kíló þegar hún vann titilinn en er núna 63 kíló. Haft var eftir henni þegar sigurinn var í höfn að nú ætlaði hún að leyfa sér nokkuð sem hún hefði ekki getað í þrjár vikur, það er að, „éta, éta, éta og sofa“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.