Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 47 DAGBÓK VEÐUR 22. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.08 0.9 11.32 3,0 17.51 1,1 5.40 13.29 21.16 7.51 ISAFJÓRÐUR 0.50 1,7 7.17 0,6 13.43 1,7 20.13 0,7 5.35 13.35 21.33 7.57 SIGLUFJÖRÐUR 3.36 1,1 9.41 0,5 16.10 1,2 22.20 0,5 5.16 13.17 21.15 7.38 DJÚPIVOGUR 2.10 0,6 8.29 1,7 14.58 0,7 20.53 1,6 5.09 12.59 20.48 7.20 Sjávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands mmm Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Rigning % %%% Slydda * * 1:1 Snjókoma Él Skúrir y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjððrin vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan gola eða kaldi. Bjart veður að mestu vestanlands og norðan, en skýjað við austurströndina og fer að rigna þegar líður á daginn. Hiti verður víða 12 til 15 stig síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er gert ráð fyrir norðan- og norðaustanátt með rigningu eða súld um norðanvert landið, en þurru og bjartara veðri sunnanlands. Á mánudag og þriðjudag er búist við hægri breytilegri átt og smáskúrum. Heldur kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá {*] og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð á sunnanverðu Grænlandshafi sem er að grynnast, en skil lægðar við Skotland nálgast úr suðaustri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 14 léttskýjað Glasgow 15 rigning á síð.klst. Reykjavík 12 alskýjað Hamborg 29 léttskýjaö Bergen 27 léttskýjað London 22 skýjað Helsinki 26 léttskýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 27 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd 26 hálfskýjað Nuuk 4 þoka í grennd Malaga 30 léttskýjað Ósló 24 léttskýjaö Mallorca 29 léttskýjað Stokkhólmur 29 léttskýjað Montreal 22 skýjað Pórshöfn 10 skýjað New York 23 alskýjaö Algarve Orlando 24 þokumóða Amsterdam 19 skúr á sfð, klst. Paris 23 skýjað Barcelona 25 skýjað Madeira 24 léttskýjað Berlín Róm 28 léttskýjað Chicago 21 þokumóða Vín 27 léttskýjað Feneyjar 27 heiðskírt Washington 21 skýjað Frankfurt 22 skýjað Wlnnipeg H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil fltoygMtifolaftÍft Krossgátan LÁRÉTT: - 1 berja, 4 fyrirstaða, 7 storknað blóð, 8 tæli, 9 kvíði, 11 sárt, 13 skörp, 14 vottar fyrir, 15 kuta, 17 uxar, 20 lít- il, 22 gera léttari, 23 virðum, 24 sefast, 25 líkamshlutar. LÓÐRÉTT: - 1 stilla á ská, 2 fugl- um, 3 leðju, 4 hæð, 5 skóflar, 6 duglegur, 10 fót, 12 frestur, 13 kona, 15 maður, 16 bumba, 18 fuglar, 19 lofar, 20 rétt, 21 tunnan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bolfiskur, 8 útboð, 9 subba, 10 lús, 11 tíðka, 13 aftra, 15 hjall, 18 ansar, 21 inn, 22 líkið, 23 glóra, 24 brúðkaups. Lóðrétt: - 2 ofboð, 3 fiðla, 4 sessa, 5 umbót, 6 fúlt, 7 bana, 12 kul, 14 fín, 15 hald, 16 arkar, 17 liðið, 18 angra, 19 skólp, 20 róar. I dag er fimmtudagur 22. ágúst, 235. dagur ársins 1996. Symfór- íanusmessa. Orð dagsins; Þá sagði Jesús við þá: „Skamma stund er ljósið enn á meðal yðar. Gangið, meðan þér hafið ljósið, svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá sem gengur í myrkri, veit ekki, hvert hann fer. (Jóh. 12, 35.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafell og fór samdægurs. Þá fór Bjarni Sæmundsson, loðnubáturinn Jón Sig- urðsson og norski bátur- inn Kato. Fyrir hádegi eru væntanleg herskipin Campbeltown, Mcln- emey, Bloys van tresl- ong, Olfert Fischer, Charmlottetown og Bremen. Hafnarfjarðarhöfn: í nótt er Hofsjökull til hafnar. Fréttir Symfóríanusmessa er í dag. „Symfóríanus var píslarvottur í Augustod- unum i Gallíu, nú Autun í Búrgúnd, Frakklandi. Hann neitaði að tilbiðja heiðna gyðju og var hálshöggvinn seint á 2. öld. Aðrar heimildir herma dánardag hans snemma á 3. öld. Sym- fóríanusmessa var stundum talin marka upphaf hausts,“ segir í Sögu Daganna. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Hinn 6. ág- úst sl. fékk Jónas Andr- és Þór Jónsson hdl., af- hent leyfisbréf sitt til málflutnings fyrir hér- aðsdómi, útgfið 23. febr- úar 1996, sem verið hefur í vörslu ráðuneytisins frá útgáfudegi, segir í Lög- birtingablaðinu. Skólameistari Fjöl- brautaskóla Vesturlands auglýsir í Lögbirtinga- blaðinu eftirtalin störf laus til umsóknar. Akra- nes: Laus stundakennsla i íslensku og stærðfræði. Snæfellsbær: Stunda- kennsla í ritvinnslu, sam- félagsgreinum og stærð- fræði við deild skólans. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. og skulu umsóknir sendar Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Vitatorg. Kaffi kl. 9, boccíaæfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11. Hand- mennt kl. 13, brids, frjálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Hæðargarður 31. Morg- unkaffi kl. 9, böðun - sniglaklúbbur kl. 9, vinnustofa fyrir hádegi, eftir hádegi eru farnar styttri ferðir, heimsóknir á söfn, kl. 9-17 er hár- greiðsla, kl. 11.30 hádeg- ismatur, kl. 13.30-14.30 bókabíll og kl. 15 er eft- irmiðdagskaffi. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 10 gönguferð, kl. 14 félags- vist. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. er 14 félagsvist, kaffiveit- ingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. Hveragerði - Selfoss - Laugarbakkar. Miðviku- daginn 20. ágúst kl. 15 verður farin ferð á mál- verkasýningu Jean Posocco í Eden, í verslun- arhús KÁ á Selfossi og að Laugarbakka þar sem fylgst verður með mjöltun í veitingaskálanum Einbúa. Uppl. og skrán- ing í síma 588-9335. Félag nýrra Islendinga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Hið íslenska náttúru- fræðifélag og Ferðafé- lag íslands efna til sveppatínslu- og skóg- arskoðunarferðar í Heið- mörk. Lagt verður af stað frá UMFI (austanverðri) kl. 13 laugardaginn 24. ágúst og ekið upp í Heið- mörk með viðkomu í Mörkinni 6. Þar mun Vignir Sigurðsson, skógarvörður hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur kynna skógræktina og Ásta Margrét Ásgríms- dóttir, hjúkrunarfræðing- ur leiðbeina um sveppat- ínslu, en hún er höfundur að bókinni: Villtir íslensk- ir matsveppir. Stefnt er að því að koma til baka um kl. 18. Esperantistafélagið Auroro er með opið hús á fímmtudagskvöldum í sumar á Skólavörðustíg 6B frá kl. 20.30. Þar eru rædd mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,_ 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað i Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarfeijan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Revkjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Kaffivél 8880 1200w 12-18 bolla < BrauðristC___ O Profil 230 870w. Ristar tvær sneiðar í senn „ nA»y,0 BRÆÐURNIR (glORMSSCM Umboðsmenn um allt landLáamúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavfk: Hagkaup. Byggt og Búiö Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarliröi.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfirðir:. Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. Steingrfmsfjaröar, Hólmavlk. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Vorslunin Vfk, Neskaups- staö. Kt. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavfk. Fjaröarkaup, Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.