Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Fréttir 18.02 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (459) 18.45 ►Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 ►Leiðintil Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og vina hennar í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (8:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Undrið i Karnak (The Secrets ofKarnak) Bresk heimildamynd um rannsóknir vísindamanna á hinu forna hofi í Karnak í Egyptalandi sem sumirtelja eitt af undrum veraldar. Það hefur staðið í skugga kunnari fommynja Egypta, pýramída og svings- ins mikla. En nú er sem leynd- ardómum um Kamak sé lokið upp. Þýðandi og þulur: Kristó- fer Svavarsson. 21.35 ►Matlock Bandarískur sakamálaflokkur um lög- manninn Ben Matlock í Atl- anta. Aðalhlutverk: Andy Griffíth. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (19:20) CO 22.25 ►Ljósbrot Valin atriði úr Dagsljóssþáttum vetrarins. Liðin eru 20 ár frá pönksumr- inu 1976, pönkbylgjan hér á landi rifjuð upp og flallað um írafár breskra íjölmiðla um Björk fyrr á þessu ári. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. (9) 23.00 ►Ellefufréttir ÍÞRÓTTIR Ólympíumót fatlaðra Svipmyndir frá keppni dagsins. 23.30 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bárðarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 „Á níunda timanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gúró eftir Anne-Cath Vestly. (16) 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eft- ir Chopin. - Ballaða nr. 4 í f-moll ópus 52. - Sönglög. Sigurður Bragason syngur. - Pianósónata nr. 2 í b-moll ópus 35. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Regnmiðlarinn eftir Richard Nash. Níundi þáttur af tíu. 13.20 Norrænt. 14.03 Útvarpssagan, Galapa- gos eftir Kurt Vonnegut. (9) 14.30 Söngvarakeppnin Me- nor. Upþtaka frá söngvara- keppni í Samkomuhúsinu á Akureyri í júní sl. 15.03 Vinir og kunningjar. Þrá- inn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Þjóðfræði í fornritum. Kristniboð og blót. Jón Hnefill Aðaláteinsson flytur 5. erindi sitt af sex. STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Sesam opnist þú 13.30 ►Trúðurinn Bósó 13.35 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 14.00 ►Bleika eldingin (Pink Lightning) Árið 1962 var ár sakleysis og yfirgengilegrar bjartsýni í Bandaríkjunum. Lífsstíll unga fólksins var við það að breytast og ævintýrin, sem biðu þess, voru villtari en nokkurn hefði órað fyrir. 1991. 15.35 ►Handlaginn heimil- isfaðir (15:25)(e) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Tölvuveröld 16.35 ►Glæstar vonir 17.00 ►! Erilborg 17.25 ►Vinaklíkan 17.35 ►Smáborgarar 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Systurnar (3:24) 20.50 ►Hope og Gloria Nýr bandarískur gamanmynda- flokkur um vinkonurnar Hope ogGloriu. (3:11) 21.25 ►Væringar (Frontiers) Nýr breskur spennumynda- flokkur um tvo háttsetta menn innan lögreglunnar sem starfa hvor í sínu umdæmi og hafa horn í síðu hvor annars. Þeir beita mjög ólíkum aðferð- um við að leysa úr glæpamál- um. (3:6) 22.20 ►Taka 2 22.55 ►Fótbolti á fimmtu- degi 23.20 ►Bleika eldingin Loka- sýning Sjá umijöllun að ofan 0.50 ►Dagskrárlok STÖÐ 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 17.25 ►Borgarbragur (The City) 17.50 ►Á tímamótum (Hollyoaks) (4:38) (e) 18.15 ►Barnastund Kropp- inbakur. Denni og Gnístir. 19.00 ► Ú la la (iOoh La La) Hraður og skemmtilegur tískuþáttur fyrir unga fólkið. 19.30 ► Alf 19.55 ►Skyggnstyfir sviðið (News Week in Review) 20.40 ►Mannlíf íMalibu (Malibu Shores) Chloe hittir Zack og verður yflr sig hrifin af honum. Samband þeirra vekur öfund, aðdáun og and- spyrnu enda Zack ekki af sama sauðahúsi og Chloe og vinir hennar. Framleiðandi þessarar þáttaraðar er Aaron Spelling (Models Inc., Beverly Hills 90210). (3:13) 21.25 ►Hálendingurinn (Highlander - The Series II) Spennumyndaflokkur með Adrian Paulí aðaðhlutverki. 22.10 ►Gerð myndarinnar Eraser 22.30 ►Bonnie Hunt (The Bonnie Hunt Show) Bonnie er oftast í beinni útsendingu utan úr bæ með fréttainnslög- in sín en henni tekst samt að koma sér í vandræði á frétta- stofunni. Henni verður heldur betur á í messunni þegar hún les bréf sem stílað er á frétta- stjórann Bill Kirkland og gerir heiðarlega tilraun til að ljúga sig út úr öllu saman. 22.50 ►Lundúnalff (London Bridge) Breskur framhalds- myndaflokkur. (17:26) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Geimgarpar (Space: Ahove & Beyond) Spennu- myndaflokkur. (13:23) 0.45 ►Dagskrárlok Guðni Rúnar Agnarsson sér um þáttin Norrænt á Rás 1 kl. 13.20. Brugðið er upp mynd af lífi á Norurlöndunum f gegnum tónlist og tónlistarmenn. 17.30 Allrahanda. 18.03 Víðsjá. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurfr. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins Frá tónleikum á tónlistar- hátíðinni í Salzburg sl. mánu- dag. Á efnisskrá: - Sinfónía nr. 104 í D-dúr eftir Haydn og - Egmont ópus 84 eftir Beet- hoven, - tónlist við harmleik Goethes. Kammersveit Evr- ópu leikur. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á Heiðarbæ eftir Selmu Lag- erlöf. (7:9) 23.00 Sjónmál. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á niunda tímanum". 9.03 Lísuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Rokkþáttur. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón- ar.4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útv. Norður- lands. 18.35-19.OOÚtv. Austurlands. 18.35-19.00Svæðisútv. Vestfj. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Mótorsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði. Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. 12.00 Disk- ur dagsins. 13.00 Bjarni Arasorr. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Kvöldþing. Gylfi Þór og Óli Björn. 1.00 Bjarni Arason.(e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00 FM 957 FM 95,7 7.00Axel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk- ur og kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Bjarni Ólafur. 1.00 TS Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12 og 16. Fylgst er með byggingu Karnak hofsins í Egypta- landi en unnið var við það í þrjú árþúsund. Undríð í Karnak nfmi 20.35 ►Fræðslumynd Sjónvarpið sýnir í EiamAéÉÉÍÉAU kvöld breska heimildarmynd frá BBC um rannsóknir vísindamanna á hinu forna hofi í Karnak í Egyptalandi sem sumir telja eitt af undrum veraldar. Hofið var reist einum guða Egypta, Amun, og ekkert til sparað. Háreistar dómkirkjur og bænahús síðari tíma virðast ekki stór borin saman við þetta mikilfenglega mannvirki sem unnið var við í þrjú árþúsund og skreytt var 25 tonnum gulls og 6 tonnum ásúrsteina. Undrið í Karnak hefur staðið i skugga kunnari fornminja Egypta, pýramída og svingsins mikla. En nú er sem leyndardómn- um um Karnak sé lokið upp, fylgst er með byggingu hofsins og brugðið upp mynd af þeim trúarathöfnum sem þar fóru fram. Ymsar Stöðvar BBC PRIIUIE 3.00 Buongiomo Italia 5-8 5.00 BBC Newsday 5.30 Bitsa 5.45 Run the Risk 6.10 Maid Marion and Her Merry Men 6.35 Tumabout 7.00 That’s Showbusi- ness 7.30 The Bill 8.05 Esther 8.30 Book Lover 9.30 Anne & Niek 11.10 Pebble Mill 12.00 Wildlife 12.30 The Bill 13.00 Book Lover 14.00 Bitsa 14.16 Run the Risk 14.40 Maid Marion and Her Merry Men 15.05 Esther 15.30 True Brits 16.30 Seeret Diary of Adrian Mole 17.00 The Worid Today 17.30 The Antiques Roadshow 18.00 Dad's Army 18.30 Eastenders 19.00 Capital Clty 20.00 BBC World News 20.30 Ball Traj* on the Cote Sauvage 22.00 Bleak House 23.00 San Francisco, Rim- ini 23.30 A Question of Identity 24.00 Jackson Pollock 1.00 Book Lover CARTOON METWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Spartak- us 5.00 The FYuitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Roman Holidays 6.30 Back to Bedrock 6.45 Thomas the Tank Engine 7.00 The Flintstones 7.30 Swat Kats 8.00 2 Stupid Dogs 8.30 Tom and Jeny 9.00 Scooby and Scrappy Doo 9.30 Little Dracula 10.00 Goldie Gold and Action Jack 10.30 Help, It’s the Hair Bear Bunch 11.00 World Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 The Centurions 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 2 Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 Thc Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Hint- stones 18.00 Dagskráriok CNN News and business throughout the day 4.00 CNNI Worid News 4.30 Inside Politics 5.30 Moneyline 6.30 World Sport 7.30 Showbiz Today 9.30 Worid Report 11.30 World Sport 13.00 lÁirry King Live 14.30 Worid S|)ort 15.30 Science & Technology 19.00 Lariy King Iive 21.30 Worid Sport 22.00 Worid View from London und Washington 23.30 Moneyiine 0.30 Crossfire 1.00 Lany King Live 2.30 Showbiz Today 3.30 Worid Report PISCOVERY 15.00 Bahrain 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyond 2000 18.00 Wild Things: YeUowstone 18.30 Mysteries, Magic and Mirades 19.00 The SpeciaUsts 20.00 Driving Passions 20.30 Flightline 21.00 Chrome Dreams 22.00 United States of Guns 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þriþraut 8.00 Fjallahjól 9.00 Mot- ors 10.30 Formula 111.00 Motorhjóla- fréttir 11.30 Eurofun 12.00 Fjallalýól 13.00 Golf 15.00 Trukkakeppni 16.00 Hnefaleikar 17.00 Tennis 21.00 Hnefa- leikar 22.00 Sigiingar 22.30 Motor- hjóla-fróttir 23.00 Formula 1 23.30 Dagskrárlok MTV 4.00 Awake On The Wildslde 6.30 Ja- net Jackson Design of a Decade 7.00 Moming Mix 10.00 Star Trax 11.00 Greatest Hits Olympic Edition 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 The Big Picturc 18.00 Star Trax 19.00 Club MTV from Athens 20.00 Singled Out 20.30 Gay Amour 21.30 Beavis & Butt-head 22.00 Headbangers’ Ball NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day 4.30 ITN Worid News 5.00 Today 7.00 Super Shop 8.00 European Money- Wheel 12.30 CNBC Squawk box 14.00 US Moneywheel 16.30 Ushuaia 17.30 Selina Scott Show 18.30 Dateline Inter- nationai 20.00 NBC Super Sport 21.00 NBC Night Shift 22.00 Conan O'Brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Selina Scott Show 2.00 Talkin' Jazz 2.30 Holiday Destinations 3.00 Selina Scott Show SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.30 Beyond 2000 9.30 ABC Nightline 12.30 Cbs News This Moming Part i 13.30 Cbs News This Moming Part Ii 14.30 Beyond 2000 16.00 Uve at Five 17.30 Simon Mceoy 18.30 Sportsline 19.30 Reuters Reports 0.30 Simon Mccoy Replay 1.30 Reuters Reports 2.30 Beyond 2000 3.30 CBS Evening News 4.30 Abc Worid News Tonight SKY MOVIES PLUS 5.00 Easy Living, 1949 6.30 Broken Arrow, 1950 8.00 Proudheart, 1993 9.00 FatherHood, 1993 10.40 Advent- ures of a Young Man, 1962 13.05 Voy- age th the Bottom of the Sea, 1961 15.00 Roswell, 1994 17.00 Father Hood, 1998 18.40 US Top Ten 19.00 StarTrek: Generations, 1994 21.00 The Movie Show 21.30 Roswell, 1994 23.05 Benefit of the Doubt, 1993 0.41 Star Trek: Generations, 1994 2.40 Against the Wall, 1994 SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Spierman 6.30 Mr Bumpy’s Karaoke Café 6.35 Inspector Gadget 7.00 Troopers 7.25 Adventures of Dodo 7.30 Conan the Adventurer 8.00 Press Your Luck 8.20 Love Connection 8.45 Oprah Winfrey 9.40 Jeopardyi 10.10 Sally Jessy 11.00 Ger- aldo 12.00 Code 3 12.30 Designing Women 13.00 The Rosie O’Donnell Show 14.00 Court TV 14.30 Oprah Winfrey 15.15 Undun 15.16 Conan the Adventurer 15.40 Troopers 16.00 Qu- antum Leap 17.00 Beverly Hills 18.00 Spellbound 18.30 MASH 19.00 Thro- ugh the Keyhole 19.30 Sea Rescue 20.00 The Commish 21.00 Quantum Leap 22.00 Ilighlander 23.00 David Letterman 23.50 The Rosie O’Donneli Show 0.40 Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit mix Long Play TIMT 18.00 The Glass Slipper 20.00 The Shop Around the Comer 22.00 Alfred the Great 24.00 Miss Julie 1.50 The Hellfire Club STÖÐ 3: CNN, Discoveiy, Eurosporl, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. ||V||n 21.00 ►Flugan nlInU (The Fly) Víðfræg hrollvekja um vísindamann sem breytist í óhugnalega risaflugu. Leikstjóri: David Cronenberg. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Geena Davis og John Getz. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 ►Sweeney Þekktur breskur sakamálamynda- flokkur með John Thawi aðal- hlutverki. uvun2320 ►Hu9ar- nl I RU hlekkir (Mindwarp) Vísindahrollvekja sem gerist árið 2037. Kjarnorkuslys hef- ur orðið á jörðinni og jarð- arbúar þurfa að lifa í einangr- un þar sem tölvunet sér þeim fyrir afþreyingu í líki ýmis konar óra. Ung og falleg kona gerir uppreisn gegn kerfinu og er dæmd til útlegðar í landi þar sem mannætur og ófreskj- ur ráða ríkjum. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Praise the Lord 12.00 ►Benny Hinn (e) 12.30 ►Rödd trúarinnar 13.00 ►Lofgjörðartónlist 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Dr. Lester Sumrall 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.30 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þorláksso.n. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 17.05Tónlist til morguns. Fréttir frá BBC kl. 7, 8, 9, 13, 16, 17, 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orö Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30Orð Guðs. 9.000rð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastgr dagsins. 12.00 ísl. tón- list. 13.00 í kærleika. 16.00Lofgjörð- artónlist. 18.00Róleg tónlist. 20.00 Intern. Show. 22.00Blönduð tónlist. 22.30Bænastund. 24.00Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00Vínartónlist. 8.00BI. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.001 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00Píanóleik- ari mánaðarins. Emil Gilels. 15.30Úr hljómleikasalnum. 17.00Gamlir kunn- ingjar. 20.00Sígilt áhrif. 22.00Ljósiö í myrkrinu. 24.00Næturtónl. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30Samt. Bylgjunni. 15.30Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 16.00Samtengt Bylgjunni. 21.00Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00Samt. Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. S.OOSimmi og Þossi. 12.00 Hádegisdjammið. 13.00Biggi Tryggva. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Raggi Blöndal. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá X-ins. Funkþáttur. Útvarp Hafnarfjördur FM 91,7 17.00Markaðshornið. 17.25Tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. 18.40 íhrnttir 19.00DanRkrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.