Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 45 mDEPEnoEncE oiv Sýnd kl. 5. 9 og 11.35. bönnuð innan 12 ára. íslensk heimasída: http://id4.isiandia.is CHAZZ MELANIE NltK FALMINTEfll GBIFFIIH NOLTE MULtiOLLANDfALLV Frábær spennumynd i anda Chinatown meö úrvalsliöi leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.i. i6ára DFORL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). ATH. ENGIR BOÐSMIÐAR GILDA FYRSTU |ij, SÝNINGARVIKUNA! &&iílÍS !D4=INNRÁSARPAGURINN 4. JÚLÍ bönnuð innan 12 ára. Islensk heimasíða: http://id4.islandia.is T* "tn lsbanki| Jands Gengið og Náman munið afsláttarmiðana lílti Jindsbanki lands Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SIRIPMSE mmm nriimTiAH DEMI MOORE KEANU REEVES MORGAN FREEMAN COURAGE --UNDEIl-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN ■ CASABLANCA er heiti á nýj- um skemmtistað í miðborginni f Lækjargötu 2 (við hliðina á Tungl- inu). Staðurinn verður opnaður á miðnætti föstudagskvöld og ber hið forna nafn Casablanca. Aldurs- takmark staðarins er 22 ára og snyrtilegur klæðnaður. Skffuþeyt- ari staðarins er Kiddi Big Foot en hann var einmitt fyrsti skffu- þeytari gamla Casablanca. Leyfí- legur gestafjöldi mun vera um 200 manns. Rekstraraðifar staðarins eru gamalreyndu kempumar: Kristján Jónsson, Stefán Stefáns- son og Villi Svan. ■ HUÓMSVEITIN VOLT er ný sveit skipuð reyndum spilurum og leikur hún ! Rósenbergkjallaran- um föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Birgir Haraldsson, söngur (Gildran, 66), Friðrik Halidórsson, bassi (66), Birgir Gunnarsson, trommur (Galileó, 13) og Guðlaugur Falk, gítar (Gildran, Exizt), Volt spilar lög úr ýmsum áttum. ■ PÍANÓBARINN Á fimmtu- dagskvöld leika þeir Richard Scobie og Stefán Hilmarsson. Richard og Stefán eru þekktir fyr- ir söng sinn með hinum ýmsuih hljómsveitum en þeir hafa þó kom- ið fram nokkrum sinnum tveir ein- ir með rólegar og þúfar ballöður. ■ HÓTEL KEA, AKUREYRI Á laugardagskvöld skemmtir h(jóm- sveitin Draumalandið. ■ STEPHAN HILMARZ og MILUÓNAMÆRINGARNIR leika laugardagskvöld i Inghól, Selfossi. Þetta verður síðasta ball Millanna á Suðurlandi um sinn því með haustinu mun sveitin hægja ferðina nokkuð og stilla á vetrar- hraða. Þess má geta að skemmt- anastjóri Inghóls, Einar Bárðason, er nýkomin frá Spáni, en Einar starfar um helgar sem skífuþeytir undir nafninu DJ Marvin. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Danska rokkpunkpopp hljómsveit- in Vildensky er komin til landsins og spilar fimmtudagskvöld ásamt Texas Jesús. H(jómsveitin, sem starfað hefur i 6 ár kemur frá Árósum og hefur getið sér mjög gott orð þar og í Kaupmannahöfn. Hljóðfæraskipan hljómsveitarinnar Skemmtanir er gítar, bassi, klarinett og sér- smíðað trommusett. Einnig eru þau með mann á sínum snærum sem kemur fram í allra kvikinda líki. Hljómsveitin kynnir á tónleikunum m.a. tóniist úr eigin stuttmynd sem þau eru nýbúin að gefa út. Tónieik- amir hefjast kl. 22 og verða veit- ingar í boði Eldhaka hf. Ókeypis aðgangur. ■ VINIR VORS OG BLÓMA Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa hljómsveit á sviði því aðeins eru eftir fjórir tónleikar þar til hljómsveitin hættir. Á föstudags- ■ KAFFI AUSTURSTRÆTI Á fimmtudagksvöld verða aðrar 66 mínútur úr Fundnum (jóðum Páls Ólafssonar. Leikaramir Hjalti Rögnvaldsson og Halldóra Björnsdóttir lesa kl. 22. Bítlabar- inn opinn til kl. 1. Á föstudags- kvöld leikur Böggi af fingmm fram frá kl. 23-3. Bítlastuð í Cav- em klúbbnum til kl. 3. Lifandi Bítlatónlist laugardagskvöld verð- er opið á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-3. Hilmar Sverrisson leikur báða dagana. Á sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur fimmtu- dags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kóp. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til 1 önnur kvöld. ■ RÉTTIN - ÚTHLlÐ Á laugar- dagskvöld verður haldið kúreka- ball. Húsið opnað kl. 22 og þá strax hefst kennsla í ekta kúrekadönsum sem Jóhann Örn Ólafsson dans- kennari sér um. Dansað verður fram eftir nóttu undir öraggum takti sveitatónlistar og eins mun hljómsveitin Dægurlagakombóið taka lagið. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og allir sem mæta fyrir kl. HLJÓMSVEITIN Volt leikur um helgina í Rósenbergkjallaranum. VINIR vors og blóma leika um helgina í Miðgarði og Skildi. kvöld leika þeir félagar i Mið- garði, Skagafirði. Þess má geta að söngvari hjómsveitarinnar heldur upp á afmæli sitt þar á sviðinu. Á laugardagskvöld leika W&B á Skildi, sem er um 10 km frá Stykkishólmi. ■ CAFÉ ROMANCE Á föstu- dags- og laugardagskvöld syngja og spila Richard Scobie og Birg- ir Tryggva. Þeir félagar munu flytja góða og þægilega tónlist að hætti Café Romance og munu þeir koma vfða við með nýtt efni. ■ CAFÉ ÓPERA Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Árni Heiðar fyrir matargesti, en Árni er betur þekktur fyrir að leika jazz t.d. með Jazztrió Reykjavikur. ur i Cavem klúbbnum i kjallaran- um á Kaffi Austurstræti. ■ STJÓRNIN verður i Leikhús- kjallaranum föstudagskvöld og leikur diskótónlist f bland við eigið efni. Á laugardagskvöldinu leikur stjórnin í Klifi, Óíafsvik, en þetta er siðasti dansleikur Stjórnarinnar á Ólafsvik á þessu ári. ■ NASHVILLE Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Skítamórall á neðri hæðinni. Á efri hæðinni mun Gummi Gonzal- es þeyta skffurnar. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fóstudags- og laugardagskvöld ( Ránni, Keflavík. ■ HÓTEL SAGA Á Mimisbar DANSKI píanóleikarinn Sig- urd Barrett leikur á Sólon íslandus föstudags- og sunnudagskvöld. 23.30 fá ókeypis bjór um leið og þeir koma inn. ■ SIXTIES halda dansleik um helgina á Akranesi laugardags- kvöld. Þar munu þeir félagar leika á dansleik að lokinni keppninni Herra Vesturland. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld leikur hljómsveit Geirmund- ar Valtýssonar frá kl. 22-3 og á laugardagskvöld leikur h(jómsveit Hjördísar Geirs frá kl. 22-3. ■ REAGGAE ON ICE og SÓL- STRANDAGÆJARNIR halda nú áfram samstarfi sínu og leika föstudagskvöld í félagsheimilinu Ái-skógsströnd. Boðið er upp á sætaferðir frá Siglufirði, Ólafs- firði, Dalvík og Akureyri. Á laugar- dagskvöld halda hljómsveitimar síðan ball fyrir alla þá sem náð hafa 16 ára aldri [ Stapanum, Reykjanesbæ. Ballið hefst á mið- nætti og stendur til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur h(jóm- sveitin Zalka og á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin Hunang. Sniglabandið leikur svo á sunnudags- og mánu- dagskvöld og á þriðjudagskvöld tekur við hljómsveitin Centaur. Hljómsveitin Kropparnir leikur svo miðvikudagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Karma. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld tekur svo Richard Scobie við og á þriðjudagskvöld leika þeir félagar Ingi Gunnar og Eyjólfur Kristjánsson. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á föstu- dags- og sunnudagskvöld kl. 21 leikur danski píanóleikarinn Sig- urd Barrett en hann leikur tón- list allt frá Michael Jackson til Wagner með viðkomu í djassi og eyðimerkurblús. Sigurd bregður sér 1 gervi fertugs amerísks show- píanista og leikur óskalög sem áhorfendur vilja heyra undir yfir- skriftinni „Sigurd Barrett Spec- ial Lamp Show“. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld bregður Jón Víkingsson sér i gervi Johnny King og verður með kántrýstemmningu til kl. 3 báða dagana. ■ PIZZA 67 DALVÍK Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Á móti sól. ■ KRINGLUKRÁIN Um helgina leikur dúettinn Sælusveitin en hana skipa þeir Níels Ragnarsson og Hermann Arason. ■ LUNDINN VESTMANNA- EYJUM Hljómsveitin Spur leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þau Telma Ágústsdóttir, Gunnar Þór Jóns- son, Sveinn Áki Sveinsson og Tómas Jóhannesson sem er ný- genginn til liðs við hljómsveitina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.