Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.08.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 15 Nýtt DANSLEIKUD DÆMI um verð. Um er að ræða vindþéttan og vatnsheld- an kuldajakka sem kostar 5.930 krónur. Hann er með földum rennilásum, teygju- reimum í mitti og að neðan og hettu í kraga. Haust- og vetrarlisti H&M ÚT ER kominn haust- og vetrarlisti H&M Rowells. Að venju er í pöntunar- listanum fatnaður á bæði herra, döm- ur og böm meðal annars skólaföt. Að þessu sinni er um tæplega þrjú hundruð síðna lista að ræða sem kost- ar 350 krónur. Honum fylgja leiðbein- ingar á íslensku um pöntunarfyrir- komulag, sendingarþjónustu, þvotta- leiðbeiningar, hvemig á að finna út réttar stærðir og síðan verðtafla þar sem íslenska verðið er gefið upp. Náttúru- legar vörur fyrir börn KOMNAR eru á markað náttúruleg- ar vörur sem heita Green baby og eru fyrir börn. Þetta eru danskar vörur og í þeim eru m.a. kjarni úr morgunfrú, aloe vera, kamilla, kókosolía, og fleira. Um er að ræða sjampó, olíu, kælandi og milt gel, baðsápu og næringu, krem fyrir þurra húð og púður. Það er verslun- in Mitt í náttúrunni sem flytur vör- urnar inn. Morgunblaðið/Júlíus íslensk jurtasmyrsl ÍSLENSK lyfjagrös ehf. framleiða nú jurtasmyrs! og handáburð. Varan er unnin úr íslensku laufi, rótum og jurtum úr náttúrunni. Framleiðslan byggir á arfleifð sem þróast hefur mann fram af manni sömu ættar á íslandi og reis hæst með Erlingi Filipussyni grasalækni sem starfaði fram til ársins 1967. Lyfjaverslun Islands annast dreif- ingu. Það sem nú fæst í apótekum og heilsubúðum um land allt er græðismyrsl við húðkvillum sem og brunasárum, gyllinæðaráburður og handáburður fyrir fólk sem þarf að mýkja og græða hendur vegna vinnuálags á húðinni. Föstudagskvöld: uíra GEnumTtai í syngjandi sveiflu írá kl. 22-03. í Laugardagskvöld: IIHGEIE leikur fyrir dansi frá kl. 22-03 fíOm jrgJiAND áiiaial Qíauiahakh kq. Qiautahambövgarcu 90 4 stU. m/bcauói kg. QíautafUA QÍauiainnanlœn QiauiagúUas 89S* fÉT Qiautafwwnfile 948,^ iT QÍauiasniizel S9&, ktf. Qiauiaenieeeúie fJH9S, kq. Qiauiunejaómasfeik L______S99P' (Mautaklumpur -t*,Í9&> tu/. I Kaungarður ■ í M J ÓDD Þönglabakka 1-109 Reykjavík • Sími 557 3900 • Fax 567 0048

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.