Morgunblaðið - 25.08.1996, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 25.08.1996, Qupperneq 18
18 SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Þakka hér með öllum, einstaklingum og félög- um, sem heiðruðu mig og glöddu á áttrœðisaf mœli mínu 18. þessa mánaðar með heimsókn- um, gjöfum og heillaóskum. Lifið heil. Stefán Þorleifsson, Neskaupstað -kjarni málsins! VILTU A STEFNU SJALFSTÆÐISFLOKKSINS? m Wm, f: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 10. - 13- október n.k. Næstu tvær vikur halda málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins opna fundi þar sem drög að ályktunum landsfundar verða kynnt og afgreidd. Fundirnir verða allir haldnir í Valhöll, 2. hæð, og eru fundatímar sem hér segir: Kl. 17.15 Sveitarstjórnarnefnd Kl. 17.15 Utanríkismálanefnd Kl. 20.00 Menningarmálanefnd I Kl. 17.15 Landbúnaðarnefnd Kl. 17.15 Skóla- og fræðslunefnd Kl. 17.15 Viðskipta- og neytendanefnd 1 ' wmmm Kl. 12.00 Jafnréttis- og fjölskyldumálanefnd Kl. 17.15 Byggðanefnd Kl. 17.15 Ferðamálanefnd Kl. 17.15 Húsnæðismálanefnd Kl. 20.00 Heilbrigðis- og tryggingamálanefnd Kl. 20.30 Orkunefnd mvmmm.»; Kl. 17.15 Nefnd um samgöngu- og fjarskiptamál Kl. 17.15 Réttarfars- og stjórnskipunarnefnd Kl. 17.15 Skattamálanefnd Kl. 20.00 Umhverfis- og skipulagsnefnd í-tf gjjp Kl. 17.15 Kl. 17.15 Kl. 17.15 Kl. 20.00 Kl. 20.30 Nefnd um málefni aldraðra Iðnaðarnefnd Iþrótta-, æskulýðs- og tómstundanefnd Nefnd um upplýsingamál Sjávarútvegsnefnd Allar frekari upplýsingar um fundina er hægt að fá á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 515 1700 eða á heimasíðu flokksins: http://www.centrum.is/x-d UÍlHTi LISTIR Hnýtt í Shake- leikhús speare- London. Reuter. BRESKIR gagnrýnendur voru lítt hrifnir á frumsýningu í endur- byggðu Globe-leikhúsinu í Lundúnum, en það er eftirmynd samnefnds leikhúss þar sem helstu verk Williams Shakespeares voru frumflutt á sautjándu öld. Ahorf- endur virtust hins vegar stórhrifn- ir. Frumsýningarverkið var „Herramenn tveir frá Verónsborg“ sem telst tæpast til þekktari verka Shakespeares. Var verkið fært til nútímans, leikarar klæddir í jakka- föt og dragtir og með sólgleraugu. Áhorfendur, sem flestir stóðu und- ir berum himni, voru stórhrifnir og ætlaði húrrahrópum og klappi ekki að linna. Gagnrýnendur höfðu allt á Bón- og skrúbb- vélar 175 sn/mín, 17". 91.532.- 2300 sn/mín, 20". 171.072,- Besta, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 564 1988 Útibú á Suðurnesjum: Brekkustíg 39, Njarðvík. Sími 421 4313 hornum sér eftir frumsýninguna. Gagnrýnanda The Daily Telegraph fannst „afkáralegt" að verkið skyldi fært til nútímans og taldi að það myndi falla ferðamönnum illa í geð, sem kæmu tii að sjá sýningar, eins og þær tíðkuðust fyrir tæpum fjórum öldum. Þá höfðu gagnrýnendur ýmislegt við val á verkinu að athuga, sögðu það lítt þekkt. Aðstandendur Globe höfðu heppnina með sér, þar sem veður- guðirnir voru þeim hliðhollir. Var hið besta veður en spáð hafði ver- ið roki og rigningu. Hins vegar varð það óhapp á aðalæfingu að einn leikaranna, George Innes, fótbraut sig þegar hann datt niður úr stiga. -----♦ ♦ ♦---- Ungt lista- fólk sýnir í Búnaðar- bankanum SENN lýkur þriðju sýningu nem- enda Myndlista- og handíðaskóla íslands í sýningarglugga Búnaðar- bankans við Hlemm. Það er Eirún Sigurðardóttir úr grafíkdeild skól- ans, sem hefur að undanförnu sýnt myndir af óskabeina gjörningi sem hún framkvæmdi í skyndimynda- kassa ásamt fjöðrum og örlitlu blóði. Nátengdur þessari sýningu er gjörningur sem Eirún framkvæmdi í Gallerí Gúlp! Á Austurvelli 18. ágúst sl. þar sem hún bauð hveijum sem er að „óskast við sig“. EIRÚN Sigurðardóttir hefur að undanförnu sýnt myndir af óskabeina gjörningi sem hún framkvæmdi í skyndi- myndakassa. -------♦ ♦ ♦------- Kaldalóns- tónleikar Á SUNNUDAGINN, kl. 16, verða Kaldalóns-tónleikar í Kornhúsinu á Árbæjarsafni. Flutt verða lög tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns. Flytjendur eru Sigvaldi Snær Kaldalóns og Anna Margrét Kald- alóns. Eftir Sigvalda Kaldalóns (1881-1946) liggja fjölmörg þekkt sönglög. Meðal þeirra má nefna Svanasöng á heiði, Island ögrum skorið, Erla góða Erla og Suður- nesjameniL- ... .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.