Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ WtÆkÆÞAUGi YSINGAR Baader maður Baader mann, vanan Baader 185 flökunar- vél, vantar á frystitogara frá Suðvesturlandi. Upplýsingar í síma 426 8090. Þorbjörn hf., Grindavík. Snyrtivöruverslun Um er að ræða glæsilega snyrtivöruverslun í verslunarklasa. Verslunin er mjög falleg og vel rekin. Um er að ræða sölu á lager, við- skiptavild og innréttingum. Góður og traust- ur leigusamningur liggur fyrir. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. Gerðaskóli Kennara vantar nú þegar. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu í 5. bekk og dönsku í 7. og 8. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 422 7020 og 422 7216 og aðstoðarskólastjóri í símum 422 7020 og 422 7258. 1 Félagsmálastofnun i Reykj avíkurborgar Áfengisráðgjöf Óskað er eftir starfsmönnum til að sinna áfengisráðgjöf á hverfaskrifstofum fjöl- skyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar að Skógarhlíð 8, Suðurlands- braut 32 og Álfabakka 12. Um er að ræða tvö 50% stöðugildi og eitt 100% stöðugildi. Starfið felst í aðstoð og ráðgjöf við einstaklinga sem eiga við áfeng- is- og/eða vímuefnavanda að stríða, ráðgjöf til annarra starfsmanna og samskipti við stofnanir er sinna þessum einstaklingum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með fólki í vanda. Krafist er háskóla- menntunar á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði. Störfin eru laus frá 1. október nk. Umsóknar- frestur er til 15. september nk. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skrifstofum FR, Síðumúla 39. Nánari upplýsingar veitir Ellý A. Þorsteinsdóttir, yfirmaðurfjölskyldudeildar. íbúð óskast! Hjón, með tvö lítil börn, bráðvantar íbúð til leigu í 2-4 mánuði. Má vera hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 568 6169 eða boðsíma 842 0599. Auglýsingastofan Gott fólk óskar eftir íbúð 2ja herb. íb. óskast á leigu í þrjá mánuði frá 15. september fyrir starfsmann, helst á svæði 105 eða 108. Upplýsingar veitir Gunn- laugur í síma 568-5466 á skrifstofutíma. TIL SÖLU Skyndibitastaður - til sölu Á besta stað (þenslusvæði). Mikið að gera. Framhaldsskóli í nágrenninu. Möguleiki á bílalúgu og nætursölu. Mjög gott tækifæri. Upplýsingar eftir kl. 18 í síma 562 8595. Rótgróin matvöruverslun Erum með í einkasölu eina rótgrónustu mat- vöruverslun Reykjavíkur á söluskrá okkar. Verslunin er í vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða sölu á viðskiptavild, lager, innrétt- ingum, tækjum og húsnæði. (11018) Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Styrkirtil bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir viðtöku um- sóknum vegna styrkja sem veittir eru hreyfi- hömluðum til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunarskal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1997 fást hjá afgreiðsludeild og lífeyrisdeildTrygg- ingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 15. október. Tryggingastofnun ríkisins. Menntamálaráðuneytið Styrkir frá dönskum stjórnvöldum Menntamálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar nokkra styrki frá dönskum stjórn- völdum vegna skólaheimsókna nemenda til Danmerkur haustið 1996. Styrkirnir eru ætl- aðir nemendum í 8.-10. bekk grunnskóla og framhaldsskólanemendum. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 1. október nk. Nánari upplýsingar eru veittar í mennta- málaráðuneytinu. Ifl Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Innritun í norsku og sænsku fyrir nýja nem- endur og nemendur sem fá ekki kennslu í sínum hverfisskólum fer fram í Miðbæjar- skólanum fimmtudaginn 5. september nk. sem hér segir: 6. bekkur kl. 16.30 7. bekkur kl. 16.45 8. bekkur kl. 17.00 9. bekkur kl. 17.15 10. bekkur kl. 17.30. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Frá Fósturskóla íslands Skólinn verður settur miðvikudaginn 4. september 1996 kl. 14 í húsi skólans. Skólastjóri Skrifstofuhúsnæði við sjávarsíðuna Til leigu er frá 1. október nk. glæsilegt skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð húseignarinnar nr. 3 við Austurströnd, Seltjarnarnesi. Húsnæðið sem er rúmlega 170 m2 að flatarmáli, auk hlutdeildar í sameign, skiptist í 5 herbergi, móttöku, fundarherbergi, eldhús og salerni. Góð bílastæði. í húsinu er bankastofnun. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif- stofutíma. Málverk Vantar málverk eftir gömlu meistarana í sölu. Næsta málverkauppboð verður í byrjun september. Munið antikútsöluna, allt að 20-50% afsláttur. BORG FÉLAC REYKJAVÍKUR Tætsí, kínversk leikfimi fyrir fólk á öllum aldri. Kínverskur þjálfari. Upplýsingar í síma 587 3073. Dagsferðir 8. september 1. Kl. 10.30 Reykjavegurinn, 8. og síðasti áfangi; Nesjavellir - Þingvellir. Helgarferðir 6. - 8. sept. Jeppaferð Kl. 20.00. Rauðibotn og Hólms- árlón. Farið um Fjallabak og áhugaverðustu staöi þeirrar náttúruperlu. Fararstjóri Jónas Guðmundsson. 7. -8. sept. Fimmvörðuháls kl. 8.00 Gengið upp frá Skóga- fossi og gist í Fimmvörðuskála. Netfang: http://www.centrum.is/utivist FERÐAFÉLAG <% ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Þriðjudagur 3. sept. kl. 20.00 Opið hús í Mörkinni 6 (risi) Kynnig á Færeyjaferð 13.-16. sept. Helgarferð til Færeyja, ekki síður spennandi en ferð á fjarlægari slóðir. Allt áhugafólk velkomið. Helgarferðir um næstu helgi: 6. -8. sept. Óvissuferð. Gist i húsum. 7. -8. sept. Hlöðuvellir-Haga- vatn, gönguferð. 7.-8. sept. Þórsmörk-Langi- dalur. Uppl. og miðar á skrifst. Ferðafélag íslands. Windows 95 Word 7.0 fyrir Windows Excel 7.0 fyrir Windows Access 2.0 fyrir Windows Tölvubókhald, Opus Alt Öldungadeild Verzlunarskóla (slands - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.