Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 53
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM SÖNGKONAN Björk. TÍBETSKI munkurinn Palden Gyatso. Björk breytir heiminum á Tíbettónleikum ^ „Þessir tónleikar létu mér líða eins og ég gæti breytt heiminum ein og óstudd. Ég tek ekki þátt í öllu góðgerðarstarfi sem ég er beðin um að vera með í. Ég held að 90% af öllum góðgerðarmál- um séu framkvæmd á röngum forsendum. Ég hef verið með í góðgerðarsamkomum sem hafa verið svo falskar og fullar hræsni að mér hefur boðið við því en í Glcesileg hnífapör &) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 _______- Þarfœrðu gjöfina - VÁKORT Eftirlýst kort nr„: 4507 4000 0000 3741 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 AfgralABlufólk. vlnsamlofiaat takið ofangralnd kort úr umfsrö og sandlAVI8A lalandl aundurklippt. VERD LAIN KR. 6000.- *Vrlr aA klófaata kort og visa é vógast ! VaktþJónuAtA VI8A ar opin ollon! I Aólarhrlniilnn. ÞongaB bor oO | Itllkynno um glötuð og otolln kort Slftfll: E67 1700 I V/SA /SLAND AMoboldko 1« - 109 Haykjavfk Blab allra landsmanna! -kjarnimáhim! þetta skipti fann ég fljótt að málefnið var gott og allir voru vel með á nótunum. Þarna var fólk með hjartað á réttum stað,“ sagði söngkonan Björk Guð- mundsdóttir sem kom fram á Tíbetsku friðartónleikunum í San Fransisco í sumar sem haldn- ir voru til að vekja athygli á Tí- bet og baráttu landsins fyrir sjálfstæði. Fjöldi listamanna kom fram á tónleikunum, þar á meðal voru hljómsveitin Fugees, Red Hot Chili Peppers, Sonic Youth og Björk. Hún sagðist hafa haft áhuga á málefnum Tíbets síðan hún var táningur. „Ein af ástæðumJæss er þjóðerni mitt. Ég er frá Is- Iandi og ég hef alltaf verið hrædd um að landið verði þurrkað út einn daginn og ég og landar mínir verði hluti af þessum al- þjóðlegum hrærigraut sem stjómað er af fjölmiðlum og tækni. Ég held þó að hið gagn- stæða komi í ljós á endanum og ég held að sú staðreynd að allur heimurinn getur til dæmis horft á úrslitin í HM í beinni útsend- ingu, setið við skjáinn á sama tíma, geri þær enn sterkari í sjálfstæði sínu og sérstöðu," sagði Björk. Nú scljum við síðustu sætin til Bcnidorm þann 24. scptembcr í 25 daga á ótrúlegu tilboðsvcrði þar scm þú getur notið yndislcgra daga í yndislegu vcðri og tryggrar þjónustu fararstjóra Hcimsfcrða á meðan á dvöl þinni stcndur. Glæsilegir gististaðir, allir mcð íbúðum mcð cinu svefnhcrbergi, stofu, eldhúsi, baði og svölum. Móttaka, vcitingastaðir og vcrslun cr cinnig i hótclinu. Bókaðu meðan cnn cr laust. Síðustu sætin - bókaðu strax Verð kr. 45.532 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, E1 Faro, 24. sept. 59.960 Verð kr. M.v. 2 í íbúð, 24. sept., E1 Faro. Æ 'J'im ,S K Öfl .HEIM ,SFE RÐIRJ Austurstræti 17,2. hæð • Simi 562 4600 1.5 kW ... kr. 46.000 2.2 kW ... kr. 59.000 3.0 kW ... kr. 99.000 Eigum fyrirliggjandi rafstöðvar fyrir aflútak dráttarvéla. ÞÓR HF Reykjavík - Akureyrl S® Tölvuskóli Reykjavíkur Viðskipta- og skrifstofutækninám Markmið námsins er að mennta fólk til starfa í nútíma viðskipta- og skrifstofuumhverfi. Námið skiptist í tvo hluta: I. Sérhæfð skrifstofutækni Aðaláhersla er lögð á tölvugreinar, þ.e. notendaforrit og internet, en einnig er tekin fyrir bókfærsla og verslunarreikningur. Almenn tölvufræði og Windows, 12 klst. Ritvinnsla, 22 klst. Töflureiknir og áætlanagerð, 20 klst. Tölvufjarskipti, Internet o.fl., I4 klst Glærugerð og auglýsingar, 12 klst. Bókfærsla, grunnur, 16 klst. Verslunarreikningur, 16 klst. Tölvubókhald, I6 klst. 2. Bókhaldstækni Markmiðið er að þáttakendur verði færir um að starfa sjálfstætt við bókhald fyrirtækja allt árið. Almenn bókhaldsverkefni, víxlar og skuldabréf, I6 klst. Launabókhald, 12 klst. Lög og reglugerðir, 4 klst. Virðisaukaskattur, 8 klst. Raunhæf verkefni, fylgiskjöl og afstemmingar, 12 klst. Tölvubókhald, 32 klst. Skráning er hafin. Upplýsingar í síma 561 -6699 eða í Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.