Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjóimvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Fréttir
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (467)
18.45 ►Auglýsingatimi -
Sjónvarpskringlan
M 19.00 ►Barnagull
Sá hlær best sem
siðast hlær Rúmenskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Edda Kristjánsdóttir. Leik-
raddir: Jón Bjami Guðmunds-
son. (11:21) Bjössi, Rikki og
Patt (Pluche, Riquet, Pat)
Franskur teiknimyndaflokk-
ur. Þýðandi: Sigrún Halla
Halldórsdóttir. Leikraddir: Ari
Matthíasson og Bergljót Arn-
aids. (1:39) Matti Mörgæs
(Pin Pins Adventure) Þýðandi:
Edda Kristjánsdóttir. Lesari:
Linda Gísladóttir. (1:8)
19.30 ►Visindaspegillinn
Umferðarstjórn nútfmans
(The Science Show) Kanad-
ískur heimildarmyndaflokkur.
Þýðandi er Jón 0. Edwald og
þulur Ragnheiður Elín Claus-
en. (9:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Kyndugir klerkar
(Father Ted Crilly) Breskur
myndaflokkur í léttum dúr um
þijá skringilega klerka og
ráðskonu þeirra á eyju undan
vesturströnd írlands. (9:10)
21.05 ►Byggð spámannsins
(Rajneeshpuran: The Killing
ofthe Red Ranch) Heimildar-
mynd um trúarhreyfingu sem
indverskur jógi byggði upp í
Oregon-fýlki í Bandaríkjun-
um. Söfnuðurinn byggði sér
borg með öllu tilheyrandi og
ríkidæmi jógans þótti með
ólíkindum þegaryfir lauk.
22.05 ►Tvíeykið (Dalziel and
Pascoe) (1:6)
23.00 ►Ellefufréttir og dag-
skrárlok
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
8.00 „Á níunda tímanum".
9.03 Laufskálinn. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Gúró
eftir Anne-Cath Vestly. (22)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
Svíta nr. 2 eftir Skúla Halldórs-
son. Sinfóníuhljómveit islands
leikur; Páll P. Pálsson stjórnar.
Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Johan
Svendsen. Sinfóníuhljómsveit-
in í Gautaborg leikur.
11.03 Byggðalínan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Með þig að veði
eftir Graham Greene. Útvarps-
leikgerð: Jon Lennart Mjöen.
Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leik-
stjóri: Ágúst Guðmundsson.
(2:10) Leikendur: Arnar Jóns-
son, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Rúrik Haraldsson og Erla Rut
Harðardóttir. (Frumflutt árið
1989)
13.20 Bókvit. Sigríður Alberts-
dóttir spjallar við hlustendur.
14.03 Útvarpssagan, Galapa-
gos. (17)
14.30 Miðdegistónar.
Sinfonia Concertante fyrir
flautu, óbó og hljómsveit eftir
Domenico Cimarosa. Aurele
Nicolet og Heinz Holliger leika
með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Kenneth Sillito
stjórnar.
Sönglög eftir Louis Spohr. lan
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Sesam opnist þú
13.30 ►Trúðurinn Bósi
13.35 ►Umhverfis jörðina í
80 draumum
IIYUil 14.00 ►Þögulkvik-
Itl I nll mynd (Silent Movie)
Oborganleg gamanmynd frá
1976. Mel Brooks leikstýrir
og er jafnframt í einu aðal-
hlutverkanna. Framleiðandi
nokkur áformar endurkomu í
kvikmyndaheiminum en það á
eftir að reynast honum erfítt.
Margir virðast tilbúnir að
leggja stein í götu framleið-
andans og tvísýnt er um gerð
myndar hans. Marty Feldman,
Dom DeLuise, Burt Reynolds,
Liza Minelli, Paul Newman,
Annie Bancroft o.fl.
15.35 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (1:26) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Eruð þið myrkfælin?
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►Rugiukollarnir
17.15 ►KrakkarniríKapútar
17.40 ►Skrifað í skýin
17.55 ►Brúmmi
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►Sumarsport
20.35 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (Home Improvement)
(26:26)
21.05 ►Matglaði spæjarinn
(Pie In The Sky) (10:10)
21.55 ►Stræti stórborgar
(19:20)
22.45 ►Þögul kvikmynd (Si-
lent Movie) Sjá umflöllun að
ofan
0.15 ►Dagskrárlok
Partridge syngur og Jakob
Lindberg leikur á gítar.
15.03 Hoffmannshús og örlög
Péturs Hoffmann. í þættinum
er m.a. fjallað um fyrstu kaup-
mennina við Lambhúsasund á
Akranesi, athafnamanninn
Pétur Hoffmann og sögu Hoff-
mannshúss. Umsjón: Bragi
Þórðarson.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
17.03 Varðan. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Allrahanda.
17.52 Daglegt mál. Þórður
Helgason flytur þáttinn. (e)
18.03 Víðsjá. Hugmyndir og
listir á líðandi stund. Umsjón
og dagskrárgerð: Ævar Kjart-
ansson og Erna Indriðadóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna
(e). Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. (e)
21.00 Þjóðarþel: Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(e)
21.30 „Þá var ég ungur". Þórar-
inn Björnsson ræðir við Magn-
ús Indriðason frá Húsey í
Skagafirði. (e)
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Laufey
Geirlaugsdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Svarta skút-
an. (6)
23.00 Jón Leifs: í hásölum
menningarinnar. (2:4) Umsjón:
Hjálmar H. Ragnarsson. (e)
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
Stöð 3
08.30 ►Heimskaup - verslun
um víða veröld -
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.25 ►Borgarbragur (The
City)
17.50 ►Átímamótum
(Hollyoaks) (10:38) (e)
BÖRN,
18.15 ►Barnastund
'19.00 ►Fótbolti um
víða veröld (Futbol Mundial)
19.30 ►Alf
19.55 ►Fyrirsætur (Models
Inc.) Það er allt á fleygiferð
á fyrirsætuskrifstofunni.
(2:29) (e)
20.35 ►Vélmennið (Robocop
- The Series) Lippencott verð-
ur ástfanginn þegar hann
kynnist Díönu Powers en Vél-
mennið á í höggi við glæpa-
menn sem hafa stolið merki-
legri uppfinningu frá fyrir-
tækinu. Um er að ræða vopn
sem veldur því að fólk fær
hjartaáfall.
21.20 ►Nærmynd (Extreme
Close-Up) Leikarinn, fram-
leiðandinn og söngvarinn
David Hasselhof, sem margir
þekkja úr Bay Watch eða
Strandvörðum, er í nærmynd
í kvöld.
21.45 ►Strandgæslan (Wat-
erRats) Frank Holloway og
Rachel Goldstein fylgjast náið
með gangi mála en rannsókn-
in á hvarfi Kevins Holloway
hefur ekki enn borið árangur.
Strandgæslan fylgir yfir-
manni lögreglunnar í skuld-
sett flutningaskip. í ljós kem-
ur að manni er haldið föngn-
um um borð og hyggst skip-
stjórinn refsa honum um leið
og skipið hefur siglt af ástr-
ölsku yfirráðasvæði og
höggva af honum hönd. Loka-
þáttur að sinni. (13:13)
22.30 ^48 stundir
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 „Á
níunda timanum". 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dagskré. 18.03 Þjóðarsálin.
19.32 Milli steins og sleggju. 20.30
Vinsældarlisti götunnar. 22.10 í plötu-
safninu. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veð-
ur.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þ. Þorsteinsson. 8.45 Mót-
orsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði. Sigurjón
Kjartanss. og Jón Garr.12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert
Ágústss. 19.00 Kristinn Pálss. 22.00
Ragnar Páll. 1.00 Bjarni Arason (e).
BYLGJAN
FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar
Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar
Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin.
18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jó-
hannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við
barinn. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafróttir kl. 13.00.
FM 957 FM 95,7
7.00 Axel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk-
ur og Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór
Þeir Dalziel og Pascoe eru ólíkir mjög, en vinna engu
að síður vei saman þegar að sakamálum kemur.
Ólíkir félagar
22.00 ►Framhaldsþáttur Nú er að fara
l af stað í Sjónvarpinu nýr breskur sakamála-
flokkur um tvíeykið í rannsóknarlögreglunni, þá Dalzi-
el og Pascoe. Þeir eru afar ólíkir menn. Dalziel er kjaft-
for karlremba en Pascoe er menntaður nútímamaður.
Þeir virðast ekki eiga vel saman en þau Pascoe og
Ellie, kærasta hans, komast að því að Dalziel er ekki
allur þar sem hann er séður. Þættirnir eru sex og í
þeim reyna félagarnir að upplýsa dularfullt dauðsfall
og hneykslismál hjá ruðningsliði og tvö morð á ensku
sveitasetri svo eitthvað sé nefnt. Aðalhlutverkin leika
þeir Warren Clarke og Colin Buchanan.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
4.30 Rcn Nursing Update 5.00
Newsday 5.30 Melvin and Maureen
5.46 The Lowdown 6.10 The Return
of the Psammead 6.35 Tumabout 7.00
Dr Who 7.30 Eastenders 8.00 Esther
8.30 Discovering Art I 9.30 Anne and
Nfck 11.10 Pebble Mill 12.00 Home
Front 12.30 Eastenders 13.00 Disco-
vering Art 1 13.55 Melvin and Maureen
14.10 The Lowdown 14.36 The Retum
of the Psammead 16.00 Esther 15.30
Churchill 16.30 Dad’s Army 17.00 The
Worid Today 17.30 Great Ormond Stre-
et 18.00 2point4 Children 18.30 East-
enders 19.00 Oppenheimer 20.00
Worid News 20.30 True Brits 21.30
Antiques Roadshow 22.00 The Vet
23.00 A New Museum in South Kens-
ington 23.30 The Spanish Chapel 0.00
Whipped Into Action B656 0.30 Comp-
uters in Conversation 1.00 Remember-
ing 3.00 To Be Announced
CARTOOM WETWORK
4.00 Sharicy and George 4.30 Spartak-
us 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and
the Starehild 6.00 Scooby and Scrappy
Doo 6.15 Dumb and Dumber 6.30 The
Addams Family 6.45 Tom and Jerry
7.00 Worid Premiere Toons 7.15 Two
Stupid Dogs 7.30 Cave Kids 8.00 Yo!
Yogi 8.30 Shirt Tales 9.00 Richie Rfch
9.30 Thomas the Tank Engine 9.45
Pae Man 10.00 Omer and the Starchild
10.30 Heathciiff 11.00 Scooby and
Scra^y Doo 11.30 The New Fred and
Bamey Show 12.00 Láttle Dracula
12.30 Wacky Races 13.00 Flintstone
Kids 13.30 Thornas the Tank Engine
13.45 Wiidfire 14.15 The Bugs and
Daffy Show 14.30 The Jetsons 16.00
Two Stupid Dogs 15.15 The New Sc-
ooby Doo Mysteries 15.46 The Mask
16.16 Dexter’s Laboratmy 16.30 The
Reai Adventures of Jonny Quest 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones
18.00 The New Scooby Doo Mysterfcs
18.30 The Jetsons 19.00 The Addams
Family 19.30 Hong Kong Phooey 20.00
Dagskráriok
CMM
News and busineas throughout the
day 4.30 Inside Poiitics 5,30 Moneyline
6.30 Sport 7.30 Showbíz Today 10.30
American Edition 11.00 The Media
UanK 11.30 Sport 13.00 Larry King
14.30 Sport 15.30 Earth Matters
16.30 0 & A 19.00 Larry King 20.30
Insight 21.30 Sport 23.30 Moneyline
0.30 The Most Toya 1.00 Larry King
2.30 Showhiz Today 3.30 Insight
DISCOVERY
15.00 The Dinosaurs! 16.00 Time Tra-
vellers 16.30 Jurassfca 2 17.00 Beyond
2000 18.00 Wild Things 18.30 Mysteri-
es, Magic and Miracles 19.00 Engineer-
ing Disasters 20.00 Napoleon 21.00
Britain’s Secret Warriors 22.00 Bound
by the Wind 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Fjallahjól 7.00 Extreme Games
8.00 Speedworld 10.00 Fjallahjól, bein
úts. 10.30 Knattspyma 11.30 Hjólreið-
ar 12.00 Extreme Games 13.00 Vatna-
skiði 13.30 Listhlaup á skautum 15.00
I>ríþraut 16.00 Offroad-fréttir 17.00
Dráttavélatog 18.00 Extreme Games
19.00 Hnefaleikar, bein úta. 21.00
Knattspyma 22.00 Fjallatyói 22.30
PQukast 23.30 Dagskráriok
MTV
4.00 Awake On The Wildside 7.00
Moming Mix featuring Cinematic 10.00
Hit List UK 11.00 Greatest Hits 12.00
Music Non-Stop 14.00 Select MTV
15.00 Hanging Out 16.00 The Grind
16.30 Dial MTV 17.00 Hot - New show
17.30 Real Worid 1 - New York 18.00
US Top 20 Countdown 19.00 Styl-
issimo! 19.30 REM : The MTV Files -
Premiere 20.00 Singled Out 20.30
Amour 21.30 Beavis & Butt-head 22.00
Altemative Natíon 24.00 Night Videos
MBC SUPER CHAMMEL
News and buslness througbout the
day 7.00 Super Shop 8.00 European
Moneywheel CNBC Europe 12.30
CNBC Squawk Box 14.00 US Money-
wheel 16.30 Ushuaia 17.30 Selina
Scott 18.30 Dateline NBC 20.00 Super
Sports 21.00 Nightshift 22.00 Conan
O’Brien 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 Selina
Scott 2.00 Talkin’ Jazz 2.30 Profiles
3.00 Selina Scott
SKY MEWS
News and business on the hour
5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business
Report 5.45 Sunrise Continues 8.30
Fashion TV 9.30 Ted Koppel 10.30
CBS Moming News Live 13.30 CBS
News This Moming 14.10 Court Tv -
War Crimes 16.00 Live at Flve 17.30
Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.30
Target 22.30 CBS Evening News 23.30
ABC World News Tonight 0.30 Adam
Boulton 1.10 Court Tv - War Crimes
2.30 Fashion TV 3.30 CBS Evening
News 4.30 ABC World News Tonight
SKY MOVIES PLUS
5.00 The Fish that Saved Pittsburgh,
1979 7.00 Walk Uke a Man, 1987 9.00
The Adventures of Huck Finn, 1993
11.00 Cold River, 1982 13.00 The
Flintstones, 1994 15.00 The Spy in the
Green Hat, 1966 17.00 The Adventures
of Huck Finn, 1993 19.00 The Flintsto-
nes, 1994 21.00 Death Machine, 1994
22.55 Arctfc Blue, 1994 0.30 Invisible:
The Chronfcles of Benjamin Knight,
1993 1.50 Taking the Heat, 1992 3.20
Cold River, 1982
SKY OME
6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Trap
Door 6.35 Jnsjiector Gadget 7.00
MMPR 7.25 Adventures of Dodo 7.30
Froc Willy 8.00 lTess Your Luck 8.20
Lovo Connection 8.45 Oprah Winfrey
9.40 Jeopardy 10.10 Saily Jessy Rapha-
el 11.00 Geraldo 12.00 Animal Practice
12.30 Designing Women 13.00 Jenny
Jones 14.00 Court TV 14.30 Oprah
Winfrey 15.15 Undun 15.18 Free Willy
15.40 MMPR 16.00 Quantum Leap
17.00 tíeverly IIills 90210 18.00 LAPD
18.30 MASH 19.00 Fall from Grace
21.00 Quantum Leap 22.00 Higtilander
23.00 Midnight Cailer 24.00 LAPD
0.30 Anything But Love 1.00 Hit Mix
Long Play
TIMT
20.00 The Champ, 1979 22.16 Travels
with my Aunt, 1972 0.10 The Shop at
Sly Comer, 19481.46 The Champ, 1979
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime,
Cartoon Network, CNN, Discovety, Eurosport, MTV, NBC Super Chann-
el, Sky News, TNT.
SÝIM
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Walker (Walker, Tex-
a s Ranger) Spennumynda-
flokkur með Chuck Norris í
hlutverki lögvarðarins Wal-
ker.
21.00 ►Ævintýri
Fords Fairlane
(Adventures OfFord Fairia-
ine) Grínarinn umdeildi,
Andrew Dice Clay, leikur
einkaspæjara af gamla skól-
anum sem þarf að laga sig
að breyttum aðstæðum. Þetta
var fyrsta stóra hlutverkið hjá
Clay en Finninn Renny Harlin
leikstýrir. Þokkagyðjurnar
PrisciUa Presley og Lauren
Holly fara með hlutverk í
myndinni sem og tónlistar-
konan Sheila E. Stranglega
bönnuð börnum. 1990.
22.40 ►Banvæn ást (Dying
To Love You) Sannsöguleg
spennumynd um mann sem
verður ástfanginn af stúlku í
gegnum einkamáladálk bæj-
arblaðsins. En síðar kemur í
ljós að hún er eftirlýst af Al-
ríkislögreglunni. Aðalhlutverk
Tim Matheson og Tracy Poll-
an. Bönnuð börnum.
0.15 ►Spítalalíf (MASH)
0.40 ►Dagskrárlok
Omega
7.00 ►Praise the Lord
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Rödd trúarinnar
13.00 ►Lofgjörðartónlist
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Dr. Lester Sumrall
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
22.30 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson.
18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Bjarní
Ólafur. 1.00 TS Tryggvason.
Fréttlr kl. 8, 12 og 16.
KLASSÍK FM 106/8
7.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá
BBC. 9.15 Morgunstundin. 10.15
Randver Þorláksson. 13.15 Diskur
dagsins. 14.15 Létt tónlist. 17.15
Tónlist til morguns.
Fréttlr frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16, 17, 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs.
9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 fsl. tón-
list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörð-
ar tónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Við
lindina. 22.00 Tónlist. 23.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FIW 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik-
ari mánaðarins. 15.30Úr hljómleika-
salnum. 17.00 Gamlir kunningjar.
19.00 Kvöldtónar. 22.00 Óperuþáttur
Encore. 24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100/9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt
Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00
Samtengt Bylgjunni.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Simmi og Þossi.
12.00 Hádegisdjammið. 13.00 Biggi
Tryggva. 16.00Raggi Blöndal. 19.00
Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá
X-ins. Jungleþáttur.
Útvorp
Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.