Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 51
IDAG
Arnað heilla
ÁRA afmæli. í dag
þriðjudaginn 3. sept-
ember, er áttræður Davíð
Stefánsson, bóndi, Foss-
um, Landbroti, V.-Skaft.
Hann er að heiman á af-
mælisdaginn.
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. júní í Dómkirkj-
unni af sr. Hjalta Guð-
mundssyni Hlíf Arnlaugs-
dóttir og Hilmar Thors.
Heimili þeirra er á Birkimel
6B, Reykjavík.
Ljósm. Kristín Þóra
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. júní í Hveragerð-
iskirkju af sr. Jóni Ragnars-
syni Ásta Sóley Sölvadótt-
ir og Sigurður Þórðarson.
Heimili þeirra verður í
Breiðuvík 20, Grafarvogi.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. júlí í Breiðholts-
kirkju af sr. Halldóri S.
Gröndal Aðalheiður Ólafs-
dóttir og Ágúst S. Sig-
urðsson. Heimili þeirra er
í Safamýri 40, Reykjavík.
Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 22.-23. júní norðan
heimskautsbaugs af sr.
Sigurði Arnarssyni Ragna
Björk Emilsdóttir og Ás-
geir Guðmundsson.
Heimili þeirra er á Ægisíðu
117 Reykjavík.
Ljósmyndarinn Lára Long
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 5. júlí í Áskirkju
af sr. Árna Bergi Sigur-
björnssyni Bryndís Malla
Elídóttir og Baldur Gaut-
ur Baldursson. Heimili
þeirra er í Goðalandi 14,
Reykjavík.
SKÁK
Með morgunkaffinu
llinsjón Margeir
l’étiirsson
HVÍTUR leikur
og vinnur
Staðan kom upp á 150
ára afmælis skákfélagsins
í Winterthur í Sviss. Jó-
hann Hjartarson (2.565),
stórmeistari, hafði hvítt og
átti leik, en heimamaður-
inn Martin Ballmann
(2.360) var með svart.
24. Rxd6! - Kxd6 25.
Hadl+ - Kc6 26. De4+
- Kb5 27. Dd3+ - c4 28.
Dd5+ og svartur gafst
upp.
Jóhann vann yfirburða-
sigur á mótinu sem lauk á
laugardaginn. Hann hlaut
8'/2 vinning af 11 mögu-
legum. 2. King, Englandi
7 v. 3—4. Gallagher, Eng-
landi og Kelecevic,Sviss 6
v. 5—8. Van der Sterren,
Hollandi, Hug, Ziiger og
Ballmann, Sviss og Vogt,
Þýskalandi 5‘/2 v. 10. Pel-
letier, Sviss 5 v. 11. Forst-
er, Sviss 4 v. 12. Huss,
Sviss 2 v.
Jóhann gerði jafntefli
við þá Kelecevic og Pelleti-
er í síðustu tveimur um-
ferðunum. Heimamenn
voru ánægðir með frammi-
stöðu Ballmanns sem náði
áfanga að alþjóðlegum
meistaratitli.
Ást er...
handfylli a f hamingju.
TM R*q U.S. Pat OW. — al nghts reserved
(c) 1996 Los AngelesTimes Synckcate
|l |l ll 'I ^
AF hveiju læturðu hana
ekki stoppa í buxurnar
þínar?
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPA
c f I i r F r a n e c s I) r a k c
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú leggvr þig fram við
að tryggja fjölskyldunni
góða afkomu.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þér stendur til boða frí-
stundastarf, sem unnt er að
sinna heima. Viðræður um
fjármál bera tilætlaðan
árangur í dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Reyndu að hafa stjórn á skap-
inu, sérstaklega á vinnustað,
og leggðu þig fram við að
bæta samskiptin við starfsfé-
laga þína.
Tvíburar
(21..maí-20.júní)
Staðan í fjármálum er nokkuð
góð, þrátt fyrir óvænt út-
gjöld. Með góðri samvinnu
starfsfélaga nærð þú góðum
árangri í dag.
Krabbi
(21. júnl — 22. júlí)
Þú getur reitt þig á góðan
stuðning vina við að koma
áformum þínum í fram-
kvæmd í dag. Óvænt
skemmtun bíður þín þegar
kvöldar.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þótt þú þurfir að leysa verk-
efni í vinnunni, sem ekki tókst
að ljúka í gær, gefst þér
nægur tími þegar kvöldar til
að slaka á.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú verður fyrir einhveq'um
truflunum í vinnunni í dag,
en þér tekst engu að síður
að ljúka því sem þú ætlaðir
þér.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér gefst óvænt tækifæri til
að bæta stöðu þína ! vinnunni
og tryggja þér betri afkomu.
Vinur getur gefið þér góð ráð.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Bjartsýni þín og velvild
tryggja þér gott gengi í við-
skiptum dagsins. Ástvinir
fara út saman og ræða fyrir-
hugað ferðalag.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Sýndu tillitssemi og reyndu
að koma ! veg fyrir ágreining
innan flölskyldunnar í dag.
Slakaðu svo á heima þegar
kvöldar.
Steingeit
(22.des. - 19.janúar)
Þú kemur miklu í verk f dag,
og afkoman fer batnandi. En
þú ættir samt að varast óhóf-
lega eyðslu í einskis nýta
hluti.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) &&
Fjármál og vinátta fara oft
illa saman, og þú ættir að
halda þessu tvennu aðskildu.
Njóttu kvöldsins með ástvini.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Reyndu að halda ró þinni
þótt eitthvað fari úrskeiðis i
vinnunni í dag. Með einbeit-
ingu tekst þér að ná tilætluð-
um árangri.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
hyggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
YOGASTOÐ VESTURBÆJAR
f HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS
YOGA YOGA YOGA
Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30
LeiðbeinandL Anna Björnsdóttir, yogakennari
Upplýsingar í síma 561 0207
(i 11
19.930
á kr.
Flug og hótel kr. 24.930
London - vinsœlasta borg Evrópu
Lundúnaferðir Heimsferða hafa fengið
ótrúlegar undirtektir og hundruðir sæta
hafa nú selst til þessarar vinsælustu borgar
Evrópu. Nú eru fyrstu ferðimar uppseldar. Glæsilegir
gististaðir í boði og íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja
þér ánægjulega dvöl í heimsborginni.
s/ði'stúfer
Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðið.
19.930 24.930
Verö trá kr.
Flugsæti til London með flugvallarsköttum.
JÉ.,
á ám \
HEI/v mmmmm ISFEI : PMmm IÐIR
Verö frá kr. (
M.v. 2 í herbergi. Butlins Grand, 3 nætur,
30. sept., 14. og 21. okt.
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600
Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ.
km, upphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í
rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, sími
567-1800
Löggild bflasala
Verið velkomin
Við vinnum fyrir þig
Hyundai Accent GSi '95, grænsans., 5 g., ek.
9 þ. km, 15" álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús.
Honda Accord 2,0 EX '92, rauður, sjálfsk., ek.
72 þ. km, rafm. í öllu. Fallegur bíll. V. 1.290 þús.
Sk. ód.
Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek.
aðeins 55 þ. km, rafm. í rúöum, spoiler, álflegur,
2 dekkjag. o.fl. V. 890 þús.
Pontiac Trans Sport SE 3.8 L '93, sjálfsk., ek.
65 þ. km, ABS, rafm. í öllu. Fallegur bíll.
V. 2,1 millj.
Cherokee Ltd. High Output 4,0 L '91, svartur,
sjálfsk., ek. 75 þ. km., leðurinnr. o.fl.
Cherokee Ltd. 4,0L '88, vínrauður, leður innr.,
sjálfsk., m/öllu, ek. 108 þ. km. V. 1.390 þús.
Ford Lincoln Continental V-6 (3,8L) '90, einn
m/öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús.
Mazda 626 GLX hlaöbakur '88, sjálfsk., ek.
124 þ. km. Mjög gott eintak. V. 650 þús.
Subaru Justy J-12 4x4 (5 dyra) '91, 5 g., ek.
73 þ. km. V. 580 þús.
Suzuki Sidekick JX 5 dyra '91, vínrauður, 5 g.,
ek. 118 þ. km. V. 1.080 þús.
VW Vento GL '94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km. V.
1.200 þús.
Honda Civic ESi '92, blár, 5 g., ek. 62 þ. km,
álfelgur o.ffl. V. 1.030 þús.
Bíll fyrir vandláta: Jaguar Sovereign '90, vín-
rauður, 6 cyl. (223 ha.), sjálfsk., ek. 140 þ. km,
sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu. V. 2.980 þús:
Grand Cherokee V-6 Limited '94, rauður,
sjálfsk., ek. 34 þ. km, álfelgur, leðurinnr., ABS
bremsur, þjófav. o.fl. Toppeintak. V. 3.590 þús.
Toyota Landcruiser langur diesel '87, sjálfsk.,
ek. 274 þ. km. Mjög gott viöhald. Tilboðsv.
1.390 þús
Ford Escort 1.3 CL '88, svartur, 5 dyra, ek.
aðeins 79 þ. km. V. 480 þús.
Honda Civic 1.6 ESi '92, 5 g., ek. 62 þ. km,
álfelgur o.fl. V. 1.030 þús.
MMC Lancer GLXi 4x4 station '95, blár, 5 g.,
ek. 46 þ. km, rafm. í öllu, hiti í sætum,
dráttarkúla o.fl. V. 1.480 þús.
Suzuki Swift GA 3ja dyra '88, grár, 5 g., ek. 95
þ. km. V. 270 þús.
Pontiac Grand Am '94, sjálfsk., blásans., ek.
43 þ. km, ABS, 2 líknarbelgir o.fl. V. 1.980 þús.
Sk. ód.
Geo Tracker SLE (Suzuki Vitara) '90, hvítur, 5
g., ek. 85 þ. mílur. V. 890 þús. SK. ód.
BMW 316i '92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km. Mjög
gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód.
Mazda 626 2.0 GLX hatchback '91, 5 g., ek.
72 þ. km. V. 1.090 þús.
Daihatsu Rocky D. Turbo '91, 5 g., ek. 125 þ.
km. V. 1.350 þús.
Nissan Pathfinder 2.4L '88, 5 g., ek. 135 þ.
km. Fallegur jeppi. V. 1.080 þús.
Subaru Legacy 2.0 Station '96, hvítur, 5 g., ek.
6 þ. km, álfelgur, rafm. í öllu, spoiler o.fl. V. 2,1
millj.
Opel Astra 1.41 station '96, blár, 5 g., ek. 2 þ.
km. V. 1.330 þús.
Hyundai Pony SE '94 Rauður, 5g, ek. aðeins 22
þ. km. Sem nýr. V. 780 þús.
Nýr bíll: VW Golf GL. 2000i '96, 5 dyra, óekinn,
5 g, vínrauður. V. 1385 þús.
Toyota Coroila XL HB '91, 3ja dyra, Ijós blár,
ek. 110 þ. km., 5 g. V. 590 þús. Sk. ód.
VW Golf Grand '96, ek. aöeins 12 þ. km., 3ja
dyra, blár, 5 g., álfelgur o.fl. V. 1.380 þús.
Sk. ód.
Renault Clio RT '92, blár, ek. 74 þ. km., sjálf-
sk., rafm. í rúðum o.fl. 5 d. V. 780 þús. Sk. ód.
Toyota Corolla XLi '94, blár, 5 dyra, 5 g., ek. 36
þ. km. V. 1.050 þús. Sk. ód.
V.W Golf 1.4 GL '96, 5 dyra, rauður, 5 g., ek. 8
þ. km, 2 dekkjagangar. Sem nýr. V. 1.170 þús.
Suzuki Swift GLi '92, 5 dyra, rauður, 5 g., ek.
65 þ. km. V. 690 þús.
Nissan Sunny SLX hatchback '92, rauður,
sjálfsk., ek. aöeins 26 þ. km. V. 920 þús.
Dodge Caravan SE '95, 7 manna, sjálfsk., ek.
20 þ. km. V. 2,6 millj.
Honda Civic GL '88, 3ja dyra, sjálfsk., ek. 71 þ.
km, spoiler o.fl. Gott eintak. V. 530 þús.
MMC Galant GLSi hlaðbakur4x4 '91,5 g., ek.
91 þ. km. V. 1.130 þús.
Volvo 940 GL '91, sjálfsk., ek. 47 þ. km, rafm. í
rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.750 þús.
MMC Lancer GLX hlaðbakur '90, 5 g., ek. 114
þ. km. V. 640 þús.
Subaru Legacy 2.0 station '92, sjálfsk., ek. 50
þ. km. V. 1.450 þús.
Renault 21 Nevada 4x4 station '90, ek. 149 þ.
km, fjarst. samlæsingar, rafd. rúö ur, vínrauður.
Toppeintak. V. 790 þús.
Dodge Grand Caravan V-6 LXT '93, 7 manna,
sjálfsk., ek. 98 þ. mílur, leðurinnr., rafm. í öllu
o.fl. Fallegur bíll. V. 1.980 þús.
Daihatsu Feroza EL II ‘93, rauður, 5 g., ek.
aðeins 25 þ. km. V. 1.180 þús.
Toyota Corolla XL, hatchback, 92 blár, 5 g.,
ek. 68 þ. km. V. 74Ó þús.
Fjöldi bíla á mjög góðu verði.
Bílaskipti oft möguleg.