Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.09.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Um$j6n Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Mánudaginn 26. ágúst var spilað- ur tölvureiknaður Mitchell tvímenn- ingur með þátttöku 28 para. Spilað- ar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270. Efstu pör í N/S: Árnína Guðlaugsd. - Bragi Erlendsson 328 Steinberg Ríkarðsson - Haukur Ámason 306 Þröstur Ingimarsson - Þórður Bjömsson 291 AV-riðill Auðunn R. Guðmundss. - Loftur Péturss. 306 Björn Svavarsson - Tómas Siguijónsson 304 Gunnlaugur Sævarss. - Þórður Sigfúss. 304 Þriðjudaginn 27. ágúst spiluðu 20 pör Mitchell tvímenning. Spilað- ar voru 9 umferðir með 3T spilum á milli para. Meðalskor var 216 og bestum árangri náðu: NS-riðill Anna ívarsdóttir - Guðrún Óskarsdóttir 260 Jón Hjaltason - Bjöm Theodórsson 241 Jón Stefánsson — Gísli Hafliðason 230 AV-riðill JensJensson-ÞórðurSigfússon 249 Bjöm Jósefsson - Jóna Magnúsdóttir 234 Ólafur Oddsson — Júlíus Júlíusson 231 Miðvikudaginn 28. ágúst spiluðu 26 pör 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS-riðill Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 208 Sturla Snæbjömsson - Cecil Haraldsson 306 Gylfi Baldursson - Jón Ingi Björnsson 300 AV-riðill Páll Valdimarsson 7 Ragnar Magnússon 332 Sigrún Pétursd. - Ólína Kjartansd. 322 Kristinnn Þórisson - Ómar Olgeirsson 303 Fimmtudaginn 29. ágúst spiluðu 24 pör Mitchell tvímenning. Spilað- ar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS-riðill Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 328 Steinberg Ríkarðss. - Guðbjöm Þórðarson 313 Ljósbrá Baldursd. - Stefán Jóhannsson 305 AV-riðill KristinnÞórisson-ÓmarOlgeirsson 339 Gunnar Karlsson - Siguijón Helgason 325 Garðar Garðarsson - Eyþór Jónsson 323 Þvert ofan í spá þá hefur skor Gylfa og Eiríks staðist hvert áhlaup á fætur öðru í Homafjarðarleiknum. Gylfí Baldursson 86 bronsstig Eiríkur Hjaltason 76 bronsstig Homafjarðarleikur sumarbrids er sameiginlegur leikur sem sum- arbrids 1996, Bridsfélag Horna- fjarðar og Hótel Höfn standa fyrir. Hann fer þannig fram að þeim 2 spilurum sem skora flest bronsstig á 4 spiladögum í sumarbrids er boðið á Hornafjarðarmótið sem fram fer síðustu helgina í septem- ber. Nánar er hægt að fá upplýs- ingar um Hornafjarðarmótið á heimasíðu þess: WWW.eld- horn.is/bridge Bridsfélag Hafnarfjarðar Vetrarstarfið hefst 9. september. Nánari upplýsingar í þættinum síð- ar í vikunni. Fj ölstofnaráðstefna Hafrannsóknastofnunarinnar Hafrannsóknastofnunin býður til ráðstefnu þar sem niðurstöður svonefndrar fjölstofnaáætlunar stofnunarinnar, sem staðið hefur yfir frá árinu 1992, verða kynntar með erindum og veggspjöldum. Tími: 3. og 4. september kl. 09 til 17 báða dagana. Staður: Scandic Hótel Loftleiðir - ráðstefnusalur. Fjallað verður um efni ráðstefnunnar í stuttufn erindum (20 mínútur) á 6 þemafundum og með veggspjaldasýningu. Alls verða flutt 25 erindi og 10 veggspjöld verða til sýnis. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Dagskrá: Þriðjudagur 3. september: 09.00 Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, setur ráðstefnuna. 09.10-10.55 Dýrasvif og uppsjávarfiskar 11.00-12.05 Botndýr og fæða botnfiska 12.05-13.05 Matarhlé 13.05-13.45 Botndýr og fæða botnfiska 13.50-14.30 Veggspjaldakynning: Fæða fiska 15.00-17.00 Fæðuþættir og atferli þorsks Miðvikudagur 4. september 09.00-10.20 Fæðuvistfræði sjófugla 10.25-12.05 Fæðunám sjávarspendýra 12.05-13.05 Matarhlé 13.05-14.45 Fjölstofnalíkan byggt á útbreiðslu, göngum, vexti og áti fiska 15.15-17.00 Samantekt, almennar umræður og ráðstefnulok Að ráðstefnu lokinni verða veitingar í boði sjávarútvegsráðherra. ÍDAG Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar þau Herdís Magnúsdóttir og Baldur Arnason sem búa í Seljahverfi, héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands og varð ágóðinn 2.250 krónur. COSPER ÞARNA ertu þá. Og ég sem er búinn að leita að þér út um allan bæ. Farsi „ l/;% i/itdum, komast cÁ Sa/nkomu- lagL i/iS//eiLsukLÚ6b/njv>." VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Tapað/fundið Hjól í óskilum SVART gírahjól fannst í húsagarði í Gnoðarvogi fyrir rúmri viku síðan og má eigandinn vitja þess í síma 568-1327 eða 568-5842. Regnjakki tapaðist SKÆRGRÆNN nýr Kil- manock regn/vindjakki nr. 14 tapaðist sennilega nálægt Vogaskóla. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 581-3924 eða koma jakkanum til Asgeirs í Feijuvogi 19. Klútur tapaðist STÓR klútur, grár og brúnn að lit með silfur- þráðum, tapaðist nýlega. Vinsamlegur finnandi hringi í síma 552-2618. Hettuúlpa tapaðist SVÖRT hettuúlpa með gulum stöfum á baki af sjö ára dreng tapaðist lík- lega í vesturbæ Hafnar- ljarðar fyrir rúmum mánuði síðan. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í Guð- rúnu í s. 568-9550 fyrir hádegi eða 555-3406 eft- ir hádegi. Úlpa fannst RAUÐ úlpa (stakkur) fannst á bílastæði við Eskihlíð. Eigandi hringi í síma 552-2618. Lyklakippa í óskilum LYKLAKIPPA í leður- hulstri var skilin eftir á skrifstofu Stálsmiðjunn- ar, Mýrargötu 10-12 fyr- ir rúmlega viku síðan. Eigandinn má vitja henn- ar þar eða í síma 552-4400. Brúða í óskilum BRUÐA í grænum ptjónakjól hefur verið í óskilum í Listasafni ís- lands frá því í vor. Eig- andinn er beðinn að ná í hana þangað eða hringja í síma 562-1000. BRIDS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar fjóra spaða og fær þægilegt útspil — lauf upp í AD. Austur gefur; allir á hættu. Nordur ♦ 10932 y K95 ♦ KG54 ♦ 73 Suður ♦ ÁKDG54 ♦ 103 ♦ 73 ♦ ÁD6 Vestur Norchir Austur Suður - - Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur lætur laufkónginn og suður drepur með ás. Spilið lítur vel út, en þó er hætta á ferðum ef hjartaás- inn er í austur. Þá tapast tveir slagir á hjarta og þar með má ekki gefa. nema einn á tígul. Hver er besta ráðagerðin? Pass austurs í byijun er hjálplegt. Það segir þá sögu að hann sé ekki líklegur til að eiga báða rauðu ásana til viðbótar við laufkóng. Það eru að vísu aðeins 11 punktar, en í ljósi útspils vesturs, er óhætt að stað- setja a.m.k. annað litlu hjónanna í hjarta á hendi austurs. Með DG í hjarta hefði vestur vafalaust frek- ar komið þar út, en frá veik- um lauflit. Suður tekur því tvisvar tromp og spilar hjarta á kónginn og lætur svo tígulí- ferðina ráðast af því hvað gerist í hjartalitnum. Norður ♦ 10932 V K95 ♦ KG54 ♦ 73 Vestur Austur ♦ 6 ♦ 87 ¥ D7642 IIIIH V ÁG8 ♦ ÁI09 111111 ♦ D862 ♦ G954 ♦ K1082 Suður ♦ ÁKDG54 ♦ 103 ♦ 73 ♦ ÁD6 Þegar það kemur á dag- inn að austur á hjartaásinn, verður vandalaust að hitta í tígulinn. Víkveiji skrifar... FRAMTAK þeirra Brynju Bene- diktsdóttur, leikstjóra, og Erl- ings Gíslasonar, leikara, að byggja leikhús í garðinum heima hjá sér við Laufásveg, sem þau nefna Skemmtihúsið er mjög sérstakt. Þarna er einstaklingsframtakið á ferð í sinni frumlegustu og skemmtilegustu mynd. í flestum, ef ekki öllum nálægum iöndum er þróunin í leikhúsheimin- um sú, að stóru leikhúsin eru á undanhaldi og bjarga sér með því að setja upp söngleiki og aðrar áþekkar sýningar. Hin raunveru- lega gerjun í leikhúsunum er hins vegar í litlum leikhúsum á borð við Skemmtihúsið við Laufásveg. Að byggingu þessa litla leikhúss hefur verið staðið af miklum mynd- arskap og full ástæða til að hvetja fólk til að leggja leið sína þangað þótt ekki væri nema til að kynnast þessu framtaki. En fleira kemur til. xxx Fyrsta sýningin í Skemmtihúsinu er byggð á Gunnlaugs sögu Ormstungu. Tveir ungir leikarar, þau Benedikt Erlingsson og Hall- dóra Geirharðsdóttir segja þá sögu með sínum hætti. Í stuttu máli sagt er þetta stórskemmtileg sýning og frammistaða þeirra beggja framúr- skarandi. Víkveiji gat ekki varizt þeirri hugsun sl. föstudagskvöld, að sýn- ing væri vel til þess fallin að kynna nýrri kynslóð fornar sagnir á þann hátt, að líklegt væri til að ná til æskufólks. Salurinn var fullsetinn þetta kvöld og athygli vakti að sýn- ingargestir voru fyrst og fremst ungt fólk. Víkveiji getur með góðri samvizku hvatt fólk til að leggja leið sína á sýninguna, sem nú stend- ur yfir í Skemmtihúsinu við Laufás- veg. xxx Einkaframtak sem þetta sýnir, að hvorki leikarar né leikstjór- ar þurfa að vera upp á stóru leikhús- in komnir. Raunar er ekki fráleitt að ætla að lítil leikhús á borð við Skemmtihúsið eigi eftir að verða stóru leikhúsunum tveimur býsna skeinuhætt. Með starfsemi þeirra er einokun stóru leikhúsanna rofin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.