Morgunblaðið - 13.09.1996, Page 3

Morgunblaðið - 13.09.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 3 máttu eiga von á milljónum HAPPIHENDi hefur göngu sína að nýju, en nú með breyttu sniði, eftir fréttir í Sjónvarpinu, föstudaginn 20. september. Aðalstjarnan í þáttunum í vetur er Milljónahjólið sem hefur að geyma 100 vinninga og þar af þrisvar sinnum 3 milljónir, þrisvar sinnum 2 ijj milljónir og sex sinnum 1 milljón. Auk þessa verða dregnir út í hverjum þætti fjöldi aukavinninga. j|p|fc Það munu milljónir skipta um hendur í HAPPII HENDI í vetur. Fáðu þérHAPP I HENDI skafmiða og þá geturtvennt gerst: Þú getur \ unnið strax á mióann, allt að 2 milljónum króna, og fengið þrjú merki Sjónvarpsins. Mundu bara að skila afrifunni á næsta sölustað og þá ertu komin(n) í þáttinn. Láttu hjól hamingjunnar snúast þér í hag í HAPPI í HENDI í vetur. Vertu með frá byrjun og fáðu þér skafmiða strax í dag. /»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.