Morgunblaðið - 13.09.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996 43
I DAG
Árnað heilla
OAÁRA afmæli. í dag,
O vf föstudaginn 13. sept-
ember, er áttræður Hjalti
Tómasson, fyrrverandi
flugmaður, 1766
Comstock Lane, San Jose,
Ca. 95124, USA.
BRIDS
llm.sjón Guðmundur l’SII
Arnarson
YMSAR sagnvenjur eru í
eðli sínu sveifluvakar. Tíu-
tólf punkta grand er í þeim
flokki, en eftir slíka opnun
verður niðurstaðan oft dobl-
aður bútur á hvorn veginn
sem er. En það er líka önnur
hlið á fárveika grandinu, sem
getur skapað sveiflu: Veika
höndin spilar alla grand-
samninga.
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ K53
V KDG7
♦ 10965
♦ ÁD
Vestur
♦ G9
y 2
♦ D43
♦ 9876432
Austur
♦ D1076
V 109865
♦ ÁG
♦ KG
Suður
♦ Á842
V Á43
♦ K872
♦ 105
Spilið er frá bikarleik Sam-
vinnuferða/Landsýnar og
VÍB í átta liða úrslitum. Liðs-
menn VÍB, Matthías Þor-
valdsson og Aðalsteinn Jörg-
ensen, nota 10-12 punkta
grand í vissum stöðum og hér
opnaði Matthías í suður á
einu slíku. í AV voru Helgi
Jóhannsson og Guðmundur
Sv. Hermannsson:
Vestur Norður Austur Suður
Helgi Aðalsteinn Guðm. Matthías
- - - 1 grand
Pass Pass 2 tíglar* 3 grönd Pass Allir pass 2 spaðar**
' Geimkrafa og spurning
um hálit.
" Fjórlitur í spaða, en ekki
hjarta.
Sagnir sögðu Helga í vest-
ur að makker ætti minnst
fjóra spaða og fimm hjörtu.
Því kom vel til greina að spila
út einspilinu í hjarta. En
Helgi var með puttana á rétt-
um stað þegar hann lagði af
stað með lítið lauf. Eftir þá
byijun þurfti ekki að spyija
að Ieikslokum. Matthías fór
einn niður og sveit Sam-
vinnuferða uppskar góða
sveiflu, því á hinu borðinu
spilaði norður þijú grönd.
Þeim megin frá er spilið
óhnekkjandi.
Samvinnuferðir unnu leik-
inn með 84 IMPum gegn 66.
/? pTÁRA afmæli. í dag,
Otlföstudaginn 13. sept-
ember, er sextíu og fimm
ára Sigurfinnur Arason,
Sólvallagötu 48, Reykja-
vík.
r/\ÁRA afmæli. í dag,
Oi/föstudaginn 13. sept-
ember, er fimmtug Margrét
Jóhannsdóttir, Skaga-
braut 46, Garði. Eiginmað-
ur hennar er Guðmundur
Haraldsson. Þau eru stödd
í Sara Sota, Flórída, hjá
dóttur og tengdasyni í til-
efni af þessum tímamótum.
rAÁRA afmæli. Mánu-
tlV/daginn 16. september
nk. verður fimmtug Ragn-
heiður Eiriksdóttir, dag-
móðir, Vesturbergi 139,
Reykjavík. Hún og eigin-
maður hennar Gunnar
Haraldsson taka á móti
ættingjum og vinum í sal
meistarafélaganna, Skip-
holti 70, á morgun, laugar-
daginn 14. september, eftir
kl. 20.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 24. ágúst í Bacon
Hill Park, Bictoría B.G. af
séra Battison Sóley Barða-
dóttir og Steven Nicolle.
Heimiii þeirra er í A-30
Douglas F. Victoría B-C.
Canada V8V 2N7.
Ljósm. Lára Long
BRÚÐKAUP.
Gefin voru sam-
an 17. ágúst í
Garðakirkju af
sr. Braga
Skúlasyni
Kristín Osk
Hlynsdóttir og
Jón Friðrik
Birgisson.
Heimili þeirra er
í Lautasmára
49, Kópavogi.
Farsi
tSfcppunn töfoupöstinuryi ■. hasw hefur eiJd
cnn nö& tökum á, timmiÖunarrv-' '
STJÖRNUSPA
eftir Franccs Drake
*
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú vinnur vei með öðrum
oghefurmikinn áhuga
á félagsmálum.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þú hefur mörgu að sinna
fyrri hluta dags en þér tekst
þó að ljúka því sem þú ætlað-
ir þér. Svo átt þú rólegt kvöld
heima.
Naut
(20. apríl - 20. maf) tffc
Þú þarft að endurskoða fyr-
irætlanir þínar til að tryggja
þeim stuðning. Einhver sem
þú kynnist á eftir að reynast
þér vel.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 5»
Hagsnunir heimilisins eru í
fyrirrúmi og þú nærð góðum
samningum um fjármálin. f
kvöld sækja ástvinir mann-
fagnað saman.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf) H88
Gerðu ekki of mikið úr smá-
vandamáli sem upp kemur í
dag. Það leysist fljótlega.
Spennandi helgarferð er
framundan.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hlýtur óvæntan stuðning
í vinnunni sem auðveldar þér
að koma áhugamáli þínu í
framkvæmd. Barn færir þér
góðar fréttir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þótt einhver nákominn valdi
þér nokkrum vonbrigðum í
dag, nýtur þú góðs stuðning
vina, og þér tekst það sem
þú ætlaðir þér.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú færð ekki þá aðstoð sem
þú leitar eftir í dag og þarft
að treysta á eigið framtak.
Óvænt skemmtun bíður þín
í kvöld.
Sporódreki
(23. okt.. -21. nóvember)
Einhugur ríkir hjá ástvinum,
sem vinna að því að tryggja
sér betri afkomu. Haltu
eyðslunni í hófi þótt fjárhag-
urinn batni.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Einbeittu þér að því sem
gera þarf í dag svo þú getir
notið frístunda í kvöld með
ástvini. Það er margt sem
stendur til boða.
Steingeit
(22. des. - 19.jánúar)
Ef þú lætur ekkert trufla þig
tekst þér að leysa erfitt verk-
efni í vinnunni í dag. Svo
hefur þú ástæðu til að fagna
í kvöld.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Þú hefur ástæðu til að gleðj-
ast yfir góðu gengi í vinn-
unni og ráðamenn veita þér
viðurkenningu fyrir vel unnin
störf.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Varastu óhófiega gagnrýni f
garð þeirra sem þú um-
gengst og reyndu að horfa á
björtu hliðamar. Þér berst
óvænt heimboð.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki 4 traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SKRIFBORÐ MEÐ
STÆKKUNARMOGULEIKA
VERÐ FRA
GMD ::
Lilin
Svart hvítt beyki. fura
Hirzlan
Auðbrekku 19 • 200 Kópavogur
Sími 564 5040 ■ Fax 564 5041
Yfirhillarkr 2.500,-
Segultússtafla: kr. 1.900,-
Lyklaborðshilla: kr.1.900,-
Ráðstefna um upplýsingatækni
Eil'.eia’.oi /
Pclli Etl’.ori’.oi
c-&c -Vi'bí?
’-víiú
FRAMTIÐARSYN
í UPPLÝSINGATÆKNI
HÓTEL BORGARNESI
19.-20. SEPTEMBER
ÞU ÞARFT
AÐ VITA ™
FRAMTÍÐIN BER
í SKAUTI SÉR
Dagana 19. og 20. september nk.
stendur Nýherji hf. fyrir ráðstefnu
um 'Framtíðarsýn í upplýsinga-
tækni'. Ráðstefnan er ætluð IBM
notendum og öllum þeim sem
afla vilja sér fróðleiks og
þekkingar á þessu sviði.
Ráðstefnan verður haldin í Hótel
Borgarnesi og munu fyrirlestrar
ráðstefnunnar einkennast af umfjöllun
um nýjungar í upplýsingatækni og
hvað menn sjá fyrir sér í þeim efnum í
framtíðirini. Fjöldi þekktra fyrirlesara
taka þátt í ráðstefnunni og má þar á
meðal nefna Dr. Frahk Soltis,
aðalhönnuð IBM AS/400.
Frekar upplýsingar fást hjá Emil
(emil@nyherji.is) og Omari
(omar@nyherji.is) og í síma
569 7700.
(
>
E=f= NYHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 - SlMI 569 77 00
Alltaf skrcfi á undan
http://www.nyherji.is/