Morgunblaðið - 13.09.1996, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
<|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Frumsýning laugard. 21/9, örfá sæti laus - 2. sýn. sun. 22/9, nokkur sæti
laus, - 3. sýn. fös. 27/9, nokkur sæti laus, - 4. sýn. lau. 28/9, nokkur sæti
laus.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Frumsýning lau. 14/9 kl. 20:30, uppselt, - 2. sýn. sun. 15/9, fáein sæti laus, -
3. sýn. fös. 20/9, fáein sæti laus, - 4. sýn. lau. 21/9, fáein sæti laus, - 5. sýn.
föd. 27/9 - 6. sýn. lau. 28/9.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840.
Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Sími 551 1200.
Stóra svið kl. 20.00:
Frumsýning í kvöld:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR
Höfundur: Árni Ibsen.
Leikendur: Ásta Arnardóttir, Eggert
Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir,
Halldóra Geirharðsdóttir, Helga Braga
Jónsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Rósa
Guðný Þórsdóttir, Sigurður Karlsson,
Sóley Elíasdóttir og Þórhallur Gunnarsson.
Lýsing: Elfar Bjarnason.
Hljóðstjórn: Baldur Már Arngrimsson.
Búningar: Helga I. Stefánsdóttir.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson.
Leikstjórn: Pétur Einarsson.
Sýningarstjórn: Guðmundur
Guðmundsson.
2. sýn. sun. 15/9, grá kort.
3. sýn. fim. 19/9, rauð kort.
4. sýn. fös. 20/9, blá kort.
5. sýn. fim. 26/9, gul kort.
Áskriftarkort:
6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr.
5 sýningar á stóra sviði.
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! e. Áma Ibsen.
FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson.
DANSVERK e. Jochen Ulrich (isl. dansfl.).
VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson.
VOR í TÝROL e. Svein Einarsson.
1 sýning að eigin vali á Litla sviði:
LARGO DESOLATO e. Vádav Havel.
SVANURINN e. Elizabeth Egloff.
DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson.
ÁSTARSAGA e. Kristín Ómarsdóttir.
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 12.00 - 20.00.
Auk þess er tekið á móti miða-
pöntunum virka daga frá kl 10.00.
Munið gjafakort Leikfélagsins
- Góð gjöf fyrir góðar stundir.
Í* BORGARLEIKHÚSIÐ 2£
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Sýnt í Loftkastalanum kl. 20
Miönætursýning
föstudaginn 13. sept. kl. 23.30.
Sunnud. 22. sept.
★★★★ x-ið
Miðasala í Loftkastala, 10-19 » 552 3000
15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu-
eða Gengiskorts Landsbankans.
KaffiLeiKMiíð
Vesturgötu 3
I HLAOVARPANUM
HINAR KYRNAR
Nyll íslenskt gamanleikrít ellir
Ingibjörgu Hjartardóttur.
Lou 14/9 kl. 21.00
nokkur sæti lous.
0
v
S
Eftirmiödagskaffisýning:
Sun 15/9 kl. 16.00
Lau 21/9 kl. 21.00
...Bráðskemmtilegur fapsi"
Sigurður A. Magnússon, Rás 1
...Einstaklega skemmtileg sýnlng sem
enginn œtti að mlssa af
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstööin.
o
-i.
o
o
c
Gómsætir grænmctisréttir
öll sýningarkvöld
FORSALA Á MIÐUM
FIM- LAUMILUKL. 77-19
að vrsruRGÖru 3.
MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN
s. SS 1 90SS
3
o
(5"
QJ
H
15. sýning
laugard. 14. sept.
kl. 20.30
16. sýning
sunnud. 15. sept.
kl. 16.00
Gagnrýni í MBL. 3. ágúst:
„...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu
sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni
3. ágúst:
„Ein besta leiksýning sem ég hef séð
í háa herrans tíð.“
1
LAUFÁSVEGI 22
í sambandi vib neytendur
frá morgni til kvölds!
- kiarni málsins!
Á Stóra sviði Borgarleikhússins
lau. 14. sepl. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Idu. 14. sepl. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. AUKA.SÝN
lou. 21 sepl. kl. 20 UPPSELT
lou. 21 sept. kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING
lau. 27. sept. kl.20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
SýrÍT'gin e'ekki ósóttcr panlcnk
við hæfi borno se|dor doglego.
yngn en 12
http://vortex.is/StoneFree
Mtóasalan er opin kL 12-20 aila doga.
d 568 8000
i| ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475
GALDRA-LOFTUR - Aðeins þrjár sýningar!!
Ópera eftir Jón Ásgeirsson.
Laugardaginn 14. september, laugardaginn 21. septembcr og
laugardaginn 28. september.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá
kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384.
Greiðslukortaþjónusta.
_________- kjarni málsins!_________
FÓLK í FRÉTTUM
Myndband
sýnir Shak-
ur rífast
RAPPARINN Tupac Shakur
sést í rifrildi við óþekktan
mann, í áhorfendapöllum á
hnefaleikaviðureign Mike Ty-
sons og Bruce Sheldons, stuttu
áður en hann var skotinn þrem-
ur skotum í bijóstið á leið frá
keppninni. Það var eftirlits-
myndavél í hnefaleikahöllinni
sem myndaði atburðinn. Lög-
reglan í Las Vegas segir of
snemmt að segja til um hvort
rifrildið tengist á einhvern hátt
skotárásinni. Shakur er enn á
gjörgæslu og hefur gengist
undir tvær aðgerðir. Búið er
íjarlægja hægra lunga hans.
Enn á eftir að yfirheyra
Marion „Suge“ Knight ,sem
keyrði bílinn þegar árásin var
gerð. Knight er annar eigenda
htjómplötufyrirtækis Shakurs,
Death Row Records.
Valen
deyr ekki
► ÞAÐ ER alkunn staðreynd
að ástarsambönd yfirstrand-
varðarins hugumstóra, Mitch
Buchanon, sem leikinn er af
David Hasselhoff í þáttunum
Strandvörðum, ganga sjaldan
upp. Reyndar hafa allar fjórar
kærustur hans látið lífið í þátt-
unum. Nýja strandvarðaleik-
konan Nancy Valen hræðist
ekki dauðann í þáttunum
þrátt fyrir að hún eigi ving-
ott við Buchanan og segir
að framleiðendurnir hafi
lofað því að hún yrði fyrsta
kærastan sem deyr ekki.
Persónan sem hún leikur
heitir Samantha Thomas
og er nýr yfirmaður Buc-
hanons. „Eg get stjórnað
honum að vild, sem er
mjög spennandi,“ segir
hún hlæjandi. Þetta er
ekki í fyrsta sinn sem
hún kemur nálægt
ströndini, því hún sótti
um stöðu Ericu Eleniak,
ljóshærðu strandvarðar-
skutlunnar, þegar hún
aði en fékk ekki og kennir
þar einkum um dökkum
háralit sínum. Hún hefur
leikið í ýmsum þáttum eins
og „Friends“, „Walker“ og
„Miami Vice“. „Ég hef aðal-
lega verið í hlutverki gleði-
konu hingað tU,“ segir hún.
★ KIRKJULEIÐTOGAR frá
Norðurlöndunum, Eystrasalts-
löndunum, Englandi, Skotlandi,
írlandi og Wales skrifuðu ný-
lega undir samstarfssamning
sín á milli við hátíðlega athöfn
í dómkirkjunni í Niðarósi í Nor-
egi.
Athöfnin var sú fyrsta af
Samstarf
kirkna
þremur en seinna í haust verða
samskonar athafnir í Tallin og
London. í máli biskupsins i
Niðarósi, Finn Wagle, kom
fram að kirkjurnari löndunum
hefðu á þessari öld komið betur
auga á það sem þær eiga sam-
eiginlegt og orðið nátcngdari.
Á myndinni sjást leiðtogarnir
við athöfnina. Olafur Skúlason
biskup íslands er fyrir miðri
mynd.