Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 4 7 - I DAG ÁRA afmæli. Mánu- daginn 11. nóvember nk. verður níræð Magnea Dagmar Sigurðardóttir, Helgubraut 31, Kópa- vogi. Hún tekur á móti gestum í dag, laugardaginn 9. nóvember, kl. 15-18 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 9. nóv- ember, er sextug frú Kol- brún Eggertsdóttir, frá Siglufirði, handmennta- kennari í Njarðvíkur- skóla, til heimilis í Næfur- ási 17, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sal Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25, milli kl. 15 og 18 í dag, afmælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 9. nóv- ember, er sextug Þóra Jónsdóttir, Hafnargötu 8, Fáskrúðsfirði. Eiginmaður hennar var Margeir Þór- ormsson, en hann lést árið 1985. Þóra tekur á móti gestum á Hótel Bjargi, Fá- skrúðsfirði, eftir kl. 17 í dag. AÁRA afmæli. í dag, lil/laugardaginn 9. nóv- ember, er sextugur Sverrir M. Sverrisson, löggiltur endurskoðandi. Eiginkona hans er Kolfinna Sigur- vinsdóttir, íþróttakenn- ari. Þau eru að heiman. Ljósm. Norðurmynd Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 12. október í Glæsi- bæjarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Ingibjörg Naney Georgsdóttir og Árni Viðar Jóhannesson. Heimili þeirra er í Hjalla- lundi lg, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september í Akureyrarkirkju af sr. Sva- vari Alfreð Jónssyni, Haf- dís Hrönn Pétursdóttir og Sigurður Eiríksson. Heimili þeirra er á Eyrar- vegi 24, Akureyri. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Farsi HÖGNIIIREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ferð oftast eigin leiðir og hefurmikinn áhuga á vís- indum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur í mörgu að snúast í dag, og þér verður vel ágengt. En þegar kvöldar vilt þú slaka á með ástvini. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvenjuleg skemmtun býðst þér í dag, og þú átt góðar stundir með vinum. Sumir verða yfír sig ástfangnir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Starfsfélagi getur valdið þér nokkrum vonbrigðum í dag, en vinirnir bæta þér það upp, og þú skemmtir þér vel. Krabbi (21. júní - 22. júlt) Þú verður fyrir óvæntum truflunum í dag, sem gera þér gramt í geði. En úr ræt- ist þegar ástvinir fara út saman í kvöld. (23. júlí - 22. ágúst) Bam þarfnast skilnings og umhyggju í dag. Þér gæti staðið til boða að fara í ferða- lag með ástvini mjög fljót- lega. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eyðslan gæti farið úr bönd- unum hjá þeim, sem eru á faraldsfæti. Láttu ekki selja þér gallaða vöru í innkaup- um dagsins. Vog (23. sept. - 22. október) Þú vinnur að umbótum á heimilinu í dag. Sumum býðst arðvænlegt aukastarf, sem unnt er að sinna heima. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Íj0 Samband ástvina er með ein- dæmum gott, og þeir fara út saman að skemmta sér með vinahópnum þegar kvöldar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki þrasgjaman ætt- ingja spilla góða skapinu í dag. Freistandi tilboð um viðskipti þarfnast mikillar íhugunar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur lítinn áhuga á fé- lagslífínu í dag, og þarfnast tíma útaf fyrir þig. Fjöl- skyldan veitir þér góðan stuðning. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Varastu kæruleysi í peninga- málum, og láttu engan mis- nota sér örlæti þitt í dag. Það er betra að hafa samráð við ástvin. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Vinirnir leita eftir nærveru þinni, og þú hefur lítinn tíma till að sinna einkamálunum í dag. Ferðalag er á næstu grösum. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. oÚtihurðir *gluggar Smíðum útihurðir, bílskúrshurðir, svalahurðir, glugga, fög ogfleira. | Vélavinnum efni. BJLDSHOFÐA 18 • 112 REYKJAVIK SIMI 567 8100 • FAX 567 9080 tSLENSKUR ANNÁLL 1988 - árið þegar þenslan dó Út er komin íslenskur annáll 1988, sem er tíunda bókin í bókaflokknum íslenskur annáll. Árið 1988 er ár stór- felldra gjaldþrota, harðvítugra verkfalla, pólitískra sviptinga og árið þegar Samband íslenskra samvinnu- félaga riðaði til falls. Bókin er 360 síður með fjölda fréttamynda. Ritstjóri íslensks annáls 1988 er hinn góðkunni blaða- maður og rithöfundur, Þorgrímur Gestsson. Islenskur annáll gefur ómetanlega innsýn í atburði nýliðinnar fortíðar og er nú eini frétta- annállinn sem út er gefínn á Islandi. Óbreytt áskriftaverð bókar nú og síðastliðin 7 ár er kr. 5.900. Nánari upplýsingar hjá forlaginu íslenskur annáll, Hálsaseli 33, sími 557 7932. pGUenýr Túnfiskur I ■ Glæný línuýsa - Glæný smálúða - Glæný Rauðspretta I. Fiskbúðin okkar er mikið úrval af nýjum fiski þessa helgina. Sem dæmi má nefha Túnfisk, línuýsu, smálúðu og Rauðsprettu. Mikið af tilbúnum ■ fiskiréttum, fiskbökum og ljúfengum fiskiboilum. Einnig reykt grásleppa, . smokkfiskur, reyklur Gulllax, sólþurrkaður saltfiskur og fjölmargt annað. 0 Reyktir svidakjammar . Áskorun um vel feitt og saltað hrossakjöt Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem viija feitt og sahað ■ hrossakjöt -á meðan birgðir endast Hann er líka með nýtt lambakjöt, . hangilærin góðu, áleggið ljúfa, ostaíylltu lambaffampartana, gómsætu hangibögglana og nýju Dalakoff áleggspyLsuna. ^ KOIAPORTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.