Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.11.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 55 VEÐUR 9. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.05 3,7 11.17 0,6 17.16 3,7 23.30 0,5 9.36 13.10 16.44 11.52 ÍSAFJÓRÐUR 0.54 0,4 7.05 2,0 13.16 0,4 19.17 2,1 9.58 13.16 16.33 11.58 SIGLUFJORÐUR 3.05 0,3 9.18 1,3 15.22 0,3 21.36 1,2 9.41 12.58 16.15 11.39 DJUPIVOGUR 2.15 2.1 8.27 0,6 14.28 2,0 20.32 0,5 9.08 12.41 16.12 11.21 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands Heimiid: Veðurstofa íslands ö -Á - Rigning * * « * * * * * % í.’i * Slydda Vj A Slydduél Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%% 'í. Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Ifjc Hitastig Vindörín sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil flööur ^ ^ er 2 vindstig.í. Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestlæg átt víðast hvar. Smáél á stöku stað um vestanvert landið en annars þurrt og víða léttskýjað. Frost víða 0 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag er búist við slyddu eða snjókomu um sunnanvert landið og að frostlaust verði um tíma um mest allt land. Á mánudag verði síðan nokkuð hvöss norðanátt og frost. Á þriðjudag er útlit fyrir snjókomu eða éljagang í flestum landshlutum en á miðvikudag norðanátt og él. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð KuldáskN Hitaskil Samskil Yfirlit: 1020 millibara hæð er yfir Grænlandi. Skammt norðvestur af Skotlandi er 1002 millibara lægð sem hreyfist austsuðaustur. Vestur af Grænlandi er allmikil lægð á leið austur og verður á Grænlandshafi á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma ’C Veður °C Veður Akureyri -7 úkoma I grennd Glasgow 8 skúr á sið.klst. Reykjavík -4 úkoma í grennd Hamborg 7 skúr á síð.klst. Bergen 1 lágþokublettir London 10 léttskýjað Helsinki 4 skýjaö Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Lúxemborg 8 skýjað Narssarssuaq -8 heiðskírt Madrid 18 léttskýjaö Nuuk -5 iéttskýjaö Malaga 20 léttskýjað Ósló 2 léttskýjað Mallorca 21 léttskýjaö Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 14 þoka Þórshöfn 0 léttskýjað New York 17 þokumóða Algarve 20 skýjað Orlando 21 heiðskírt Amsterdam 10 léttskýjað Paris 13 hálfskýjað Barcelona 16 mistur Madeira Berlin Róm 18 skýjað Chicago -1 léttskýjað Vín 9 skúr á sfð.klst. Feneyjar 14 þokumóða Washington Frankfurt 9 skúr á síð.klst. Winnipeg Krossgátan LÁRÉTT: - 1 pretta, 4 þorpara, 7 peningum, 8 sparsöm, 9 ullarhár, 11 hey, 13 seyða brauð, 14 skaka, 15 kvenfugl, 17 krók, 20 eldstæði, 22 lítilfjör- lega persónu, 23 ósvip- að, 24 kjánar, 25 muldri. LÓÐRÉTT: - 1 brátt, 2 vörslur, 3 vesælt, 4 vistir, 5 hag- nýta, 6 deila, 10 víður, 12 keyra, 13 hryggur, 15 gera ráð fyrir, 16 Asíuland, 18 kven- mannsnafni, 19 snáði, 20 belti, 21 dægur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 treggáfuð, 8 hosur, 9 lenda, 10 krá, 11 flaga, 13 karfa, 15 svelg, 18 sigur, 21 rit, 22 liðnu, 23 aular, 24 ringlaður. Lóðrétt: - 2 rispa, 3 gúrka, 4 Áslák, 5 unnur, 6 óhóf, 7 bana, 12 gól, 14 asi, 15 soll, 16 eyðni, 17 grugg, 18 stafa, 19 guldu, 20 rýrt. í dag er laugardagur 9. nóvem- ber, 314. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þegar sál mín örmagn- aðist í mér, þá minntist ég Drott- ins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8.) Skipin Reykjavikurhöfn: í gær fóru Kyndill og Altona. Snorri Sturluson og Rob- ert Mærsk komu. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Örvar. Robert Mærsk kemur á morgun. Fréttir Félag einstæðra for- eldra heldur aðalfund sinn í Risinu fimmtu- daginn 14. nóvember nk. kl. 20.30. Kaffiveit- ingar. Flóamarkaður í dag í Skeljanesi 6 kl. 14-17. Leið 5 gengur alla leið. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla). Sími 588-8899. Mannamót Furugerði 1. Basar í dag og á morgun kl. 13.30-16. Veitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Á morgun hefst hand- verkasýning Kristínar Bryndísar í Risinu kl. 13-18. Þá verður fram- hald á fjögra daga keppni í félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20 á morgun. Hraunbær 105. Basar í dag kl. 13. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Basar verður í dag kl. 14 í fönd- ursalnum á Litlu Grund. Hringurinn heldur handavinnu- og köku- basar á morgun sunnu- dag kl. 13 í Perlunni. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reybja- vik er með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun sunnudag kl. 14. Kvenfélag Grindavík- ur heldur fund mánu- daginn 11. nóvember kl. 20.30 í Verkalýðshúsinu. Félagsvist og veitingar. Barðstrendingafélagið er með vetrarfagnað í Drangey, Stakkahlíð 17 í kvöld kl. 20.30. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni“ alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfi- smiðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist í kvöld kl. 20 í Úlfaldanum og Mýflug- unni, Ármúla 40. Allir velkomnir. Paravist mánudaga kl. 20. Bahá’ar. Opið hús kl. 20.30 í kvöld í Álfabakka 12. Kristniboðssamband íslands heldur samkomu f kvöld kl. 20.30 f húsi KFUM og K, Hverfis- götu 15, Hafnarfirði. Valdís Magnúsdóttir, kristniboði, prédikar. Kristín Bjamadóttir, kennari, segir frá störf- um í Nairobi. Hörður Geirlaugsson, syngur. Kirkjustarf Dómkirkjan. Sögustund í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 16. Pétur Pétursson, þulur, segir ýmsar sögur tengdar Dómkirkjunni. Barokk- tónleikar kl. 17 f kirkj- unni. Grensáskirkja. Basar Kvenfélags Grensás- kirkju kl. 14 í dag. Háteigskirkja. Hausts- amvera ÆSKR í dag kl. 14-21 undir yfirskrift- inni: „Ég á mér draum". Unglingar úr söfnuðun- um í Reykjavík hittast og fást með ýmsum hætti við verkefni sem varða mannréttindi. Digraneskirkja. Starf aldraðra nk. þriðjudag. Leikfimi kl. 11.20 og létt- ur málsverður. Helgi- stund og bókmennta- kynning um Látrabjörgu. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURTER... 4 Hún stundaði nám í Oxford ■ og Harvard og hefur tvisvar verið kjörin forsætisráðherra Pa- kistans. í bæði skiptin hefur henni verið vikið úr embætti, nú síðast 5. nóvember. Hvað heitir þessi úthrópaði stjórnmálamaður, sem hér sést á mynd? Bill Clinton afrekaði það á þriðjudag að verða fyrsti demókratinn til að verða endur- kjörinn forseti Bandaríkjanna í 52 ár. Clinton ber mikla virðingu fyr- ir þeim forseta, sem hann fetar nú í fótsporin á, og hefur til dæmis tvær bijóstmyndir af honum á skrifborði sínu. Hvað hét umrædd- ur maður, sem var kjörinn forseti Bandaríkjanna fjórða sinni árið 1944? Hver orti? Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa _ og flykkjast heim að fógru landi ísa, að fóstuijarðar minnar strönd og hlíðum. Hvað merkir orðtakið að vera þungur á bárunni? Hver skrifaði bækurnar „Þetta er allt að koma“ og „Hellu“? O Utanríkisráðherra Bandaríkj- ” anna lýsti yfir því á fimmtu- dag að hann hygðist segja af sér. Hvað heitir hann? "T Hann er bandarískur met- " söluhöfundur og gefur út bækur á færibandi. Kvikmynda- framleiðendur hafa vart við að gera myndir eftir bókum hans. Maðurinn er löglærður og fer það ekki fram hjá lesendum bókanna. Um þessar mundir er verið að sýna kvikmynd eftir einni bóka hans, „Dauðasök" („A Time to Kill“), hér á landi. Hvað heitir höfundurinn? Tónskáldið Ludwig van Beet- hoven samdi aðeins eina óperu. Hvað heitir hún? Q Flokksþing Alþýðuflokksins hófst í gær. Tveir alþingis- menn eru í framboði til formanns flokksins. Hvað heita þeir? SVOR: •uossuiAJSjofa jiviBAqSig So uossireja^s iujy jnpumupnf) -9 •ojjapij ’ureqsuo uqof •joqdojsuio uojju^y *9 •uosnJ8io|j uiijJSijnjj •g •iiuosjuuiupiimij n snjp jo So irejjioq ijjojsiui puoA ujuq Jáis jnjaj uios ‘uireui uin pnjou uin>juia -sJðuvjpiA jnpijjo bjoa PV *tr *uossiujjauBH snuof *e -JioAosooa ounioQ ujitiunja -owmig Jiznuog |. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111% Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166,- sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.