Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 20
GRAFÍSKA SMIÐJAN 1996 KEA appelsínu-lambalæri og Oscar grænpiparsósa fýlgir frítt meó..... Xomið og smakkið. KEA londonlamb........ •••••• Nautahamborgarar 90 gr. 4 stk. m/braudi. Nautasnitzel............. Svínakarbonaói. •••••• Danskt pylsupartý -10 pylsur, brauó, Heinz tómatsósa og SS sinnep... •••••• Hreinsuó svió '96. •••••• Samsölu Morgunbrauó .... Mörghundruð vötutegunai - á sarna ,49 - ki Heitur matur í hádegmu og á kvöldin aila virka daga. NEYTENDUR Grænmetisverð ferlækkandi UNDANFARNA daga hafa sumar tegundir grænmetis lækkað í verði. Kílóið af tómötum var í gær selt á 149 krónur í Bónus og í dag á kíló- verð tómata að lækka í 99 krón- ur hjá Nóatúni. „Við verðum með nokkrar græn- metistegundir á tilboði og ti! dæmis kostar græn paprika 189 krónur kílóið en aðrir litir af papriku eru á 389 krónur kílóið.“ í gær voru tómatar á 368 krón- ur kílóið í Hagkaup, útlendar agúrk- ur voru á 333 krónur kílóið og ís- lenskar á 379 krónur kílóið. Litlar paprikur voru á 199 krónur kílóið en grænar paprikur voru á 299 krónur og aðrir litir á 389 krónur kílóið. Hjá Bónus kostaði kílóið af grænni papriku 179 krónur, rauð paprika var á 199 krónur og gul á 265 krónur kílóið. „Verðið hefur verið lágt á mörkuðum erlendis að undanfömu, það er búið að afnema vemdartolla og i þetta skilar sér í verði til neytenda", 1 segir Jón Ásgeir Jó- lÍÉ# hannesson í Bónus. Hann segist búast við að verðið haldist svipað fram að áramótum nema hvað verð á tómötum hefur aðeins hækkað erlendis og kemur sú hækkun fram í næstu viku. Lesendur spyrja Dýrt að hringja til Grænlands LESANDI, sem oft þarf að hringja til Grænlands, hafði sam- band og sagðist furða sig á því að það væri sama mínútugjald ef hringt væri til Grænlands og til Ástralíu. Hann vildi gjarnan fá á því útskýringar hvers vegna svo dýrt væri að hringja til Grænlands en mínútan kostar um 150 krónur. Svar: Hrefna Ingólfsdóttir, blaðafulltrúi Pósts og síma, viður- kennir að það sé dýrt að greiða 150 krónur á mínútuna fyrir símtal til Grænlands en segir skýringuna á verðinu vera þá að Póstur og sími þurfi að greiða aukaálag fyrir hverja mínútu sem renni til upp- byggingar símakerfisins innan Grænlands. „Danir sjá ennþá um uppgjörsmál og samninga milli landa fyrir Grænlendinga og ekki er hægt að hringja til Grænlands nema að símtalið fari í gegnum Danmörku. Grænland er stórt og stijábýlt land og mikið verk að byggja upp gott innanlandssíma- kerfi þar. Allir sem hringja til lands- ins eru því látnir greiða sérstakt gjald upp í þann kostnað sem fylgir því að dreifa símtölunum innan Grænlands. Á hinum Norðurlöndun- um er svipuð gjaldskrá, t.d. er mun dýrara að hringja frá Noregi til Grænlands en frá Noregi til íslands." FELAG ISLENSKRA STORKAUPMANNA - félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar - NIÐURSKURÐUR OG ENDURSKIPULAGNING í DANSKA VINNUVEITENDASAMBANDINU Gerð viðræðuáætlana, þróun kjaramála, sérhæfing og valddreifing í samtökum danskra vinnuveitenda er meðal þess, sem Soren B. Henriksen, framkvæmda- stjóri Dansk Handel og Service í Danmörku, mun fjalla um á hádegisverðar- fundi Kjararáðs FÍS í Skálanum, Hótel Sögu, mánudaginn 18. nóvember nk. kl. 12.00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Þátttökugjald er kr. 2.500 með hádegisverði. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 588 8910. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN Soren B. Henriksen MORGUNBLAÐIÐ Nýtt Tómat- kraftur í túpum NÚ ER kominn á markaðinn tómat- kraftur í 145 g túpum. Með þessu móti á að vera hægt að geyma kraftinn lengur en ella því loft kemst ekki að vörunni þrátt fyrir að hún hafi verið opnuð. Það er Bergdal ehf. sem flytur inn vöruna. Járn og kalk í vökvaformi í FLESTUM lyfjaverslunum fást nú til kaups bragðbættar járn- og kalkmixtúrur í vökva- formi. Járnmixtúran Feroglobín B12 er blönduð C- og B-vítam- ínum og steinefnum og bragð- bætt með malti og hunangi. í kalkmixtúrunni Oestocare er blanda af magnesíum, zinki og D- vítamínum auk þess sem það er bragðbætt með appels- ínubragði. Nýtt gæða- eftirlit hjá SS SLÁTURFÉLAG Suðurlands svf. hefur í samvinnu við Gagnastýringu þróað búnað til að merkja dilkaskrokka í slát- urhúsi. Þannig prentast út fyr- ir hvem einstakan skrokk miði sem inniheldur allar nauðsyn- legar upplýsingar um skrokk- inn. Það sem er nýtt era merk- ingar sem gera kleift að rekja einstaka skrokka. Einnig er unnt að sérmerkja innlegg eins og t.d. ef um lífrænt ræktaða gripi er að ræða. Notaður er svokallaður UBI-prentari frá Gagnastýringu sem er tengdur við Marel-vogarkerfi. Pot-núðlur FRÁ og með 1. október síðast- liðnum hóf Ásbjörn Ólafsson ehf. að annast sölu og dreif- ingu á Pot-núðlum sem fram til þessa hafa verið til sölu hjá Karli K. Karlssyni. Fyrir- tækið CPC Foods A/S keypti Pot Noodles fyrirtækið á síð- asta ári en það fyrirtæki á meðal annars vörumerkin Knorr, Maizena og Mazola. Þar sem Ásbjörn Ólafsson ehf. annast dreifingu á öðrum vörum CPC Foods A/S mun fyrirtækið einnig annast sölu og dreifingu á þessari vöru- j tegund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.