Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Dýr spamaður í FJÖLMIÐLUM nú undanfarið hefur verið frá því skýrt að stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur hafi verið gert að spara 80,5 milljónir króna fram til áramóta og mun sá spam- aður dreifast á öll svið sjúkrahúss- ins. Nú er það svo að þegar tölur taka að hlaupa á tugum milljóna hætta þær að höfða til almennings sem skiljanlegur áþreifanlegur veruleiki og við segjum sem svo: Mikil guðsblessun er nú að eiga svona ráðdeildarsama ráðherra. Kannski þeim takist á endanum að spara svo mikið að hallalausum fjárlögum verði náð og við eign- umst milljarð í afgang. Þá verður nú aldeilis gaman að lifa. Sparnaðurinn dreifist meira að segja á öll svið sjúkrahússins segja talsmenn SHR. Allir leggja sitt af mörkum eins og í alvöru jafn- réttisþjóðfélagi. Þegar tekið er að skoða einstaka liði þá lækka spamaðartöl- umar og verða í nám- unda við þær upphæð: ir sem við skiljum. í blöðum getur að lesa að geðsvið SHR á Arnarholti þurfi í áð- umefndum tilgangi að spara 2 milljónir króna. Hér staldrar lesandi við og hugsar með sér: Hvað táknar teggja milljóna spam- aður fyrir deild eins og geðsvið SHR“ í Amarholti? í Morgunblaðinu 8 okt. er viðtal við Ásgeir Karlsson yfirlækni og Guðnýju Önnu Arn- þórsdóttur hjúkrunarfram- kvæmdastjóra geðsviðs í Amar- holti og þau em spurð hvernig þau ætli að reyna að verja skjólstæð- Sigríður Jóhannesdóttir. Vampyr árgerð 199i inga sína fyrir árásum heilbrigðis- og fjár- málayfirvalda. Af skiljanlegum or- sökum reynist þeim vörnin torsótt því vist- menn á Amarholti hafa ekki á undan- fömum ámm lifað neinu bílíft á kostnað landsjóðs. Hér er því af miklu að taka. Hér eiga því við orð helgr- ar bókar. „Sá sem ekki hefur, frá honum mun tekið verða jafn- vel það sem hann hef- ur.“ En til að lágmarka það tjón sem vistmenn verða fyrir er gert ráð fyrir að minnka þjónustu á deild 35. • Umrædd deild er ætluð 12 geð- sjúklingum á aldrinum 23-48 ára. Flestir sjúklinganna hafa dvalið hér ámm og margir áratugum saman. Þetta er m.ö.o. heimili þeirra. í mörgum tilvikum eina heimilið sem þeir eiga. Nú breytist þjónustan á þann veg að 5-6 þeirra sem helst geta bjargað sér sjálfir fá að dveljast áfram í herbergjum sínum en sjá að mestu um sig sjálfír og sækja mat og lyf yfír á aðrar deildir. Ákveðið eftirlit eftir því sem fjár- hagur leyfír verður haft með þess- um sjúklingum. Fjórir sjúklingar verða að yfirgefa herbergi sín sem standa þá auð og þeim hefur verið þrengt inn á aðrar deildir. Þar með er fjölgað rúmum inni á her- bergjum annarra sjúklinga því öll verðum við að taka á okkur aukn- ar byrðar svo hallalausum fjárlög- Mikil guðsblessun, segir Sigríður Jóhann- esdóttir, er að eiga svona ráðdeildarsama ráðherra. um megi ná. Þá voru eftir tveir sjúklingar, þeir sem veikastir voru og þeir voru fluttir á bráðadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Foss- vogi. Að vísu er hvert sjúkrarúm þar tíu sinnum dýrara en í Arnar- holti en allt kostar jú peninga í heimi hér. Sparnaður fæst ekki ókeypis frekar en annað. Ef menn vildu skemmta um hinn óskemmtilegasta hlut þá mætti ef til vill segja að hér sé komin uppskrift að spamaði fyrir heimilin í landinu nú þegar skulda- söfnun þeirra er meiri en nokkru sinni fyrr. Helmingur heimilismanna flytur niður í kjallara. Hinn helmingurinn heldur kyrru fyrir á hæðinni nema þegar hann sækir sér mat í kjallar- ann. Tveir heimilismanna sem verst geta sætt sig við þessa skip- an mála flytja á Hótel Sögu. Þessi aðferð til að ná fram spamaði á venjulegu heimili þætti víst flest- um óvenju heimskuleg. Yfirmenn heilbrigðis- og fjármála láta sér samt sæma að ráðast með litlu skynsamlegri hætti að heimilum þeirra sem minnst mega sín, þeirra einstaklinga sem verst eiga með að þola röskun á sínum högum og sem með öllu eru komnir upp á miskunn þeirra sem til þess eru kosnir að hafa ráð þeirra í hendi sér. Afsökun ráðamanna fyrir þess- ari árás er sú að þama náist tveggja milljóna króna sparnaður. Það em dýrar krónur. Ætlar okk- ur aldrei að lærast að „svona ger- ir maður ekki“. Höfundur er alþingismaður. Öko Vampyr 8251 • Sexföld ryksíun* Stillanlegur sogkraftur • Sfillanlegt Sogrör • Fylgihlutageymsla • þrír auko sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 5,5 lítrar • 900vött ( Nýr Oko-mótór skilar sama sogkrafti og 1500 vatta mótor) Vampyr 6400 Sexföld ryksíun* Ultra- filter (Skilar útblósturs- • lofti 99,97% hreinu) Stillaijlegur sogkraftur • Stillanlegt Sogrör • Fylgihlufageymsla • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar • 1400 vött • Þyngd 7 kg • Vampyr 6100 • Fjórföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftur • Fylgihlutageymsla • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar • 1 300 vött • Þyngd 7 kg Vampyr 5010 Fjórföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftur • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar 1300 vött • Þyngd 6 kg • B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Umbodsmenn um allt land Roykjavík: Byggt og Búið Kringiunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfirði. Vestflröir:.Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Stál, Seyöisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfirði.KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergsson, Kirkjubœjarklaustri. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. imtnm, — — ... — V'\b entm web lftqstn verbíV. í verðkönnun sem Neytendasamtökin framkvæmdu á verði lyfseðilsskyldra lyfja hjá apótekum (birt á Rás 2 þann 12. nóvember) kemur skýrt fram hvaða apótek býður lægsta verðið. Lyfjabúð Hagkaups er þín trygging fyrir lágu lyfjaverði. 6000 kr. 5000 kr. 4000Lkr. 3000 kr. i 2000 kr. E 4578 kr. 4851 kr. 5079 kr. 6128 kr. 6128 kr. KAAVEPENIN ATEN0L0L sýklalyf hjartalyf 1 g 25 mg Apótekið Smiðjuvegi 1.359 kr. 851 kr. 563 kr. 1.034 kr. 718 kr. 554 kr. 5079 kr. Hagkaup 1.244 kr. 840 kr. 533 kr. 760 kr. 674 kr. 527 kr. 4578 kr. || Lyfjá 1.293 kr. 902 kr. 574 kr. 797 kr. 718 kr. 567 kr. 4851 kr. Vesturbæjarapótek 1.637 kr. 1.025 kr. 687 kr. 1.246 kr. 865 kr. 668 kr. 6128 kr. Árbæjarapótek 1.637 kr. 1.025 kr. 687 kr. 1.246 kr. 865 kr. 668 kr. 6128 kr. Magn 200 töflur 20 töflur 100 töflur 30 hylki 30 töflur 30 grömm SER0L 20 mg hylki geðlyf HISTAL ofnæmislyf 10 mg L0C0ID SAMTALS: smyrsl við exemi HAGKAUP LYFJABÚÐ Skeifunni Sími 563 5115 Læknasími 568 2510 HAGKAUP • fifrirfjölsktfldUHú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.