Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Loka á Þróunarsjóði Ekki stefnu- breyting RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að hætta að greiða úreldingarstyrki úr Þróunarsjóði og hætta að inn- heimta gjald í sjóðinn 2005. Árið 1992 sagði Davíð Oddsson að þróunarsjóðsgjaldið væri tekið í anda þess að að fiskimiðin væru sameign þjóðarinnar, gjaldtakan væri með hófsömum hætti og væri til þess fallin að ýta undir sættir í þjóðfélaginu. Um þetta segir Davíð að ákvörð- un stjórnarinnar byggi á mati nú og ákvörðunin sé skynsamleg miðað við núverandi ástæður. Ætlunin sé síðan að kaupa skip fyrir sjóðféð og nota til hafrannsókna og vís- inda. „í þessu felst ekki nein stefnu- breyting. Þjónustugjöld hafa í auknum mæli verið lögð á sjávarút- veginn. Ég geri glöggan greinar- mun á sköttum og þjónustugjaldi og hef alltaf gert.“ Tjaldur kominn til Falk- landseyja - TOGARINN Tjaldur frá Rifi gerði tilkynningaskyldunni viðvart um ferðir sínar um klukkan níu á þriðjudagsmorgun en hann var þá að leggja að bryggju í Port Stan- ley, höfuðstað Falklandseyja. Tjaldur hefur lagt að baki um 7.600 sjómílur frá því hann hélt úr höfn í Hafnarfirði 10. október sl. og eru boð hans seinustu vikur eins- dæmi í sögu tilkynningaskyldunnar, vegna þess að ekkert annað skip hefur sinnt henni svo fjarri Islandi og jafn lengi samfellt. Skipti um nafn Þegar skipið sinnti tilkynninga- skyldu í gær hafði það siglt í suð- vestan níu vindstigum og snjókomu seinasta sólarhring, eftir margra daga siglingu í um þrjátíu stiga hita á svæðinu kringum miðbaug. Skömmu áður en Tjaldur kom í höfn skipti hann um nafn og heitir nú Iceland Queen. Skipið mun stunda línuveiðar við Falklandseyj- ar á næstunni og frysta aflann um borð, en í áhöfninni eru tíu íslend- ingar og jafnmargir heimamenn. Samkvæmt upplýsingum frá til- kynningaskyldunni er þess ekki vænst að skipið geri vart við sig að nýju, meðan á veiðum þess stendur. Reiknað er með að togarinn Eng- ey haldi héðan til Falklandseyja innan skamms til að stunda veiðar á sömu slóðum og íslenska drottn- ingin. Ath: Opið / X Ath: Opið tilkl.22 f \ tilkl.22 íkvöld /gTníífc \ í kvöld ' 43tofnnd 19T-* muttít • Nýkomnar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Á enqann sinn líka í veröldinni Kyolic daglega, það gerir gæfumuninn. / Kyolic hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. / Tveggja ára kaldþroskun eykur virkni og fjarlægir lykt. / Kyolic er stöðluð afurð. Trygging kaupenda. / 250 gæðaprófanir í framleiðslu. / Áratuga vísindarannsóknir. / Vinnur gegn oxun, blóðfitu og fl. / Olíu- og vatnsuppleysanlegt. Virku efnin varðveitast. / 12 alþjóðlegt einkaleyfi Kyolic - Líkami þinn finnur muninn Ný sending Dragtir og stakir jakkar tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Fáanlegt í hylkjum, töflum og í fljótandi formi BRIO kerrur BRIO vagnar ' ■ 30% afsláttuiVöiium baðborðum (8 gerðir) dagana 14., 15. og 16. nóvember. Vorum að taka upp mikið úrval af barnarúmum. S I M I 553 3366 G L Æ S B Æ HO MAME kynning á morgun frá 14-18 Frí förðun - 20% Kynningarafsláttur. Mýjar silkislæður - frábært verð - frá 2.580. Mýtt kortatímabil. Hlýjar rean- og vmdheldar krakkaúlpur á aðeins 4.900- Stærðir 92-176, vattfóðraðar Vorum að fá sendingu af þessum vönduðu krakkaúlpum. Þær eru regn- og vindheldar, með yfirlímdum saumum innan á og hettu í kraga. Stillanlegt mittisband, stormflipi m. smellum yfir rennilás, teygjustroff á ermum og tveir góðir vasar. Endurskinsborðar eru á ermum. Opið v/rka daga 8-18 og á laugardögum 9-14 Grandagarði 2, Reykjavik, sími 55-288-55, grænt númer 8006288.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.