Morgunblaðið - 14.11.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 14.11.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Loka á Þróunarsjóði Ekki stefnu- breyting RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að hætta að greiða úreldingarstyrki úr Þróunarsjóði og hætta að inn- heimta gjald í sjóðinn 2005. Árið 1992 sagði Davíð Oddsson að þróunarsjóðsgjaldið væri tekið í anda þess að að fiskimiðin væru sameign þjóðarinnar, gjaldtakan væri með hófsömum hætti og væri til þess fallin að ýta undir sættir í þjóðfélaginu. Um þetta segir Davíð að ákvörð- un stjórnarinnar byggi á mati nú og ákvörðunin sé skynsamleg miðað við núverandi ástæður. Ætlunin sé síðan að kaupa skip fyrir sjóðféð og nota til hafrannsókna og vís- inda. „í þessu felst ekki nein stefnu- breyting. Þjónustugjöld hafa í auknum mæli verið lögð á sjávarút- veginn. Ég geri glöggan greinar- mun á sköttum og þjónustugjaldi og hef alltaf gert.“ Tjaldur kominn til Falk- landseyja - TOGARINN Tjaldur frá Rifi gerði tilkynningaskyldunni viðvart um ferðir sínar um klukkan níu á þriðjudagsmorgun en hann var þá að leggja að bryggju í Port Stan- ley, höfuðstað Falklandseyja. Tjaldur hefur lagt að baki um 7.600 sjómílur frá því hann hélt úr höfn í Hafnarfirði 10. október sl. og eru boð hans seinustu vikur eins- dæmi í sögu tilkynningaskyldunnar, vegna þess að ekkert annað skip hefur sinnt henni svo fjarri Islandi og jafn lengi samfellt. Skipti um nafn Þegar skipið sinnti tilkynninga- skyldu í gær hafði það siglt í suð- vestan níu vindstigum og snjókomu seinasta sólarhring, eftir margra daga siglingu í um þrjátíu stiga hita á svæðinu kringum miðbaug. Skömmu áður en Tjaldur kom í höfn skipti hann um nafn og heitir nú Iceland Queen. Skipið mun stunda línuveiðar við Falklandseyj- ar á næstunni og frysta aflann um borð, en í áhöfninni eru tíu íslend- ingar og jafnmargir heimamenn. Samkvæmt upplýsingum frá til- kynningaskyldunni er þess ekki vænst að skipið geri vart við sig að nýju, meðan á veiðum þess stendur. Reiknað er með að togarinn Eng- ey haldi héðan til Falklandseyja innan skamms til að stunda veiðar á sömu slóðum og íslenska drottn- ingin. Ath: Opið / X Ath: Opið tilkl.22 f \ tilkl.22 íkvöld /gTníífc \ í kvöld ' 43tofnnd 19T-* muttít • Nýkomnar vörur Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Á enqann sinn líka í veröldinni Kyolic daglega, það gerir gæfumuninn. / Kyolic hvítlaukurinn er lífrænt ræktaður. / Tveggja ára kaldþroskun eykur virkni og fjarlægir lykt. / Kyolic er stöðluð afurð. Trygging kaupenda. / 250 gæðaprófanir í framleiðslu. / Áratuga vísindarannsóknir. / Vinnur gegn oxun, blóðfitu og fl. / Olíu- og vatnsuppleysanlegt. Virku efnin varðveitast. / 12 alþjóðlegt einkaleyfi Kyolic - Líkami þinn finnur muninn Ný sending Dragtir og stakir jakkar tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Fáanlegt í hylkjum, töflum og í fljótandi formi BRIO kerrur BRIO vagnar ' ■ 30% afsláttuiVöiium baðborðum (8 gerðir) dagana 14., 15. og 16. nóvember. Vorum að taka upp mikið úrval af barnarúmum. S I M I 553 3366 G L Æ S B Æ HO MAME kynning á morgun frá 14-18 Frí förðun - 20% Kynningarafsláttur. Mýjar silkislæður - frábært verð - frá 2.580. Mýtt kortatímabil. Hlýjar rean- og vmdheldar krakkaúlpur á aðeins 4.900- Stærðir 92-176, vattfóðraðar Vorum að fá sendingu af þessum vönduðu krakkaúlpum. Þær eru regn- og vindheldar, með yfirlímdum saumum innan á og hettu í kraga. Stillanlegt mittisband, stormflipi m. smellum yfir rennilás, teygjustroff á ermum og tveir góðir vasar. Endurskinsborðar eru á ermum. Opið v/rka daga 8-18 og á laugardögum 9-14 Grandagarði 2, Reykjavik, sími 55-288-55, grænt númer 8006288.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.