Morgunblaðið - 03.12.1996, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 59
ÍDAG
ÁRA afmæli. Á
morgun, miðvikudag-
inn 4. desember, verður sjö-
tíu og fímm ára Jón
Andrésson, Skúlaskeiði
22, Hafnarfirði. Hann tek-
ur á móti gestum í safnaðar-
heimili Víðistaðakirkju milli
kl. 17 og 19 á afmælisdag-
inn.
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 3. des-
ember, er sextug Sigur-
jóna Jónsdóttir. Hún tekur
á móti ættingjum frá kl.
16, laugardaginn 7. desem-
ber nk. í Heiðarlundi 4E,
Akureyri.
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 3. des-
ember, er fimmtug Sóley
Örnólfsdóttir, Sævangi
33, Hafnarfirði. Eiginmað-
ur hennar er Kristján G.
Bergþórsson prentari. Þau
taka á móti gestum á heim-
ili sínu eftir kl. 20 í kvöld.
BRIDS
bmsjón Guómundur l’áll
Arnarson
HOWARD Schenken (1905-
1979) er af mörgum talinn
besti spilari allra tíma. Hann
hafði lítið fyrir að vinna sex
spaða í spilinu hér að neðan:
Norður ♦ Á1082 ¥ 1064 ♦ Á743 ♦ 32
Vestur Austur
* 75 ♦ 64
¥ 9852 11 fÁG73
♦ 98 111111 ♦ DG105
♦ 98754 ♦ DG10 Suður ♦ KDG93 ¥ KD ♦ K62 ♦ ÁK6
Þeir sem spila vel hafa
efni á að melda mikið. En
Schenken var vissulega hepp-
inn með ieguna í þessu spili,
því austur á öll lykilspilin -
ÁG í hjarta og fjórlit í tígli.
Útspilið var laufnía, sem
Schenken drap, tók tvisvar
spaða og spilaði hjarta. Aust-
ur stakk upp ás og spilaði
laufi. Schenken tók þann
slag, trompaði lauf, tók
hjartakóng og spilaði tromp-
unum til enda. í lokastöðunni
átti blindur hjartatíu og ásinn
annan í tígli, en heima var
Schenken með kóng þriðja í
tígli. Og austur? Hann gat
ekki bæði valdað tígulinn og
haldið eftir hjartagosa. Ein-
föld þvingun.
Austur var óánægður með
vöm sína: „Þú ferð niður ef
ég dúkka,“ sagði hann við
Schenken. „Ekki aldeilis,"
svaraði Schenken. „Upp
kemur sama þvingun, nema
þú átt eftir AG og DGIO í
tígli þegar síðasta trompinu
er spilað. Þú verður að henda
hjartagosa og þá spila ég
hjartadrottningu og fæ slag
á hjartatíu." Schenken benti
einnig á að besta vömin væri
að drepa og spila tíguldrottn-
ingu. En hún dugir ekki held-
ur. Suður drepur á tígulkóng
og nær upp þessari lokastöðu:
Norður * - ¥ 106 ♦ Á ♦ -
Vestur Austur
♦ - ♦ -
¥ 98 ♦ 9 il ¥ G7 ♦ G10
♦ - Suður ♦ - ♦ -
¥ K
♦ 62
♦ -
í þessari stöðu á austur
eftir að henda, en eins og
sést má hann ekkert spil
missa. Víxlþvingun.
Hlutavelta
Morgunblaðið/ Hallfrfður
ÞAÐ voru vaskir nemendur 6. bekkjar ásamt for-
eldrum og umsjónarkennara, sem stóðu fyrir hluta-
veltu í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði um síðustu
helgi. Það var létt yfir hópnum þegar blaðamann
bar að garði og þarna gat að líta marga slynga
sölumenn. Allur ágóðinn rennur til skólasafnsins
sem verið er að byggja upp, en því hefur nú verið
valinn nýr staður í skólanum.
Með morgunkaffinu
HVAÐA myndir eru
þetta eiginlega sem þú
þarft endilega að
framkalla í myrkri?
Farsi
Paloma Grindavík
Sími 426 8711
STJÖRNUSPÁ
cltir Franees Drakc
BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Kappsemi ogdugnaður tryggja þér og þínum góð a a fkomu.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gættu þess að virða skoðan- ir og þarfir ástvinar, og var- astu óþarfa stjómsemi. Þið ættuð að setjast niður og ræða málin.
Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú kemst að því að ekki er öllum treystandi í viðskipt- um. En ástvinir eiga góðan dag og skemmta sér saman í kvöld.
Tvíburar (21.maí-20.júnf) ÆjSp Þú tekur að þér flókið mál í vinnunni, sem þú _ert vel fær um að leysa. Ástvinir njóta kvöldsins heima og íhuga ferðalag.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) HjiB Einhver nákominn þarfnast aðstoðar þinnar í dag við að ganga frá viðskiptum. Þér býðst óvænt tækifæri í vinn- unni.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Farðu að öllu með gát í fjár- málum svo þú lendir ekki á villigötum. Með dugnaði tekst þér að koma ár þinni vel fyrir borð.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gengur erfiðlega að leysa verkefni, sem þú vinn- ur að, og þú ættir að leita aðstoðar starfsfélaga. Þið finnið réttu lausnina.
Vog „ (23. sept. - 22. október) Þú ættir ekki að trúa öllu, sem þér er sagt. Einhver gæti reynt að blekkja þig í dag. En samstaða ríkir hjá ástvinum í kvöld.
Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Annríki í vinnunni getur breytt fyrirætlunum þínum í kvöld. Ástvinur á við smá vanda að stríða, sem þú get- ur leyst.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér berast góðar fréttir af fjármálunum, en einhver misskilningur kemur upp í vinnunni. Njóttu hvíldar heima þegar kvöldar.
Steingeit (22. des. - 19.janúar) Varaðu þig á villandi upplýs- ingum, sem þér eru gefnar í dag, og íhugaðu málið vel áður en þú grípur til gagnað- gerða.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað angrar þig í vinn- unni í dag, og aðstoð, sem þú áttir von á, lætur á sér standa. En einhugur ríkir heima í kvöld.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££< Þú ferð vel af stað í vinn- unni í dag, og nærð góðum árangri. Síðdegis berast þér svo góðar fréttir varðandi fjármálin.
Stjörnuspána & að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Kókos- og sísalteppi
í úrvali!
Seld í metratali og stök teppi
í ýmsum stærðum.
Sýnishom og stök teppi á lager.
Opiö frá kl. 09 -18. Laugardaga frá kl. 10 -14.
cpal
Faxafeni 7, Reykjavík
Sími 568-7733
QhrntVe hf.
tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími561 1680
Ptjóna-
kjólar
með sjali