Morgunblaðið - 05.12.1996, Page 7

Morgunblaðið - 05.12.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 7 Saga eftirstríðsáranna í nýju Ijósi! VAKA-HELGAFELL SIÐUMULA 6, 108 REYKJAVIK Hér skyggnistValur Ingimundarson sagnfræðingur á bak við tjöldin á sviði stjórnmálanna á Islandi og í Bandaríkjunum á 5. og 6 áratugnum. Áætlanir um kjarnorkuvopn í Keflavík og Reykjavík. Skoðanakannanir sem aldrei voru birtar. Lánveitingar NATO til íslands og margt fleira ber á góma. í bókinni eru birt gögn sem ekki hefur verið vitnað til áður, auk þess sem hann styðst við bréf og minnisblöð stjórnmálamanna úr innsta hring. Séra Pétur Þórarinsson og kona hans Ingibjörg Siglaugsdóttir hafa orðið fyrir ýmsum áföllum á liðnum4 árum. Hann hefur misst báða fætur vegna sykursýki, hún barist við krabbamein. Hér segja þau frá lífi sínu og hvernig þeim hefur í sameiningu tekist að sigrast á erfiðleikunum og líta björtum augum á tilveruna. Friðrik Erlingsson skráir reynslusögu þeirra af næmi svo úr verður einkar áhugaverð frásögn sem verður öllum lesendum minnisstæð. VAKA-HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK GERÐIST Á BAK VIÐ TJÖLDIN?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.