Morgunblaðið - 05.12.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.12.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 23 Neitar vitneskju um dauða- sveitir Istanbúl. Reuter. NECMETTIN Erbakan, forsætis- ráðherra Tyrklands, rauf á þriðju- dag þögnina og sór sig frá aðild að hneykslismáli um meintar ríkis- reknar dauðasveitir, sem stjórnar- andstæðingar segja að beri m.a. ábyrgð á dularfullum dauða 3.500 Kúrda á undanfömum 12 ámm. „Það er útilokað að ríki reki glæpastarfsemi, engum leyfist að aðhafast eitthvað sem brýtur í bága við lög, á því geta ekki orðið neinar undantekningar,“ sagði Er- bakan. Deilur blossuðu upp í síðasta mánuði eftir að Abdulla Catli, al- ræmdur illvirki sem hefur verið eftirlýstur um árabil, beið bana í bílslysi í kyrrlátum smábæ, Sus: urluk, í vesturhluta Tyrklands. í bílnum var auk hans háttsettur lögregluþjónn, sem einnig beið bana, og þingmaðurinn Sedat Buc- ak, sem er flokksbróðir Tansu Cill- er, aðstoðarforsætisráðherra, og leiðtogi kúrdískra sveita, sem betj- ast gegn sveitum Verkamanna- flokks Kúrdistans (PKK) í suðaust- urhluta Tyrklands. Lýðræðisflokkur alþýðunnar (HADEP), stjómarandstöðuflokk- ur sem varið hefur málstað Kúrda, sakaði í gær ríkisrekin glæpasam- tök um óupplýst morð á 3.500 Kúrdum. „Þetta eru ekki lengur getgátur, heldur liggja játningar embættismanna á tilurð sveitanna fyrir,“ sagði Guven Ozata, einn af leiðtogum flokksins, á blaða- mannafundi. Ofanígjöf við Ciller Hneykslismálið hefur þegar skekið ríkisstjómina og kostað Mehmet Agar, innanríkisráðherra, ráðherrastólinn, en hann er harð- línumaður og flokksbróðir Cillers. Hann hefur verið sakaður um að hafa vitað fyrirfram um ökuferð- ina, sem endaði með banaslysinu í Susurluk. „Ekkert afsakar glæpi, ekki einu sinni átökin við PKK. Ef slíkt ger- ist verður að leysa glæpagengin upp,“ sagði Erbakan. Vom um- mæli hans túlkuð sem ofanígjöf við Ciller, sem sagði á dögunum, að sérhver sá er berðist í þágu rík- isins væri hetja. Borðstofustóll með tefion áklæði 6 litir á lager Öðruvísi húsgögn Suðurlandsbraut 54, sími 568 2866 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! ERLENT * Arleg tann- hreinsun Þórseðlu- bróður STARFSMAÐUR breska nátt- úrurgripasafnsins í Lundúnum burstar tennur eftirlíkingar af Þórseðlubróður, 26 metra langri risaeðlu. Eftirlíkingin hefur verið eitt aðalaðdráttarafl safnsins frá árinu 1905. Hanaþarf að hreinsa árlega og tekur það fjóra starfsmenn tvo daga að snyrta hana og snurfusa. Reuter Gordíjevskí biðst afsökunar London. Reuter. BRESKI þingmaðurinn George Robertson fékk í gær formlega afsökunarbeiðni og skaðabætur frá Sovétmanni sem sakaði Robertson um að hafa borið fram spurningu á þingi fyrir sovésku leyniþjón- ustuna. Sovétmaðurinn, Oleg Gordí- jevskí, og útgáfan sem gaf út sjálf- sævisögu hans vom dæmd til að greiða sakarkostnað. Lögmaður Gordíjevskís viðurkenndi fyrir rétti að ekkert væri hæft í ásökunum hans á hendur Robertsons. s blÓ: II íl Jiálaljm Enn meira úrval - enn betra verð - Inniseríur 10 Ijósa kr. - -99 40 Ijósa kr. -■ --869 20 Ijósa kr. - —189 fiiboð 80 Ijósa kr. -■ -1299 35 Ijósa kr. - -340 120 Ijósa kr. - -2125 50 Ijósa kr. - -449 240 Ijósa kr. - -4190 100 Ijósa kr. - -865 480 Ijósa kr. - -7990 35 Ijósa 40 Ijósa stærri skrúfperur (kúluperur) kr. - -689 m. straumbreyti kr. -2550 20 Ijósa 20 Ijósa stærri stærri perur kr. - -1239 perur kr. - -2995 35 Ijósa 120 Ijósa stærri perur kr. - -1890 blikksería kr. - -3780 Útíseríur Sértilboð fimmtudug til sunnudags Grenilengja (2,75m) kr. 499 20 ljósa innisería kr. 189 Ljósahringur í glugga (49 ljósa) kr. 799 Sogskálar fyrir gluggaseríur kr. 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.