Morgunblaðið - 05.12.1996, Side 31

Morgunblaðið - 05.12.1996, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 31 Winchester regn- og vindjakkinn Ytra byröið nýtist sem 100% regn- og vindheldur jakki úr öndunarefni með Isotex- einangrun. Saumar eru soðnir til að tryggja regnheldni. Jakkinn erfóðraður. Rennilásahlíf Flísjakkanum er rennt í ytra byrðið með öflugum rennilás. Hlífin er til að fela lásinn í hálsmálinu. \ Mjúkt hálsmál \ Flísefnið nær upp í hálsmálið Hetta í kraga Góð hetta með stillanlegu bandi er í kraganum Stroff og riflás á ermum Á flísjakkanum er teygjustroff. Á ytra byrðinu er teygjustroff með riflás. Stakur flísjakki - hlýtt fóður Flísjakkann notar þú stakan allt árið, eða sem hlýtt fóður þegar kalt er í veðri. Stórir brjóstvasar Brjóstvasar eru stórir og opnanlegir með rennilás á hliðum. Vasi fyrir veski og kort Þægilegur vasi í ytra byrðinu. Vasarinnan á Flísjakkinn er með vasa innan á báðum megin. Mittisteygja - stillanleg —• Þú stillir mittisteygjuna eins og þú vilt hafa hana. Stillanleg utan frá. Oflugir rennilásar Rennilás fyrir flísjakkann (fóðrið) og ytra byrðið. Stórir vasar ——— ' Vasarnir eru stórir með rennilás og stormfliþa. Stillanlegt band - ekki teygjustroff Flisjakkinn er með stillanlegu bandi neðst. Stormflipar ———=----------~j Utan yfir rennilásinn er stormflipi með smellum. | Stillanlegt band neðst Sterk og endingargóð flík Flísjakkinn er úr 100% polyesterefni. Regn- og vindjakkinn er úr 65% polyester og 35% Pómull, með nælonfóðri. Fóður ' Regn- og vindjakkinn er fóðraður. Einstök flík fyrir alfar árstíðir - Þrjár flíkur í einni... Winchester-jakkinn er 100% regn- og vindheldur úr öndunarefni með Isotex-einangrun. Jakkinn er í raun þrjár flíkur í einni sem þú notar saman eða sitt í hvoru lagi, eftir veðri hverju sinni. Winchester á engan sinn líkan, hentar okkar veðurfari, fæst dömur og herra, nýtist allt árið og fæst í tveimur litasamsetningum. Stakar buxur eru fáanlegar og kosta kr. 4.590- Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55 Stærðir S-XXL ELLINCSEN Verð kr. 15.897 Kuldaúlpa úr öndunarefni sem er 100% regn- og vindheld með hlýju flísfóðri sem má taka úr og nota sem stakan flísjakka. Ytra byrðið er léttur og þægilegur 100% regn- og vindheldur jakki, einangraður með Isotexi. Léttur og hlýr flísjakki sem rennt er í eða úr eftir veðri. Nýtist sem þægilegur mittisjakki einn og sér. Myndin sýnir staka flísjakka í ýmsum litum. Flísjakkar í Winchester jakkanum eru svartir/bláir. Stakar Isotex untanyfir buxur, 100% regn- og vindheldar með rennilás í skálmum. Vasi að aftan. Stillanleg strekking í mittið. Litir: Grænt og blátt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.